Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 17
MiOvikudagur 19. nóvember 1980 VtSÉR MAÐUR ÁRSINS LESENDUR VÍSIS KJðSA MANN ARSINS Nafn sendanda: ................................................. Heimilisfang:.............................................. Sveitarfélag:........................................Simi: Að mínu mati er maður ársins 1980: Nafn:............................. Ástæða:.......................... Þegar libur að árslokum 1980 er rétt fyrir lesendur VIsis að fara að huga aö þvl hvern beri að kjósa sem mann ársins. Segja má aö árið sem senn kveður hafi verið viöburöarlkt á mörgum sviöum og ekki vist að valið verði auðvelt. Vlsir hefur eitt dagblaöa hér- lendis gefiö lesendum slnum kost á þvl undanfarin ár aö velja mann ársins, og er þetta I fimmta skipti sem kosningin fer fram. Geysileg þátttaka hefur veriö i kosningunni undanfarin ár. Enn hleypum viö af staö þess- ari kosningu og birtum hér á siöunni fyrsta atkvæöaseöilinn. Biöjum viö lesendur aö fylla hann út á þann hátt aö tilgreina mann ársins og ástæöuna fyrir vali sinu og setja loksins eigiö nafn og heimilisfang á seöilinn. Sá sem veröur kjörinn maður ársins 1980 fær veglegan grip i verölaun. Einnig veröur dregiö lir nöfnum þátttakenda og nokkrir þeirra fá jólagjöf frá VIsi. Atkvæöi I kosningunni veröa talin á milli jóla og nýárs og um áramótin veröur sigurvegarinn I kosningunni heimsóttur og honum afhent sigurlaunin. Kosning Visis um mann árs- ins fór fyrst fram áriö 1976 og var þá Guömundur Kjærnested skipherra fyrir valinu enda gekk hann rösklega fram i land- helgisstriöinu viö Breta þaö ár. Ariö eftir var Jón L. Arnason skákmeistari kjörinn maöur ársins en hann vann sér þaö til frægöar á árinu 1977 aö veröa heimsmeistari unglinga i skák. Friörik Ólafsson skákmeist- ari kom I kjölfar hins unga skákmanns og var kjörinn maöur ársins 1978. Þaö ár var Friörik kjörinn forseti FIDE, alþjóöasamtaka skákmanna. Sigurvegarinn I kosningunni i fyrra varö knattspyrnumaöur- inn Pétur Pétursson. Pétur Guðmundur Kjærnested skip herra var kjörinn maður ársini 1976. Jón L. Arnason skákmeistari var kjörinn maður ársins 1977 haföi þá nýveriö gerst atvinnu- maöur i knattspyrnu meö hollenska félaginu Feyenoord og hann sló strax I gegn I hinni höröu keppni atvinnumann- anna. Eins og fram hefur komiö hefur þátttaka i kosningunni veriö gifurlega mikil undan- farin ár og hvetur Visir alla les- endur sina til aö taka þátt i kosningunni aö þessu sinni. begar álitlegur fjöldi at- kvæöaseöla hefur borist munum við birta nöfn þeirra I stafrófs- röö sem flest atkvæöi hafa hlotiö til þess aö allir geti fylgst meö þróun mála. Fleiri atkvæöaseöl- ar veröa birtir á næstunni og siöan af og til fram undir jól. gk- Friðrik ólafsson forseti FIDE.maður ársins 1978,veitir verðiaunum slnum viðtöku. Pétur Pétursson knattspyrnumaður ásamt eiginkonu sinni veitir verölaunum viðtöku sem maður ársins 1979. Hver veröur maö- ur ársins 1960? 17 Enginn kaupir rúm eða sófasett nema skoða vand/ega það feikna úrva/ sem við bjóðum r»a r»öl lirp Blidshölöa 20, Reykjavik Simar: 81410 og 81199 Lyfsöluleyfi er forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi Dalvíkurapóteks, Dalvík, er aug- lýst laust til umsóknar. Umsóknir sendist landlækni, Arnarhvoli, fyrir 20. desember 1980. Samkvæmt heimild í 32. gr. lyfsölulaga nr. 30/1963 er verðandi lyfsala gert að kaupa hús- næði, áhöld, innréttingar og vörubirgðir lyfja- búðarinnar, ennfremur íbúð lyfsala, sem er i sama húsi. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 18. nóvember 1980 C3^1T[Mffi©@Trtö)®[]RQ Laugalæk 2 Sími 8-65-11 Aðeins úrvals kjötvörur Nauðungaruppboð sem auglýst var 122., 24. og 27. tbi. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Grettisgötu 94, þingl. eign Ragnars Guðjónssonar fer fram eftir kröfu Sparisj. Rvikur og nágr. á eigninni sjálfri föstudag 21. nóvember 1980 kl.14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á hluta I Klapparstig 17, þingl. eign Jóns Samúelssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Útvegsbanka islands Skúla J. Pálmasonar hrl., Baldvins Jónssonar hrl., Kristins Sigurjónssonar hrl. á eigninni sjáifri föstudag 21. nóvember 1980 kl.13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siöasta á Engjavegi 3, þingl. eign Magnúsar Þ. Einarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 21. nóvember 1980 kl.11.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186, 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta i Bergþórugötu 27, þingl. eign Sigurðar Þorsteins- sonar fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands og Gjaid- heimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri föstudag 21. nóvember 1980 kl.10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingabiaös 1979 á Láiandi 7 þingi. eign Kristins Kristinssonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 21. nóvember 1980 ki.16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.