Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.12.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 2003 B 11 ÍÞRÓTTIR Heimsbikarkeppnin Beaver Creek, Koloradó: Brun karla: Hermann Maier, Austurríki..............1.39,76 Hans Knauss, Austurríki...................1.40,71 Andreas Schifferer, Austurríki.........1.40,95 Risasvig karla: Bjarne Solbakken, Noregi.................1.13,05 Hermann Maier, Austurríki..............1.13,44 Hans Knauss, Austurríki...................1.13,50 Brun kvenna: Lake Louse, Albert: Carole Montillet, Frakklandi ............1.24,18 Michaela Dorfmeister, Austurríki ....1.24,30 Renate Götschl, Austurríki ...............1.24,41 Risasvig kvenna: Renate Götschl, Austurríki ...............1.14,98 Michaela Dorfmeister, Austurríki ....1.15,49 Hilde Gerg, Þýskalandi......................1.15,66 Grindavíkurstúlkur byrjuðu leik-inn með látum og ætluðu sér að taka þessi tvö stig sem í boði voru. Þær pressuðu gestina stíft frá fyrstu mínútu en hlutirnir gengu ekki nægjanlega vel í sókninni í fyrri hálfleik til að press- an skilaði sér. Í hálfleik voru því gestirnir með forystu en í byrjun seinni hálfleiks breyttu heimastúlk- ur vörninni hjá sér og spiluðu mað- ur á mann. Við þetta lagaðist hittnin hjá heimastúlkum og þær settu niður skotin sín sem höfðu farið forgörð- um í fyrri hálfleik. Gestirnir voru heillum horfnir og skoruðu einungis fimm stig í leik- hlutanum þannig að eftir þriðja leikhluta voru heimastúlkur komnar með forustu sem þær létu ekki af hendi. „Þetta gekk ekki alveg hjá okkur í fyrri hálfleiknum. Hittnin var slök en þegar stúlkurnar fundu körfuna í seinni hálfleik kom þetta. Það að þær skoruðu bara fimm stig í þriðja leikhluta segir ýmislegt um vörnina hjá okkur. Við töpuðum fáum boltum og stálum mörgum en fráköstin voru eins og svo oft áður gestanna. Þegar sóknin fór að ganga hjá okkur í seinni hálfleik, einfaldlega rúlluðum við þeim upp,“ sagði Pét- ur Guðmundsson, þjálfari Grinda- víkurliðsins. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Rakel Viggósdóttir, ÍR, skoraði fimm stig í Grindavík. Hún er dóttir Viggós Sigurðssonar, þjálfara Hauka í handknattleik. Langþráður sig- ur í Grindavík STÚLKURNAR í Grindavík unnu langþráðan sigur í efstu deild kvenna í körfuknattleik á laug- ardaginn en þá komu stúlk- urnar úr ÍR í heimsókn. Grinda- vík sigraði, 58:47, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 21:29. Í hinum leik helgarinnar vann KR útisigur á Njarðvíkingum, 80:72. Garðar Páll Vignisson skrifar Gestirnir hófu leikinn af miklumkrafti og voru komnir með 14 stiga forskot eftir fyrsta leikhluta, staðan var þá 17:31. Annan leikhluta unnu Þórsarar með tveggja stiga mun, mestu munaði að pressuvörn sem Keflvíkingar beittu um allan völl í fyrsta leikhluta var ekki eins góð og þriggja stiga skotin sem öll rötuðu í körfuna í fyrsta leik- hluta gengu ekki eins vel hjá gest- unum. Síðari tvo leikhlutana unnu Kefl- víkingar nokkuð öruggt en þó ekk- ert stórt. Þórsarar sem léku án þriggja lykilmanna sinna sýndu ágætis leik og höfðu gaman af því sem þeir voru að gera en í síðustu leikjum þeirra hefur vantað leik- gleði. Það er nefnilega hægt að hafa gaman af því að leika körfubolta þótt maður vinni ekki alla leiki. Það er sorglegt hvað áhorfendum hefur fækkað eftir því sem tapleikjunum