Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 12
"Umboðsmaður- óskast á Höfn, Hornafirði Upplýsingar gefnar / simum: 86611 og 28383 ASKORANIR UM UPPSKRIFTIR Tímamótamarkandi uppskrift var áskorun sem Halldór Guðmundsson beindi til Harðar Daníelssonar, kvikmyndagerðarmanns fyrir viku síðan. Hörður hefur brett upp ermarnar og leitað fanga f framandi landi — Iran. Beinir Hörður athygli manna að kryddjurt — Skessujurt — sem hann vill hefja til vegs og virðingar meðal landsmanna. Athygli okkar vakti „PORG" stimpill heimilismanna á tilraunaréttum. Greinilegterað matargerðarlist er í hávegum höfð á heimili Harðar — þvi hann skorar á eiginkonu sína Kristfnu Þorkelsdóttur fyrir næstu viku. Skeifunni 17, Simar 81390 > I VEUUM íslenzkt(Ji|)íslenzkan IÐNAÐ II Þakvcntlar Kjöljárn J. B. PETURSSON SF. ÆCISGÖTU 4 - 7 « 13125,13125 Skógar II Ystasel Stafnasel Stíflusel SKESSUPOTTUR Það var meö hinni mestu ánægju sem ég tók „uppskrifta- áskorun” Halldórs Guómunds- sonar. Fyrst og fremst vil ég nota tækifæriö og vekja athygli mat- manna og matargeröarmanna á kryddjurt einnisem hvergi nærri nýtur þeirrar hylli eöa viröingar sem skyldi. Hér á ég viö skessu- jurtina. (A dönsku: Lövstykke eöa Maggiurt. A ensku: Lovage, á latinu: Levisticum officinalis). Þetta er mesta sómajurt og þægöarplanta. t fyrsta lagi er hiin fjölær, þarf litla umhiröu og á hana sækja ekki snfkjudýr garöa. t ööru lagi er vaxtarhraöi hennar þaö mikill aö taka má aftur og aftur af plöntunni til notkunar á sumri hverju. t þriöja lagi má taka þær greinar sem eftir standa á haustin og þurrka innanhúss og nota siöan eftir hendinni yfir vetrarmánuöina. Þetta er slfk sómaplanta og nýtur þeirra vin- sælda á minum bæ aö hún er etin upp til agna á sumri hverju. Get- ur matjurt fariö fram á meira? Grunur minn er aö skessujurtin sé til i fjölda garöa hérlendis, án þess aö eigendur þeirra hafi hug- mynd um hvflikt lostætisé hér um aö ræöa. Pottréttur sá sem ég kynni meö þessum linum er ótrúlegt góö- gæti, einmitt meö Skessujurt, en meöan beöiö er nýrrar uppskeru má taka eins og eina eöa tvær æfingar og nota sellerí i staö Skessujurtarinnar en þaö fæst einmitt i verslunum þessa dag- ana. En ég ftreka: „Skessu- potturinn er einstakur”. Eftir fyrstu tilraunmina meö „Skessu- pottinn” fékk hann strax stimpil- inn „PORG” (sem eins og aug- ljóst er stendur fyrir: Prófaö og reyndist gott. I ööru lagi vil ég beina athygli eldhúskappa af báöum kynjum aö bókaflokknum „The Food of the World” sem Time-Life gefur út. Bækur þessar sem munu vera orönar um 18 talsins, fjalla um matargerö ýmissa landa eöa landsvæöa og þaö sem aö minu mati er athygli veröast hversu mikil áhersla er lögö á aö kalla fram helstu einkenni hvers lands eöa menningarheildar, ásamt einstakri nákvæmni i texta upp- skriftanná. Er stórskemmtilegt hvernig trú, siöir og siöast en ekki sist hráefni á hverium staö hafa sin mótandi áhrif. Einkum hafa uppskriftir frá Iran og Indlandi komiö skemmtilega á óvart, bæöi löndin viröast nota lambakjöt mikiö og kryddun er miklu mild- ari og ljúffengari en ég átti von á. Þær tvær uppskriftir frá tran sem birtast hér i lauslegri þýöingu eru fengnar úr þeirri bók bókaflokksins sem heitir „The Foodof the Middle-East” og fjall- ar um matargerö Miö-Austur- landa. Birti ég uppskriftirnar meö góöfúslegu leyfi Almenna bókafélagsins sem hefur meö höndum útgáfurétt þessa bdka- flokks hér á landi. Khoresh Karafs. (íran). Steikt lambakjöt meö selleri. Fyrir 4-6. 