Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 19. nóvember 1980 13 VÍSIR Skessujurt gegnumsigtiö. (Ath. þessi skolun er geysi áriöandi. HD). Setjiö grjönin i skál eöa pott, bætiö 3 msk af salti og nægu vatni til aö þekja grjtínin meö 2-3 cm vatns- boröi. Látiö standa i 2 klst. 2. Komiö suöu upp á 1.4 litra vatns f þungum stórum potti, sem loka má vel. Látiö renna af hris- grjónunum og helliö þeim hægt i sjóöandi vatniö, þannig aö suöan falliekki niöur. Hræriö einu sinni til tvisvar, sjóöiö siöan rösklega i opnum pottinum i 5 min. Látiö renna af grjónunum i sigti. 3. Helliöl.4dlafvatniog bráönu smjörinu i pottinn og helliö soönu grjónunum i, þannig aö „hóll” myndist i' miöju pottsins. Þekiö pottinn meö álpappir og setjiö lokiö á. Sjtíöiö grjtínin yfir hæfi- legum hita i 15-20 min eöa þar til grjónin eru oröin lin og hafa drukkiö i sig allan vökvann i pott- inum. 4. Beriö fram strax. Þegar íranir bera þessi gr jón fram meö grilluöu kjöti eöa kjúklingum eru grjónin borin fram i sérskömmt- um. Þau eru sett i hrauk meö gig i miöju. Smjörklatti er settur i og hrá eggjarauöa. Salti og möluöum pipar er stráö yfir. Aö þessum mat fellur pilsner mjög vel. Prófiö nýja pilsnerinn frá Sanitas sem er prýöisviöbót viö þann ágæta Egilspilsner. Aö lokum vil ég óska Osta- og smjörsölunni til hamingju meö nýju ostana sex og þá einkum og sér i lagi „Rjómaostinn”. Þar er aö hef jast vöruþróun sem ég vona aö ekki sjái fyrir endann á: Rjómaostar meö kryddi og kryddjurtum. Og þá er þaö næsta fórnarlamb. Einn ágætan eldhúskappa þekki ég, sem hefur oftar en ekki gefiö undirrituöum svöngum margt lostætiö og ekki nóg meö þaö — heldur sofiö hjá undir- rituöum aö þvi loknu. Þennan eld- húskappa skora ég nú á aö sýna brösótta snilli sina á vettvangi manneldis og eldamennsku sem sé Kristin Þorkelsdóttir, minn einkastuöpúöi og ágæta eigin- kona. Eina meö „PORG” stimplinum aö viku liöinni á Visissiöum. HVMJKOSTflR ! SKYR ! 500 GROMM L__ GKR. 342.- NÝKR. 3.40 ; NeyðarvaKt tæKna ei við náum ekki í heimilisiækninn ■ ■■ hvert snúum við okkur há? „Ef ekki næst i heimilislækni að degi til er neyðarvakt Læknafélags Reykjavikur i sima 11510 alla virka daga milli kl. 8 og 17”, sagði Elin Banine ritari hjá læknafélögunum i Domus Medica i viðtali við Visi.” Einnig er hægt að hafa samband við neyðarlækni i sima 81200, sem er á Borgarspitalan- um. Aðstoðarlæknar á lyf jadeild spitalans greiða úr vandamálum fólks, ef mögulegt er, ef það nær ekki til sins heimilislæknis”. Bæjarvakt Oft veröur fólk ráövillt og veit ekki hvert skal leita ef veikindi berja á dyr. Fyrstu viöbrögö eru vafalaust aö leita til heimilis- læknis en ef ekki næst i hann eru aörir möguleikar fyrir hendi. Eftir klukkan fimm alla daga vik- unnar er læknir á bæjarvakt og annar á bakvakt, til klukkan átta hvern morgun. Siminn á bæjar- vaktinni er: 21230. Einnig er hægt aö ná i heimilis- lækni á göngudeild Landspitalans á kvöldin milli klukkan átta og niu, (20-21) alla virka daga og laugardaga milli klukkan tvö og fjögur (14-16) — og er það sami simi: 21230. Simsvari Auk framangreindra upp- lýsinga lét Elin Banine þess einn- ig getiö aö I tveim bæjarhverfum I Reykjavik þ.e. Arbæjarhverfi og Breiðholti eru heilsugæslustöövar opnar á kvöldin. Og aö sjálfsögöu vita flestir aö Slysavaröstofa Borgarspitalans er opin allan sólarhringinn sé um slys aö ræöa. Ef þetta vefst eitthvaö fyrir mönnum er sjálfvirkur simsvari Læknafélagsins „i beinni linu” allan sólarhringinn, isima: 18888. 1 sima 18888 — eru allar upp- lýsingar gefnar, varöandi lækna- vaktir einnig kvöld- og helgar- vörslu lyfjabúöa. ÞG Þórunn ' Gestsdóttir, blaöamaður. dúkkan er mætt í nýjum fötum m.a. jóla- og samkvæmis- klæðnaði Fæst 1 öllum he/stu /eikfanga- verslunum PÉTUR PÉTURSSON heildverslun Suðurgötu 14. Símar 21020 og Má bjóða þér SUMARHOLL Nú er tækifærið! eða kannski nýjan farkost? Med því að vera áskrifandi ad VÍSI, sem nú er ordinn stærri, skemmtilegri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr, og ad taka þátt í léttri og nýstárlegri AFMÆLISGETRAUN VÍSIS getur þú eignast: MITSUBISHI COLT að verðmæti kr. 6.6 millj. Dreginn út 30 janúar Nýjan japanskan smábil, sem hulunni verður svipt af á næstunni Dreginn út 31. mars Sumarbústað frú HÖSASMIÐJUNNI hf. að verðmæti kr. 13 millj. Dreginn út 29. mai Ertu orðinn Síminn er 86611 OPIÐ: mánudaga til föstudaga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 18-22

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.