Vísir - 22.12.1980, Page 13
VlSIR
Mánudagur 22. desember 1980
Mánudagur 22. desember 1980
vlsm
13
ráðandi aöilar og aörir sem hlut
eöa aö þessu máli hafa aö segja.
Þeirra á meöal er Ragnar Arnalds
fjármálaráöherra, sem gegndi
starfi menntamálaráöherra, þegar
húsiö var keypt. ,,Ég er mjög
hlynntur þvi aö húsiö veröi gert upp
aö utan og hef fyrir löngu gert til-
lögu um þaö i rlkisstjórninni aö
gert veröi viö þakiö á næsta ári og
veggir hreinsaöir”, sagöi Ragnar .
Aðspuröur um hvernig stæöi þá á
þvi, að ekki væri beinlinis gert ráð
fyrir þessum kostnaöarliö á fjár-
lagafrumvarpi, sagöi hann: „Við
höfum fengið ósk eða beiöni frá
þekktum almannasamtökum um
aö fá aö kaupa húsiö i núverandi
ástandi. Þaö eru nokkur ár siöan
þetta var. Þá var ákveöiö i rikis-
sjórninni aö doka viö meö aögerðir,
þar til ljóst væri hvort þeir ætluöu
að kaupa húsiö eins og þaö er nú
eða vilja kaupa þaö endurbætt og
þá á hærra veröi. Þessar viöræöur
fóru fram milli forsætisráöuneytis-
ins og samtakanna.
,,Ég yröi mjög hrifinn, ef eitt-
hvað lif kæmist I þetta hús á nýjan
leik, eftir gagngerðar endurbætur.
En spurningin er bara hvernig
þessum málum reiöir af, og vegna
þess er ófrágengiö hversu miklu
fjármagni veröi hugsanlega variö
til endurbótanna. Ég hef ekki haft
neinar fregnir af þessu máli um
skeið”.
Ársgamalt mál
Þaö var öryrkjabandalag
íslands, sem falaðist eftir hluta
Viöishússins til kaupa á sinum
tima. Visir spuröi Odd Ólafsson,
sem tók þátt I þeim aö hálfu banda-
lagsins. hvort þær viöræöur stæöu
enn.” Ég get varla sagt þaö. Þetta
er árs gamalt fyrirbrigði og við
höfum hug á aö reyna að nýta húsiö
sem vinnustaö, eins og þaö var
Þaöer heldur nöturlegt aöganga um efri hæöir Víöishússins. Þar er enginn hiti á olnum, en saggaþefur I lofti. Vföa liggja spýtna- og glerbrota
hrúgur á gólfi.
Víöishúslð grotnar niöur án
hess aö nokkuö sé gert
• Mennlamáiaráðuneyllð vill nýla húsið
• Öryrklaðandalaglð hefur sýnt áhuga
lyrlr bvl en ekki fenglð svar
• Fé vegna vlögeröa eða nýtlngar llggur
ekki lyrir, né nýjar kosinaðaráætlanir
Viöishúsiö aö Laugavegi 166 umræðu, eftir aö þaö komst i eigu
hefur alltaf ööru hverju veriö til rikissjóös áriö 1977. Er þaö ekki aö
ósekju, þar sem húsiö hefur verið
látið grotna niöur, án þess aö
nokkuö væri aö gert. Enn viröist
ekki hilla undir raunhæfar endur-
bætur á þvi, þótt eitthvað hafi um
þær verið rætt. Til aö mynda viröist
engar ákveönar tillögur af hálfu
stjórnvalda liggja fyrir um.aö hve
miklu leyti eigi aö gera viö húsiö á
næsta ári, I hverju þær viðgeröir
veröi nákvæmlega fólgnar né
hversu miklum fjármunum eigi að
verja til þeirra.
Þegar Viöishúsiö var keypt á
sinum tima var fyrirhugaö aö
*
■■■ V,
U .. f
.....r, & -> r 'V : f
........ ^ ^ '
Suma veggihefur rakinn leikiö svo grátt, aö pússningin hefur flagnað af þeim f stórum stykkjum.
menntamálaráöuneytiö yröi þar til
húsa á 3 hæöum. Einnig skyldi
Rikisútgáfa n^pisbóka, eöa Náms-
gagnastofnun, eins og hún heitir
nú, fá til afnota tvær hæðir. Af öllu
þvi húsrými, sem þarna er hefur
aðeins verið hægt aö nýta litiö
svæöi á neöstu hæöinni undir skóla-
vöruverslun og hluta af lager.
Hinar hæöirnar f jórar er ekki hægt
að nýta vegna ástands hússins.