6 msk olivuolia. 2 meöalstórir laukar, flysjaöir og þversneiddir i 3 mm þykkar sneiöar. 680 g beinlaust lambakjöt / fram- partar,allir fitukleprar fjarlægöir (mjög mikilvægt HD) Skoriö i 3-5 cm bita. 450 g lambabein, söguö i 5 cm bita. (ekki höggvin) 425 ml vatn tæp teskeiö turmerik tæp teskeiö salt. 6 stórir stilkar sellerf (eöa 8-12 greinar, 50 cm langar af Skessu- jurt). 3 msk nýr sitrónusafi. 1. Hitiö 3 msk af olivuoliunni i stórri þungri steikarpönnu, yfir góöum hita, þar til ljós gufa myndast yfir feitinni. Bætiö lauknum I og steikiö I 10 min. Veltiö oft, þar til laukurinn er oröinn vel brúnaöur. Flytjiö lauk- inn meö gataspaöa i þungan miö- lungsstdran pott og geymiö. 2. Brúniö lambakjötiö og beinin i oliunni sem eftir er f pönnunni, snúiö stykkjunum viö og viö þannig aö kjötiö veröi vel og jafnt brúnaö en án þess aö brenna. Setjiö bitana og beinin i pottinn meö lauknum. 3. Helliö vatninu i pönnuna. Látiö þaö ná suöu og skrapiö allar brúnar öröur sem festst hafa viö botn pönnunnar og hliöar. Helliö yfir kjötiö i pottinum og bætiö i hann túrmerik og salti. Setjiö pönnuna til hliöar. Látiö suöuna koma upp i pottinum, Lækkiö hit- ann og látiö krauma vel byrgt i eina klst. 4. A meöan: Skoliö sellerfiö undir köldu vatni. Skeriö af rótar- enda og skrapiö æöastrengina burt á baki stilkanna meö litlum beittum hnif. Skeriö laufiö af og saxiösmátt. Skeriö stilkana þvert I 7 cm langa búta og þvinæst á lengdina i ca. 6 mm þykka strimla. Min reynsla er aö mun einfaldara sé aö þverskera selleristilkana I 3 mm sneiöar og er þá dþarfi aö fjarlægja áöur- nefnda æöastrengi sem er tölu- verö vinna. 5. Hitiö afgang oliunnar (3 msk) i pönnunni yfir góöum hita. Bætiö selleristrimlum i og eldiö i um 10 min. Hræriö í viö og viö þar til strimlarnir veröa brúnleitir. Hræriö þeim þá i kjötpottinn. Bætiö sellerilaufi og sitrónusafa i oglátiökraumavelbyrgtf 3min.I viöbót, eöa þar til kjötiö er vel meyrt. (Þegarnotuöer Skessujurt, heitir retturinn vitanlega Skessupott- ur). 4. A meöan: Skoliö Skessujurt- ina undir köldu vatni. Hristiö vatniö vel af. Skiptiö jurtinni i tvo staöi: Lauf og lina stilka, annars- vegar og stifari stilka hinsvegar. Sneiöiö lauf og lina stilka þvert i ca. 4-5 mm bita og hringi en stifa stilka I 2 mm hringi. 5. Hitiö afgang oliunnar (3 msk) I pönnunni yfir góöum hita. Bætiö Skessujurtinni út I og hræriö oft i. Eldiö i 5-10 min. Setjiö jurtina yfir kjötiö. Bætiö sitrónusafanum út i oglátiökraumá vel birgt í 1/2 klst I viöbót, þar til kjötiö er vel meyrt). Beriö réttinn fram i pottinum eöa I djúpri hitaöri skál. Meö „Korresh karafs” má bera jafn- framt fram hrisgrjón matreidd á eftirfarandi hátt: „Chelo” (tran). Soöin hrisgrjón. Fyrir 4-6 400 g löng hvft hrlsgrjón. Salt \ 1.6 lftri vatn 60 g bráöiö smjör og aö auki 4-6 smjörbitar. 4-6 eggjarauöur. Nýmalaöur pipar 1. Breiöiö hrisgrjónin á hreinan flöt og fjarlægiö öll dökk grjón. Skoliö grjdnin f sigti undir volgu vatni bar til vatniö rennur hreint Höröur Danielsson eldhúskappi og kvikmyndageröarmaöur, Auglýsingastofu Kristinar, sækir uppskrift sina austur til Iran og nefnir réttinn „Skessupott".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.