Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 17
Mánudagur 8. desember 1980 17 vísm Varaöu big a átia-lltum Á löngum bridgeferli hef ég orðið var við að oftast eru sagnir i réttu hlutfalli við lengd lita þ.e. þú segir hærra, ef litur- inn er langur. Venjulega er þetta arðsöm fjárfesting, þótt Einarheitinn Þorfinnsson talaði gjarnan um slæma legu sjölita. Undantekning frá þessari reglu kom hins vegar fyrir i ný- afstöðnu Reykjavíkurmóti i tvi- menning, en langir tigullitir settu mjög sinn svip á tölvu- gefnu spilin. Suður gefur/allir á hættu A 4 DG 876432 K83 DG108654 96 K10 76 K73 AK875 A5 542 92 DG1032 9 ADG109 Þar sem Stefán Guðjohnsen og Jóhann Jónsson sátu a-v, gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1H 2S 3L 4S pass pass pass Það er augljóst að norður hefurhaft megnustu óbeit á ti'gl- itnum, þvi ekki er ólíklegt að varfærnustu menn hefðu að minnsta kosti nefnt hann einu sinni. Hann spilaði hins vegar út tigli og vestri leist ekki svo illa á möguleikana. Hann drap á ásinn i blindum, spilaði spaða á drottningu og norður drap á ás. Aftur kom tigull og þegar spaðanian birtist hjá suðri, þá var vestri verulega brugðið. Siðan voru teknir tveir slagir á lauf — einn niður og stórgóð skor á spilin. Blarni 09 Ragnar sigr- uðu hjá Skaglirðingum C'anonrfqj3 50 Cam>n kír 50 Stórlækkun Fengum nokkrar vélar á ótrúlega góðu verði. Aðeins kr. 1.790 þús. Enginn á markaðnum i dag getur boðið Ijósritunarvélar sem ljósrita á venjúlegan pappir á svipúðu verði. Nú er tækifæríö, sem býðst ekki aftur Nú er lokið tvimennings- keppni Bridgefélags Skagfirð- inga og sigruðu Bjarni Péturs- son og Ragnar Björnsson. Röð og stig efstu para var þannig: 1. Bjarni Pétursson Ragnar Björnsson 630 2. Jón Stefánsson Þorsteinn Laufdal 606 3. Andrés Þórarinsson Hjálmar Pálsson 591 4. Guðrún Hinriksdóttir Haukur Hannesson 590 5. Björn Eggertsson Karl Adólfsson 571 6. Sigmar Jónsson Sigrún Pétursdóttir 570 Eins kvölds tvimenningur verður spilaður þriðjudaginn 9. des. kl. 19.30. allir velkomnir. Hraðsveitarkeppni hefst 6. janúar 1981 og hefst skráning n.k. þriðjudagskvöld i Drangey ogeinniger skráði simum 16737 Og 12817. SVEIT AGÚSTU SIGRAÐI Nýlega lauk hraðsveitar- keppni hjá Bridgedeild Barð- strendingafélagsins og sigraði sveit Agústu Jónsdóttur. Auk hennar spiluðu i sveitinni Guðrún Jónsdóttur, Málfriður Lorange og Helgi Einarsson. Röð og stig efstu sveitanna varð þessi: 1. Ágústa Jónsdóttir 2286 2. Óli Valdemarsson 2283 3. Viðar Guðmundsson 2251 4. Ragnar Björnsson 2251 5. Gunnlaugur Þorsteinsson 2215 6. Gisli Benjaminsson 2189 Staðan f aðalsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar er þessi, þegar aðeins einni umferð er ólokið: 1. Kristófer Magnússon 191 2. Aðalsteinn Jörgensen 153 3. Sævar Magnússon 152 4. ólafur Gislason 145 1 kvöld hefst svo aðalsveitar- keppni deildarinnar og skal þátttaka tilkynnt Sigurði i sima 81904. 5. Ólafur Valgeirsson 125 6. Albert Þorsteinsson 120 1 kvöld verður siðasta um- ferðin spiluð og eru spilarar beðnir að athuga ■ að spilað verður i Sjálfstæðishúsinu og hefst spilamennskan kl. 20. Sveit Kristófers efst h]á Göflurum Verð: 18.500,- Urval af skófatnaði á alla fjölskylduna Suðurlandsbraut 12 Simi 85277 Sértilboð Bíleigendur Fyrír veturínn • Hvaðer notalegra en aðsetjast inn í bílinn ef hann er með sætaáklæðum frá okkur? Ný sending á frábæru verði/ þ.e. kr. 39.500.- (Nýkr. 395.-) settið i bilinn, þrír litir: Ijósbrúnt — dökkbrúnt og grátt. Þolir þvott. # Einnig sérsaumuð áklæði ialla bila.nýja og gamla. Komiö á staðinn og veljið litog efni,mikið úrval. Snjómotturnar sívinsælu, íssköfur, keðjur, skiða- bogar, hitaelement í afturrúður, upphækkunar- hringir og klossar i flestar gerðir bíla, o.fl. o.fl. 'Opið mánud.—föstud. frá kl. 9—6 laugard. kl. 10—16. Lítið inn eða hringið Sendum í oóstkröfu Siðumú/a 17, Reykjavik, Simi 37140 Sérstakt tækifærí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.