Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 4
4 O OMEGA Heildsölubirgðir SVEINN BJÖRNSSON Austurstræti 6 *r Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr. 14 - S 21715, 23515 Reykjavik: Skeifan 9 - S. 31615. 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis Mánudagur 8. desember 1980 Margir komu i bókadeild Hagkaups i gær. Visismynd: GVA Bðkaverslun Snæblarnar seldi Hagkaup bækur: „ÍHUGUM AD STðÐVA DREIF- INGU DÚKA TIL SNÆBJARNAR ,,Viö ihugum nú af> stöóva dreifingu bóka til Bókaverslun- ar Snæbjarnar á meöan iiag- kaup hefur bækur til sölu”, sagði Olivcr Steinn, formaður félags bókaútgefenda, i samtali við blaðamann Visis, en komið hefur i ljós að Bókaverslun Snæ- bjarnar haföi selt liagkaup þær bækur, sem þar eru til sölu. Að sögn Olivers héldu bókaút- gefendur fund um málið og var þar ákveðið að gripa ekki til neinna frekari aðgerða gegn Hagkaup. „Það hafa oröið hér mistök, sem ég verð að bera ábyrgð á”, sagði Benedikt Kristjánsson, framkvæmdastjóri Bóka- verslunar Snæbjarnar, i samtali við blaðamann. ,,Ég hef kynnt formönnum félaga bæði bóksala og bókaút- gefenda málið frá minni hlið og framhaldið er nú i þeirra hönd- um”. Aðspurður sagðist Benedikt ekki mundu selja Hagkaup fleiri bækur og það hefði verið rangt hjá sér að gera það i upphafi. „Okkar bóksala er i fullum gangi og við munum halda henni áfram i nafni frjálsrar verslunar”, sagði Guðjón Guð- mundsson, verslunarstjóri i Hagkaup, þegar blaðamaður hafði samband við hann i gær- kvöldi. „Við eigum ennþá nóg til af bókum og munum verða okkur úti um fleiri þegar þess þarf með. Ef bóksalar ætla að stöðva okkur nú, þá vitum við hvar al- menningsálitið verður. Við bjóðum 10% lægra verð og á þvi hagnast útgefendur, kaupendur og höfundar, — i stuttu máli all- ir nema smásalarnir”, sagði Guðjón. P.M. Þekktir tónlistarmenn í lið með Pílu Pínu Söngvarnir úr ævintýri Kristjáns frá Djúpalæk um litlu músina Pílu Pínu, eru nú komnir Ji plötu. Höfundur laganna, er Heiðdís Norðfjörð en umsjón með plötunni hafði hin þekkta söngkona Ragnhildur Gísladóttir. Fékk hún í lið með sér marga þekkta tónlistarmenn og útkoman varð óvenjuleg og vönduð hljómplata, sem er sannkölluð óskaplata ri kynslóðarinnar í ár. Takið undir með Pílu Pínu og fylgist með ævintýrum hennar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.