Enginn veit
Nú hefur mikiö vatn runniö til
sjávar sföan þessi kaup voru
gerö, og ýmislegt veriö uppi á ten-
ingum siöan þá. Meöal annars hafa
fariö fram umræöur um sölu á hús-
inu, rætt hefur veriö um viögerðir
og nýtingu að hálfu hins opinbera,
en ekkert hefur veriö gert. Hvers
vegna ekki?, kynni einhver aö
spyrja. Viö þvi er ekki auövelt að fá
svar. Allir þeir aöilar. sem Visir
hefur rætt viö um þetta mál, hafa
verið jafn hlynntir þvi aö eitthvaö
veröi gert, til aö „lff færöist f
húsiö”, en enginn vissi nákvæm-
lega um hvernig þeim málum yröi
háttaö eöa hver heföi forgöngu um
að framkvæmdir af einhverju tagi
yröu hafnar.
Heyrst hafa raddir um aö gert
veröi viö þak og jafnvel glugga
Víöshússins á næsta ári. 1 frum-
varpi aö fjárlögum er þó ekki aö
finna neina ákveöna fjárveitingu til
þess arna og eftir þvi sem Vísir
komst næst liggja ekki fyrir neinar
nýjarkostnaöaráætlanir þar aö lút-
andi né yfirleitt neinar beinar
áætlanir um viögerö hússins. Þó
má svo vera, aö einhverjir nýir
uppdrættir séu aö velkjast einhvérs
staöar i kerfinu.en sé svo fara þeir
þá svo hijóölega aö viökomandi
ráöherrar eða stofnanir vita ekki
um þá. Alla vega visaöi þar hver á
annan, og enginn virtist bera
ábyrgö á þeirri meöferö allmanna-
fjár, sem þarna er um að ræöa.
Ákveðið að doka við
En litum nánar á þaö.sem ýmsir
upphaflega byggt til. Þetta urðu
aldrei formlegar viöræöur, en þó
kom I ljós, aö ráöuneytin höföu hug
á að nýta húsiö og þess vegna hefur
endanlegt svar aldrei fengist.
Þaö eru nokkrir mánuðir siöan
þessar umleitanir áttu sér staö, og
raunar áöur en þessi stjórn varð til.
Ég ræddi viö menntamálaráðu-
neytiö i siöustu stjórn um þetta, en
þaö fékkst aldrei nein niöurstaða.
Nú erum viö byrjaðir að byggja
eigin vinnustofur, þannig að það
breytir málinu”.
Vantar fjármagn
Þá sneri Visir sér til Ingvars
Gislasonar menntamálaráöherra
oe sDuröi hann, hvaö hann myndi
Úr ioftinu hanga einhver ókennilegar hvitar tjásur, sem komnar eru tii
vegna þakleka. Gólfiö hefur heldur ekki fariö varhluta af honum, þar sem
vföa hafa myndast upphlaup vegna lekans.
leggja til um framtiöaráætlanir
varöandi Viöishúsiö. „Þaö sem ég
vona, aö veröi gert, er aö húsinu
veröi þokkalega haldiö viö. Þaö er i
mjög slæmu standi og ég tel aö á
næsta ári veröi reynt aö bæta úr al-
varlegasta vandanum. þ.e. þakinu.
Gluggana þyrfti einnig aö endur-
bæta.
Ég tel, aö þaö vanti enn talsvert
fjármagn til að hægt sé að endur-
bæta þetta hús. Þaö liggur ekki
fyrir, aö húsiö veröi aö fullu fært i
nothæft stand, en reynt verður að
halda þvi viö, þannig aö þaö liggi
ekki undir skemmdum frekar en
oröiö er.
En kjarni málsins er sá, aö viö
hér I menntamálaráöuneytinu
höfum áhuga á aö þetta hús veröi
nýtt til eölilegra þarfa. Ráðuneytið
sem slik er viö þvi búiö aö nota
þetta hús fyrir ýmis konar starf-
semi, sem heyrir undir þaö. Hins
vegar stendur þannig á aö ekki er
til nægilegt fjármagn til aö nýta
húsiö, en ég veit ekki annaö en
reynt veröi aö halda þvi viö. En það
vantar mikiö á, til þess aö Viöis-
húsiö komist i full not á næstunni”.
Gamlar áætlanir
Þegar Visir spuröist fyrir um
kostnaöaráætlanir varðandi fyrir-
hugaöar endurbætur hússins á
næsta ári, var ýmist visað á Inn-
kaupastofnun rikisins eöa húsa-
meistara rikisins. Þær áætlanir
sem þar lágu fyrir og umræddar
stofnanir höfðu unniö aö i samein-
ingu reyndust gamlar og úreltar.
Gefa þær sem slikar engan veginn
rétta mynd af þvi, sem um er að
ræöa, þótt þær hafi verið fram-
reiknaöar til núgildandi verðlags.
Engu aö siöur er fjallaö um þær,
svo og leigukostnaö menntamála-
ráöuneytisins o.fl. annars staöar á
þessum siöum.
-JSS
Talandi dæmi um hús I niöurniðslu. A veggjunum hanga gamiir reikningar frá 1963 f bunkum.
J
Leynist listamaöur
í þinni fjölskyldu?
Finndu hann um jólin
og gefðu honum
myndlistarvörur
frá Pennanum.
Hallarmúlo 2
SAWBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA