Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 25
Miövikudagur 19. nóvember 1980 wÆ.&Æ-KM> 25
Sjónvarp kl. 20,35:
Rætt um
sýningu
Svavars
Guðnasonar
- og fieíra í dættlnum
vaka í kvöld
„Ég mun ræöa við Aðalstein
Ingólfsson um sýningu Svavars
Guðnasonar listmálara og sýna
myndir frá sýningunni i Lista-
safni tslands. Þá tala ég við
Magnús Tómasson i tilefni þess
að hann hlaut nýlega fyrstu
starfslaun listamanns hjá
Reykjavikurborg, og einnig fjalla
ég i þættinum um listskreytingu
húsa og gjöf Sigurliða Kristjáns-
sonar og Helgu Jónsdóttur til
Listasafns Islands” sagði Magda-
lena Schram sem i kvöld stýrir
þættinum Vaka i Sjónvarpinu kl.
20.35.
Magdalena Schram
i útvarp
I Fimmtudagur
I 20. nóvember
| 7.00'Veöurfregnir. Fréttir.
| 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi.
• 7.25 Morgunpósturinn
j 8.10 Fréttir.
■ 8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
I 9.00 Fréttir.
! 0.05 Morgunstund barnanna.
1 9.20 Leikfimi. 9.30
| Tilkynningar. Tónleikar
I 9.45 Þingfréttir.
I 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregn-
I ir.
| 10.25 Morguntónieikar.
j 12.00 Dagskráin. Tónleikar.
I 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
j fregnir. Tilkynningar. —
| 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
• Veðurfregnir.
• 16.20' Siðdegistónleikar.
j 17.20 (Jtvarpssaga barnanna.
■ 17.40 Litli barnatiminn.
J 18.00 Tónleikrar.
J 18.45 Veðurfregnir. 1
J 19.00 Fréttir. Tilkynningar.
I 19.35 Daglegt mál.
| 19.40 A vettvangi.
j 20.05 Einsöngur I útvarpssal:
| Agústa Agústsdóttir syngur
j 20.30 Tónleikar Sinfóniuhijóm-
j sveitar tsiands.
■ 21.10 I.eikrit: „Morgunn á
• Brooklynbrú" eftir Jón
| Laxdal Halldórsson.
J Leikstjóri: Helgi Skúlason.
| Persónur og leikendur:
I Barrý, Siguröur Skúlason.
| Presturinn, Rúrik Haralds-
I son. Róninn, Valdemar
j Helgason. Lögreglumaður-
j inn, Hákon Waage.
j 22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
| 22.35 Felagsmál og vinna.
• Þáttur um málefm
. launafólks, réttindi þess og
J skyldur.
J 23.00 Kvöldstund með Sveini
J Einarssyni.
J 23.45 Fréttir. Dagskfarlok.
Hljóðvarp klukkan 20,35
Guðm Kúnar Agnarsson og Asmundur Jónsson.
Mangar
„Við ætlum að ein-
skorða þáttinn við Skot-
land og kynna skoskar
hljómsveitir, sem hafa
komið fram siðustu 2-3
árin”, sagði Guðni Rún-
ar Agnarsson, en hann
ásamt Ásmundi Jóns-
syni eru umsjónarmenn
þáttarins Áfangar sem
er á dagskrá hljóð-
varpsins i kvöld kl.
20.35-21.15
„Það hefur verið mikill fjör-
kippur á hljómplötusviðinu þar,
sem annars staðar i Bretlandi.
Skoskar hljómsveitir hafa
kannski mest komið frá svæðinu i
kringum Edinborg.
Þetta verða væntanlega 5
hljómsveitir sem við komum til
með að hlusta á þar má nefna
Simple Minds en þeir hafa gefið
út þrjár plötur og kom sú nýjasta
út i sumar, og Associates, en þeir
hafa gefið út eina stóra plötu.
Þetta munu vera tvær sterkustu
hljómsveitir i Skotlandi i dag”,
sagði Guðni Rúnar.
Að lokum má geta þess að þeir
félagar Guðni Rúnar og As-
mundur hafa haft umsjón með
þættinum Afangar i sex ár. F.A.
í Smáauqlýsingar ) í Þjónustuauglýsingar
J
Vörubílar
Bila og vélasaian AS auglýsii'
Miðstöð vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur. Hvergi
meira úrval á einum stað.
