Vísir - 22.12.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 22.12.1980, Blaðsíða 5
Mánudatrur 22. dpspmher 1980 Almanak fyrir ísiand Ot er komið Almanakfyrir Is- land 1981, sem Háskóli íslands gefurút. Þetta er 145. árgangur, 88 bls. að stærð. Auk dagatals með upplýsingum um flóð og gang himintungla árið 1981 flytur almanakið margvislegan fróðleik. Af nýju efni má nefna upplýsingar um sólarhæð á degi hverjum, nýtt stjörnukort sem sýnir veðurspásvæðin nýju. I almanakinu 1980 var tekin upp sú nýbreytni að lýsa gangi reiki- stjarna i hverjum mánuði fyrir sig, og er það einnig gert i þetta sinn. Dr. Þorsteinn Sæmunds- son, stjarnfræöingur hjá Raun- visindastofnun Háskólans hefur reiknað almanakið og búið til prentunar. Almanakið er prentað i prentsmiðjunni Odda. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins hefur sölu- umboð þess á hendi fyrir Há- skólann. Aðalhluti ritsins er Almanak um árið 1981,sem dr. Þorsteinn Sæmundsson, stjarnfræðingur hjá Raunvisindastofnun Há- skólans.hefur reiknað og búið til prentunar. Annað efni Þjóð- vinafélagsalmanaksins þessu sinnier Arbók Islands I979eftir Ólaf Hansson prófessor og Ræða flutt i Reykjavik 17. júni 1917 eftir Stephan G. Stephansson skáld, en þar birtist einnig kvæði hans Af skipsfjöl. KULDASKOR ny sendinq l.itur: brúnt leður loðfóðraðir. m/hrágúmmisóla Sta'rðir: 30—33 Verð: 29.800.- Stærðir: 34—41 Verð: 35.700.- l.itur: svart leður loðfóðraðir. m/grófum sóla Stærðir: 30—41 Verð: 07.500.- l.itur: brúnt leður loðfóðraðir. m/hrágúmmisóla Stærðir: 30—41 Verð: 59.700,- Litur: beige leður fóðraðir, m/riffluðum sóla Stærðir: 30—41 Verð: 53.700,- Ny sending af indíánamokkasíum Skó- verslun KÓpQVOQS jl HomroBborQ 0 - Simi 41754^^ ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Skemmuvegi 36 Kóp. Sími 73055 Frank Ponzi -...^ ísland á 18. öld lsland á 18. öld er listaverkabók meö gömlum lslandsmyndum. Þær eru allar ilr tveimur visindaleiðöngrum sem hingaö voru farnir frá Bretlandi á 18. öld — leiöangri Banks 1772 og leiðangri Stanleýs 1789. Flestar þessara mynda eru nú i fyrsta sinn prentaðar beint eftir frummyndunum. Sumar hafa aldrei birst áöur i neinni bOk. Þessar gömlu lslandsmyndir eru merkileg listaverk. En þær eru einnig úmetanleg- ar heimildir um lönguhorfna tiö.sem risljöslifandi uppaf siöum bókarinnar. Frank Ponzi listfræðingur hefur haft allan veg og vanda af bókinni og ritar formála um þessa tvo lslandsleiðangra og þá listamenn sem myndirnar geröu. Dags hriðar spor Leikrit — Valgarftur Egiisson Dags hriftar spor er fyrsta skáldverk Valgarfts sem birtist á prenti og er gefift út samhliða þvi aft verkift er tekift til sýningar i Þjóftleikhúsinu. Helgi fer i göngur Svend Otto S. Svend Otto S. er viökunnur danskur teiknari og barnabókahöfundur. Siftastliftift sumar dvaldist Svend Otto S. um tima á Islandi og birtist nú sú barnabók sem til varft i þeirri ferft. Nýjasta bók Grahams Greens Sprengjuveislan eða Dr. Fisher i Genf Dr. Fisher er kaldhæðinn og tilfinningalaus margmilljönari. Mesta lifsyndi hans er aö auömýkja hina auðugu „vini” sina. Hann býöur þeim reglulega i glæsilegar veislur og þar skemmtir hann sér viö aö hæöa þá og niöurlægja. íslenskt orðtakasafn 2. bindi eftir Halldór Halldórsson. önnur útgáfa aukin 1 ritinu er aft finna meginhluta islenskra orötaka, frá gömlum tima og nýjum, og er ferill þeirra rak- inn til upprunalegrar merkingar. Islenskt orfttaka- safn er ómissandi uppsláttarrit. Ný skáldsaga eftir Jón Dan Stjörnuglópar Jón Dan er sérstæöur höfundur og alltaf nýr. Nú veröúr honum sagnaminniö um vitringana þrjá aö viðfangsefni — fært i islenskt umhverfi bænda og sjömanna á Suöurnesjum. Jónas Hallgrimsson og Fjölnir eftir Vilhjálm t>. Gislason Ýtariegasta ævisaga JOnasar Hallgrimssonar sem viö hingaö til höfum eignast. Sýnir skáldiö I nýju og miklu skýrara ljósi én viö höfum átt aö venjast. Liðsforingjanum berst aldrei bréf skáldsaga eftir Gabriel Garcia Marques I þýftingu Guftbergs Bergssonar. Liftsforinginn hefur i 15 ár beftift eftirlaunanna sem stjórnin haffti heitið honum, en þau berast ekki og til stjórnarinnar nær enginn, og alls staftar, þar sem liftsforinginn knýr á, er múrveggur fyrir. Veiðar og veiðarfæri eftir Guöna Þorsfeinsson fiskifræöing Bökin lýsir i rækilegum texta veiðiaöferöum og veiðarfærum sem tiökast hafa og tiðkast nú viö veiöi sjávardýra hvarsem er I heiminum. BOkin er meö fjölda mynda og nákvæmum skrám yfir veiöarfæri, nöfn þeirra bæöi á ensku og fslensku. Hún er 186 bls. aö stærö og i sama bókaflokki og FiskabOk AB og Jurtabók AB. lsland 1 slöari heimsstyrjöld Ófriður i aðsigi eftir Þór Whitehead Ofriöur i aðsigi er fyrsta bindi þessa ritverks. Meginefni þess er samskipti lslands viö stórveldin á timabilinu frá þvi Hitler komst til valda I Þýskalandi (1933) og þangaö til styrjöld braust út (1939). Þjööverjar gáfu okkur þvi nánari gaum sem nær drö ófriðnum, og valdsmenn þar sendu hingað einn af gæöingum sinum, SS-foringjann dr. Gerlach, til að styrkja hér þýsk áhrif. Prinsessan sem hljóp að heiman Marijke Reesink Francoise Trésy geröi myndirnar. Þessi fallega og skemmtilega myndabók er eins konar ævintýri um prinsessuna sem ekki gat fellt sig viö hefðbundinn klæðnað, viöhorf og störf prinsessu og ekki heldur við skipanir sins stranga fööur, konungsins. Þess vegna hljöp hún aö heiman. Heiðmyrkur ljóö — Steingrimur Baldvinsson. Steingrimur i Nesi var merkilegt skáld, og móðurmálið lék honum á tungu. Hér er aö finna afburðakvæði svo sem Heiðmyrkur, sem hann orti er hann beiö dauöa sins i gjá í Aöaldalshrauni I fimm dægur og var þá bjargað fyrir tilviljun. Matur, sumar, vetur, vor og haust Sigrún Davíftsdóttir Þetta er önnur matreiftslubókin sem Almenna bókafélagift gefur út eftir Sigrúnu Daviftsdóttur, hin fyrri heitir MATREIÐSLUBÓK HANDA UNGU FÓLKI A OLLUM ALDRI, kom út 1978 og er nú fáanleg i þriftju útgáfu. Flestum finnst ánægjulegt aft borfta góöan mat, en færri hafa ánægju af þvi aft búa hann til. En hugleiftift þetta afteins. Matreiftsla er skapandi. Þaft er þvi ekki afteins gaman aft elda sparimáltiö úr rándýrum hráefnum, heldur einnig aft nota ódýr og hversdagsleg hráefni á nýjan og óvæntan hátt. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Austurstræti 18 Sími 25544.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.