Vísir - 22.12.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 22.12.1980, Blaðsíða 24
Eftir innrás Þjóðverja í Noreg og þegar norski herinn hafði gefist upp fyrir ofureflinu, sameinuðust Norðmenn um að gera óvin- inum hersetuna sem erfiðasta. Einn þessara hraustu föðurlands- vina var Leif Larsen. Hann.yfirgaf Noreg og fór til Bretlands. Þar komst hann í hina frægu Shetlandseyja-herdeild, sem hafði aðsetur á Shetlandseyjum, og var að mestu skipuð landflótta Norðmónnum, en undir stjóm Breta Verkefni herdeildarinnar var að aðstoða neðanjarðarhreyfinguna i Noregi. Þeir flultu vopn og njósnara til Noregs og landflótta Norðmenn frá Noregi. Þeir hófðu aðeins til afnota litla fiskibáta, sem þeir urðu að sigla á yfir Norðursjó í gegnum víglínu óvinanna að ströndum Noregs. Þeir urðu fyrir árásum flugvéla og varðbáta og margir týndu lifinu. Þessi bók segir frá Norðmanni, sem varð ein mesta striðs- hetja síns föðurlands, ofurhuganum Leif Larsen, sem hlaut fleiri bresk heiðursmerki en nokkur annar erlendur hermaður í siðari heimsstyrjöldinni. Bók þessi hefur náð metsölu hvarvetna sem hún hefur verið gefin út, enda sönn og ógnþrungin lýsing á þrekraunum Norð- manna í heimsstyrjöldinni síðari. I EINSTÖK 1 1MEÐAL GÆÐAÚRA... I fýrir nákvæmni, fjölbreytt úrval og gott verð. {§ MICROMA SWISS úrin geta fáir keppt við. Hvort sem þú j§ f§ vilthörku karlmannsúreðatölvuúrmeð 14 mismunandi upplýsingum fyrir unglinginn. Það finna allir sitt MICROMA úr — því er hægt að treysta. Alþjóða ábyrgð. örugg þjónusta fagmanna. Myndalisti. Póstsendum um land allt. IFRANCH MICHELSENI ÚRSMÍÐAMEISTARI LAUGAVEGI39 SÍM113462 1 Sanitas

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.