fjölgar, einmitt þegar mest er þörf á stuðningnum. Tveir kornungir og efnilegir drengir, 15 og 16 ára, komu inn í Þórsliðið í þessum leik og stóðu sig vel. Framtíðin er þeirra þótt þeir næðu ekki að setja mark sitt á þenn- an leik. Það sem virðist há Þórslið- inu verulega sem stendur er hvað fá- ir taka þriggja stiga skot og hvað þau skila sér illa, það verður and- stæðingunum svo auðvelt að pakka í vörn undir körfunni þegar ekki þarf að huga eins að skyttunum. Hraðinn virðist ekki vera eins mikill og hjá öðrum liðum og verður það sérstaklega áberandi á móti liði eins og Keflavík sem hefur yfir að ráða eldfljótum og snöggum mönn- um sem eru fljótir að stela boltum og refsa fyrir öll mistök. Guðjón Skúlason, þjálfari Keflvík- inga, sagði eftir leikinn að hann hefði lítið séð til Þórsliðsins í vetur en vissi þó að þeir byrjuðu vel en hefðu gefið eftir svo hann vissi ekki alveg hverju mátti búast við. „Við fundum þó fljótt að við vorum sterk- ari aðilinn og eftir góða byrjun var aldrei vafi hvernig úrslitin yrðu,“ sagði Guðjón. „Við spiluðum ekkert vel enda verða menn að fá að hvíla fyrir Evr- ópuleikinn í vikunni og við verðum að spila miklu betur þá ef við ætlum að vinna. Það er erfitt fyrir lið sem er að byrja í úrvalsdeild að halda dampi sérstaklega ef breiddin er ekki mikil í liðinu, þetta getur orðið erfitt hjá Þórsurum þegar líður á veturinn,“ sagði Guðjón. Mikilvægur sigur Blika gegn Ísfirðingum Breiðablik vann KFÍ, 95:89, í mik- ilvægum fallbaráttuleik sem fram fór í Smáranum á laugardaginn. Honum seinkaði um sólarhring þar sem Ísfirðingar komust ekki til leiks á föstudagskvöldinu. Þetta var ann- ar sigur Blika á tímabilinu og þeir náðu KFÍ og Þór úr Þorlákshöfn að stigum og skildu ÍR-inga eftir eina í botnsætinu. Cedrick Holmes, bandaríski leik- maðurinn hjá Breiðabliki, meiddist í byrjun síðari hálfleiks og lék ekki meira eftir það en Kópavogsliðið lét það ekki slá sig út af laginu og inn- byrti sigurinn. Leikurinn var í járn- um allan tímann en Blikar yfirleitt með forystuna. Mirko Virijevic með 26 stig og Pálmi Sigurgeirsson með 24 skoruðu ríflega helminginn af stigum Blika. Hjá Ísfirðingum bar mest á erlendu leikmönnunum, Jeb Ivey, Adam Spanich og Darko Ristic, sem skor- uðu bróðurpartinn af stigum þeirra. Hraðlestin ekki af sporunum KEFLVÍKINGAR áttu ekki í nokkrum erfiðleikum þegar þeir heim- sóttu Þolákshöfn í gær, lögðu heimamenn 98:72 og voru með yf- irhöndina alveg frá upphafi. Keflavíkurhraðlestin hikstaði sem sagt ekkert í Þorlákshöfn. Jón Sigur- mundsson skrifar Joaquin 15., 58., Jesus Capi 4., Juanito 50. Rautt spjald: Mikel Aranburu (Sociedad) 68. Albacete – Racing Santander................... 4:0 Carlos Aranda 41. (víti), Antonio Pacheco 59., Ludovic Delporte 73., Juan Manuel Jun- ama 89. (Sjálfsm.) Rautt spjald: Mehdi Nafti (Santander) 41. - 14.000. Sevilla – Real Zaragoza............................. 3:2 Inti Podesta 33., 48., Alvarez Antonio Lopez 70. - Castedo David 23. (sjálfsm.), David Villa 29. (víti). Rautt spjald: Inti Podesta (Sevilla) 83., David Generelo (Zaragoza) 45. Mallorca – Valladolid................................. 1:0 Fernando Correa 15. - 14.500. Murcia – Villarreal..................................... 1:1 David Karanka 12. - Martorell Xisco Nadal 90. Rautt spjald: Romero Jose Mari (Vill- arreal) 90. - 9.900. Atletico Madrid – Espanyol ...................... 