Vísir - 22.12.1980, Blaðsíða 7
*Vj.r 'k't'iwi *r3b ,^í: ’iugsbunÉM
Mánudagur 22. desember 1980
VÍSLR
Skuggi úlfsins
Út er komin bókin Skuggi tilfs-
ins, eftir James Barwick, útgefin
af Bókaforlagi Odds Björnssonar.
Aö kvöldi hinn 10. mai 1941
stökk annar valdamesti maður
Hitlers-Þýskalands, Rudolf Hess,
i fallhlif úr Messerschmitt 110
flugvél yfir Skotlandi
t hvaða dularfullu erindagjörð-
um var Hess þegar hann brot-
lenti? Var hann þar án vitneskju
eða að fyrirskipun Hitlers?
Ýmislegt óvænt kemur fram i
þessari bók, sem gerir hana
spennandi og hrollvekjandi við-
buröalýsingu.
Berin
r
a
lvndnu
/’
Ævintýri, Ijóð og leikir frá ýms-
um löndum
Bókaútgáfan Bjallan hefur gef-
ið út tvær bækur sem hafa að
geyma ævintýri og ljóð frá ýms-
um löndum. Söngvar og leikir eru
einnig efni bókanna. Þær eru Ber-
in i lynginu, sem kom fyrst út hér
á landi árið 1977, og Gestir i
gamla trénu.sem er bók af sama
toga og er nú nýútkomin.
Þorsteinn frá Hamri hefur þýtt
bækurnar en fjórir norrænir sér-
fræðingar um lesefni barna völdu
sögurnar. Þá hefur Þorsteinn
skeytt inn nokkru af islensku efni
i bækurnar.
Gestir i gamla trénu er þýdd
fyrir styrk úr Norræna menn-
ingarmálasjóðnum.
Urvals
jólahangikjöt
ureyri og Borgarnesi
Allt kjöt á gamla verðinu ti! jó/a
Sértilboð á kjúklingum
aðeins kr. 3.200 pr. kg. miðað við 5 stk.
/ón Gfcli Högnason
Opið: Bökunarvörur á sértilboði
Allar vörur á markaðsverdi
Þorláksmessu kl.
Jón Loftsson hf.
Matvörumarkaður Hringbraut 121. Símarimoo og 28602
Endurminningar Gisla á Læk:
Vinir i varpa
Endurminningar Jóns Gisla
Högnasonar, eða Gisla á Læk,
eins og hann er tittnefndur eru
komnar út i bók, er ber heitið Vin-
ir I varpa.
Gisli er bóndi úr Arnessýsiu og i
bókinni rekur hann endurminn-
ingar sinar frá æsku og uppvexti
á fyrstu áratugum þessarar ald-
ar.
Bókina prýða margar myndir
og nákvæm nafnaskrá fylgir i
bókarlok. Bókin er 420 blaösiður
aö stærð.Bókaforlag Odds Björns-
sonar gaf út.
Vlsnagátur II KOMNAR UT .
Út er komiö annaö bindi af
Visnagátum eftir Kristján H.
Benediktsson. 1 fyrra kom 1. rit
hans út og er i þessu öðru hefti
svar við þeim visnagátum sem
þar voru aö finna. Vikurblaðið
Húsavik, gaf út.
Við látum hér fylgja eina gátu
úr hinni nýju bók:
Fer hún vel á finum sprundum
Fremur litil ull á kind
A báðum öxlum borin stundum
Býsna oft á henni mynd.