6 hjóla bilar:
Scania 76 árg. '67
Scania 66 árg. ’68 m/krana.
Scania 85s árg. 72, framb.
Volvo 86 árg. 72
Volvo 86 árg. ’80
M. Benz 1413 árg. '67-69
M. Benz 1418 árg. ’65-’66
M. Benz 1513 árg. ’73-’78
M. Benz 1513 árg. ’73-’78
M. Benz 1618 árg. ’68
MAN 9186 árg. ’79 framdrif
10 hjóla bilar:
Scania 80s og 85s árg. ’72
Scania llOs árg. '70-72 og ’74
Scania llls árg. ’75
Scania 140 árg. ’74 m/skifu
Volvo F86 árg. '71-74
Volvo N88 árg. ’67
Volvo F 10 árg. '78-80
Volvo N10 ág. ’74-’76
Volvo N12 árg. ’74-’76 og F 12 árg.
’80
M. Benz 2224 árg. ’71-’72-73
M. Benz 2226 árg. ’74
MAN 19280 árg. ’71 og 26320 ág.
'74.
Man 19280 árg. ’78 framdrif
Ford LT 8000 árg. ’74
GMC Astro árg. ’73-’74
Einnig traktorsg öfur, jarðytur
beltagröfur, Bröyt, Pailoderar,
og bilkrnar.
Bila og vélasalan AS, Höfðatúni
2, simi 2-48-60.
Bilaviðgeróir
Trefjaplastviðgerðir
Gerum við öll ryðgöt með trefja-
plasti, einnig aðrar viðgerðir.
Uppl i sima 51715.
Bilaleiga
j
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11 (Borgarbílasal-
an)
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. 12
manna bilar. Simi 37688.
Opið allan sólarhringinn.
Sendum yður bilinn heim.
Bflaleiga S.H. Skjólbraut, Kópa-
vogi
Leigjum út sparneytna japanska
fólks- og station bila. Simar 45477
og 43179.
Heimasimi 43179.
Leigjum út nýja bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
station — Nýir og sparneytnir bil-
ar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni
11, simi 33761
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
SLOTTSUSTEN
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga, úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten, varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ólafur K.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1.
Simi 83499.
—---------------T\
Sjónvarpsviðgerðir |
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
HUSAVIÐGERDIR
Húseigendur ef þið þurfið að
láta lagfæra eignina þá hafið
samband við okkur.
Við tökum að okkur allar al-
mennar viögeröir. Múrverk,
tréverk.
Þéttum sprungur og þök.
Glerisetningar, flisalagnir og
fleira.
Tilboð eða timavinna. Fagmenn
fljót og örugg þjónusta.
Húsoviðgerðo-
þjónuston
Símor 7-42-21
>
og 7-16-23
ER STIFLAÐ?
Niðurföll, W.C.
vaskar, baðker o.fl.
komnustu tæki.
71793 og 71974.
SKJARINN
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar-
sími 21940.
'' Húsaviðgerðir
16956 84849
Vifl tökum afl v^..
okkur allar al-
Traktorsgröfur
Loftpressur
Sprengivinna
❖
Ásgeir Halldórsson
við-
m.a.
mennar
gerðir,
sprungu-múr-
og þakviðgerð-
ir, rennur og
niðurföll. Gler-
isetningar,
girðum og lag-
færum lóðir
o.m.fl. Uppl. i
sima 16956.
BÍLARYOVÖRNhf
Skeifunni 17
s 81390
Vé/a/eiga
He/ga
Friðþjófssonar
Efstasundi 89 104 Rvík.
Sírni 33050 — 10387
<>
Dráttarbeisli— Kerrur
Smiða dráttarbeisli fyrir
allar gerðir bíla, einnig allar
gerðir af kerrum. Höfum
fyrirliggjandi beisli, kúlur,
tengi hásingar o.fl.
Póstsendum
Þórarinn
Kristinsson
Klapparstíg 8
Sími 28616
(Heima 72087).
n
Er stíflað
rl>r,«, ör tvö.k-
Not-
um, WC-rörum,
um og niðurföllum.
um ný og fullkomin tæk.,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingar i sima 43879
\nton Aöalsteinsson.