2:0 Fernando Torres 22., 74. (víti) - 40.000. Valencia – Athletic Bilbao ........................ 2:1 Rodrigues Vicente 17., 65. - Santiago Ezq- uerro 52. Rautt spjald: Jesus Lacruz (Bilbao) 87. - Staðan: Real Madrid 15 10 3 2 31:16 33 Valencia 15 9 4 2 29:12 31 Deportivo 15 9 3 3 23:11 30 Osasuna 15 7 5 3 18:12 26 Atl. Madrid 15 8 1 6 19:18 25 Real Mallorca 15 7 2 6 19:22 23 Sevilla 15 5 6 4 23:18 21 Bilbao 15 6 3 6 19:18 21 Villarreal 15 5 6 4 15:16 21 Málaga 15 6 2 7 18:18 20 Barcelona 15 5 5 5 19:20 20 Valladolid 15 5 5 5 19:22 20 Real Betis 15 4 6 5 20:18 18 Celta Vigo 15 4 6 5 20:21 18 Santander 15 5 2 8 17:24 17 Albacete 15 5 1 9 19:21 16 Zaragoza 15 4 4 7 17:20 16 Real Sociedad 15 3 6 6 15:23 15 Murcia 15 1 8 6 14:26 11 Espanyol 15 2 2 11 10:28 8 Ítalía Empoli – AC Milan ..................................... 0:1 Kaka 81. - 13.000. Lazio – Juventus......................................... 2:0 Bernardo Corradi 21., Stefano Fiore 45. - 60.000. Bologna – Ancona ...................................... 3:2 Fabio da Silva Bilica 3. (sjálfsm.), Carlo Nervo 27., Giuseppe Signori 48. - Emanuele Troise 72. (sjálfsm.), Goran Pandev 78. Rautt spjald: Mauro Milanese (Ancona) 90. Inter Mílanó – Perugia .............................. 2:1 Christian Vieri 25., 80. - Giovanni Tedesco 88. - 50.000. Lecce – Parma ............................................ 1:2 Ernesto Javier Chevanton 69. (víti) - Alberto Gilardino 46., 77. Rautt spjald: Vukasin Po- leksic (Lecce) 30. - 10.633. Modena – Brescia ....................................... 1:1 Carlo Taldo 81. - Jonathan Bachini 84. - 14.000. Sampdoria – Siena ..................................... 2:1 Francesco Flachi 1., Fabio Bazzani 73. - Ro- berto D’aversa 38. Rautt spjald: Massimo Donati (Sampdoria) 89. - 25.000. Udinese – Reggina ..................................... 1:0 Carsten Jancker 87. - 17.000. Chievo – Roma ............................................ 0:3 Francesco Totti 67., Alessandro Mancini 70., Antonio Cassano 72. - 19.000. Staðan: Roma 12 9 3 0 28:4 30 AC Milan 12 9 3 0 21:4 30 Juventus 12 8 2 2 26:14 26 Inter 12 7 4 1 22:7 25 Parma 12 7 3 2 21:12 24 Lazio 12 7 1 4 20:16 22 Udinese 12 5 3 4 16:15 18 Sampdoria 12 5 3 4 13:12 18 Modena 12 4 3 5 11:13 15 Siena 12 3 5 4 16:12 14 Chievo 12 4 2 6 13:18 14 Reggina 12 2 6 4 11:20 12 Bologna 12 2 4 6 12:19 10 Brescia 12 1 6 5 17:24 9 Lecce 12 2 2 8 13:26 8 Perugia 12 0 7 5 14:24 7 Empoli 12 1 3 8 7:24 6 Ancona 12 0 4 8 7:24 4 Belgía Cercle Brugge – Beveren ...........................0:4 Mons – Heusden-Zolder .............................1:2 Antwerpen – Gent........................................0:1 Genk – Anderlecht ......................................0:1 La Louviere – St-Truiden...........................0:0 Lierse – Westerlo.........................................0:1 Lokeren – Germinal Beerschot..................0:1 Moeskroen – Charleroi ...............................3:0 Standard Liège – Club Brugge..................3:1 Staðan: Anderlecht 15 12 2 1 38:12 38 Standard Liège 15 10 2 3 31:12 32 Genk 15 8 3 4 30:19 27 Moeskroen 15 7 6 2 28:17 27 Club Brugge 15 7 3 5 29:21 24 Germinal B. 15 6 4 5 13:14 22 Westerlo 15 6 4 5 18:22 22 La Louviere 15 4 9 2 23:17 21 St-Truiden 15 5 6 4 18:20 21 