Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 19. nóvember 1980 11 ctí nýjum bókum Forn frægðarsetur Út er komin bókin Forn frægðarsetur, eftir sira Agilst Sigurösson á Mælifelli í Skaga- firði. I bókinni fjallar hann um Kirkjubæ í Hróarstungu, Þing- velli viö öxará og Alftamýri á Arnafjarðarströnd. Segir m.a. frá hinum mörgu skáldum, sem sátu Kirkjubæ, bújöröinni og hvers- dagsllfinu á Þingvöllum og hinni fáheyröu aflátssölu á Alftamýri. Bókin Fom frægöarsetur er sett, umbrotin, filmuunnin og prentuö í Prentstofu G. Bene- diktssonar og bundin hjá Arnar- felli hf. Káputeikning er eftir Pét- ur Halldórsson. Útgefandi örn og örlygur. Hvað segja bændur nú? Út er komin hjá bókaútgáfunni Erni og örlygi bókin Hvaö segja bændur nú? eftir 'Jón Bjarnason frá Garösvik. í bókinni segir Jón m.a. frá Jón Bjarnason frá garosvík Hvad segja bændur nú? Grenivik, sem er aö veröa aö þorpi á þeim árum, sem hann fjallar um greinir frá útgeröar- kóngum og alþýðufólki, og ýmsu fleiru svo sem refarækt og kviö- ristu á Húsavik. Bókin Hvaö segja bændur nú? er sett, umbrotin og prentuö I Prentstofu G. Benediktssonar, bókband annaðist Arnarfell hf og káputeikning er eftir Bjama D. Jónsson. Henna aðferðin til að öðlast heilbrigt hár. HENNA (HAIR HEALTH) LTD. Umhoó: Eldborg sf. Klapparstíg 25-27 Sími 25818 VlSIR Krakkarnir i Krumma- vik Út er komin barnasagan Krakkarnir i Krummavik eftir Magneu frá Kleifum. Útgefandi er Iöunn. Þar segir frá systkinunum Halla, Palla, Kalla og Möggu- lenu. Foreldrar barnanna flytja úr Reykjavik upp i sveit. Þar er gaman aö eiga heima og dýrin eru skemmtilegir leikfélagar. Sigrún Eldjárn myndskreytti bókina, sem er 101 bls. aö stærö. Steinar J. Lúðviksson Þrautgóðirá raunastund Þrautgóðir á rauna- stund 12. bindi Þá hafa örn og örlygur gefið út 12. bindi bókaflokksins Þrautgóö- ir á raunastund, eftir Steinar J. Lúöviksson. Hefur þetta bindi aö geyma sögu bjargana og sjóslysa á ámn- um 1903-1906, aö báöum árum meötöldum. A þeim tima uröu margir stóratburöir á þessu sviöi, er greint er ýtarlega frá. Má þar nefna frásögn um mannskaöa- veöriö mikla i april 1906. Eins er i bókinni frásögn af einhverjum mestu hrakningum skipsbrots- manna er um getur hér á landi. Fjölmargar myndir, tengdar viðkomandi atburöum, eru I bók- inni. Kitta og Sveinn Út er komin hjá Iðunni ung- lingasagan Kitta og Sveinn eftir norska höfundinn Evi Bögenæs. Er þetta þriöja og siöasta bókin um Kittu. Sagan gerist á striösárunum og eru Kitta og Sveinn gift og búa i Osló. Sveinn er aö ljúka læknis- námi, en Kitta sýslar ein heima. Brátt er fjölgunarvon I fjölskyld- unni ... Bókinum Kittu og Svein er tæp- ar 100 blaösiður. Andreá Kristjánsson þýddi söguna. Þegar neyðin er stærst Út er komin ný bók eftir norska rithöfundinn Asbjörn Oksendal, sem nefnist i islenskri þýöingu: Þegar neyöin er stærst. Er þetta sönn frásögn af flótta fanga úr þrælabúöum nasista i Noregi. Hefur öksendal sjálfur skrifaö bókina eftir seguibands- upptökum af frásögn fanganna sjálfra, sem liföu af fangavistina og hinn ævintýralega flótta. Bókin er 194 bls. aö stærö, Skúli Jensson islenskaöi. Útgefandi er Hörpuútgáfan. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í ÍSLENSK FYRIRTÆKI1981 Eina uppsláttarrítið um íslensk fyrirtæki, félög og stofnanir ÍSLENSK FYRIRTÆKI1980 er uppseld Islensk fyrirtæki 1981 er væntanleg í ársbyrj- un 1981. Hafið samband og pantið ítarlega skráningu fyrir fyrirtæki yðar og aug- lýsingu í Vöru- og þjónustuskrá/Út- flutningsskrá/Dagbók/skipaskrá eða á þínum stað. ÍSLENZK FYRIRTÆKI Frjálst framtak hf.. Ármúla 18. símar 82300 og 82302 Hver er hvað? í bókinni verður að þessu sinni kynnt nýjung, skrá yfir leiðandi aðila í viðskipta- athafna- og þjóðlífi og helstu starfs- menn fyrirtækja og félaga. Hver selur hvað? I vöru- og þjónustuskrá er skrá yfir 1500 vöruflokka og hver selur hvað og hver framleiðir hvað. Itarlegustu upplýs- ingar sem til eru á einum stað. Umboðaskrá. I bókinni er yfirgripsmesta umboðaskrá sem gerð hefur verið hingað til yfir erlend og innlend merki og umboð. Skipaskrá. Fyrsta skipaskráin með við- skiptalegum upplýsingum um útgerðaraðila allra skipa og báta á íslandi niður að 12 tonn- um, nafnnúmer þeirra og hvar er hægt að ná í þá. Fyrirtækjaskrá. Gefur upplýsingar um öll starfandi fyrirtæki á landinu, nafn, heimils- fang, síma, nafnnúmer, söluskattsnúmer, tel- ex, stjóm, stjómendur, helztu starfsmenn, starfsmannafjölda, starfssvið, tegund rekst- urs, viðskiptabanka ásamt margvíslegum öðrum upplýsingum. Iceland to-day. Viðskiptalegar upplýsingar á ensku um Island í dag. Útflytjendaskrá gef- ur uppýsingar um útflutningsvörur og útflytj- endur. Dagbók með erlendum sýningum. I dagbók er skrá yfir kaupstefnur og sýningar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.