Vísir - 22.12.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 22.12.1980, Blaðsíða 6
Hníturinn 21. mars—20. april Þaö er ekki vist aö allt fari eins og þú áttir von a’ i dag. Nautiö 21. april-21. mai Yfirmaöur þinn kann aö ætiast til nokkuö mikils af þér i dag, reyndu aö veröa viö óskum hans. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Margt mun béra á góma idagog dagurinn veröur sennilega ekki nægilega langur til aö framkvæma allt. Krabbinn 21. júni—23. júli Vinnufélagar þinir munu sennilega gera þér lifiö nokkuö leitt i dag. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Þú ættir aö láta allt vandasamt vera I dag, þvi aö þú ert illa upplagöur. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þaö borgar sig ekki aö deila viö dómar- ann og þú ættir aö halda þig heima viö I kvöld. Vogin 24. sept —23. okt. .. Taktu ekki of mikiö mark á sögusögnum sem berast þér til eyrna i dag. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Þú færö hrós fyrir vel unnin störf f dag. Láttu þaö samt ekki stiga þér til höfuös. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Dagurinn veröur nokkuö erilsamur og þú veröur aö skipuleggja hann vel ef vel á aö fara. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þú veröur sennilega I vandræöunum meö aö taka ákvöröun I viökvæmu máli í dag. Vatnsberinn 21,—19. febr Þaö veröur ætlast til nokkuö mikils af þér I dag og ekki vist aö þú getir uppfyllt þær kröfur. Fiskarnir 20. febr.—20. mars VÍSIR Mánudagur 22. desember 1980 I Helduröu aö ég ætti aöra eins leiöindaskjóöu oe bie | fyrir kærustu, ef þú værir í ekki önd0 f Auövitaö held -/ ég þaö. Þú heldur aöendur séu æðri verúr. Þú ertmeöV/Af hverju stórmennsku )/ segiröu þaö? dellu. J \ Skipulagshæfileikar þinir fá notiö sln mjög vei f starfi þinu I dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.