Gent 15 4 8 3 18:16 20 Cercle Brugge 15 4 7 4 11:18 19 Beveren 15 6 0 9 20:27 18 Lierse 15 4 5 6 16:19 17 Lokeren 15 3 3 9 17:26 12 Heusden-Zolder 15 3 3 9 13:24 12 Mons 15 2 6 7 12:23 12 Antwerpen 15 3 3 9 11:30 12 Charleroi 15 2 4 9 7:16 10 Holland Breda – Heerenveen....................................2:3 Feyenoord – Den Haag...............................4:1 Roosendaal – Alkmaar ................................1:0 Vitesse – Zwolle............................................5:2 Nijmegen – Waalwijk ..................................1:1 PSV Eindhoven – Volendam ......................7:0 Willem II – Utrecht .....................................0:2 Staðan: Ajax 13 11 1 1 38:14 34 PSV Eindhoven 14 10 3 1 41:12 33 Alkmaar 15 9 2 4 28:17 29 Feyenoord 14 8 3 3 27:16 27 Utrecht 14 6 4 4 18:17 22 Heerenveen 14 7 1 6 17:17 22 Willem II 14 6 3 5 24:24 21 Roda 13 5 5 3 22:14 20 Roosendaal 14 5 5 4 14:15 20 Twente 14 6 1 7 25:26 19 Groningen 14 5 4 5 20:22 19 Waalwijk 14 4 4 6 18:19 16 Breda 14 4 2 8 20:21 14 Nijmegen 14 4 1 9 16:27 13 Volendam 14 3 4 7 17:35 13 Vitesse 14 2 6 6 23:28 12 Den Haag 15 2 4 9 12:34 10 Zwolle 14 1 3 10 8:30 6 Frakkland Le Mans – Guingamp ..................................2:0 Nice – Montpellier .......................................2:1 Ajaccio – Auxerre.........................................1:2 Bordeaux – Lille...........................................2:1 Nantes – Toulouse .......................................1:1 Rennes – París SG .......................................1:1 Strasbourg – Bastia .....................................4:2 Lens – Sochaux.............................................0:3 Marseille – Mónakó .....................................1:2 Lyon – Metz ..................................................2:1 Staðan: Mónakó 16 12 3 1 30:13 39 Lyon 16 10 3 3 31:13 33 Sochaux 17 9 4 4 25:16 31 París SG 17 9 4 4 22:14 31 Auxerre 17 9 2 6 28:17 29 Lens 17 9 1 7 16:23 28 Marseille 16 9 0 7 23:17 27 Nice 16 6 7 3 15:14 25 Strasbourg 17 6 5 6 26:23 23 Bordeaux 16 6 5 5 15:14 23 Nantes 17 7 2 8 17:17 23 Montpellier 17 6 4 7 23:24 22 Bastia 17 6 4 7 23:28 22 Rennes 17 4 6 7 18:19 18 Ajaccio 17 5 3 9 16:24 18 Lille 17 4 5 8 18:24 17 Guingamp 17 5 1 11 15:27 16 Metz 16 4 3 9 13:18 15 Le Mans 17 3 5 9 14:27 14 Toulouse 17 2 5 10 12:28 11 Austurríki Admira – Mattersburg ............................... 2:0 Grazer AK – Kärnten ................................. 4:1 Pasching – Bregenz .................................... 3:0 Salzburg – Austria Vín ............................... 0:1 Rapid Vín – Sturm Graz ............................. 1:1  Austria Vín 41 stig, Rapid 38, Grazer AK 37, Pasching 31, Bregenz 31, Admira 25, Mattersburg 22, Salzburg 20, Sturm Graz 18, Kärnten 14. Danmörk AaB – Bröndby.............................................1:1 Esbjerg – OB................................................3:3 Herfølge – Viborg ........................................0:1 København – AB ..........................................3:1 Midtjylland – Frem .....................................3:3 Nordsjælland – AGF ...................................1:3 Staðan: Bröndby 20 14 4 2 35:14 46 Esbjerg 20 13 4 3 39:21 43 København 20 11 6 3 31:16 39 OB 20 10 4 6 42:32 34 AaB 20 9 6 5 33:28 33 Midtjylland 20 7 5 8 35:32 26 AGF 20 8 2 10 31:42 26 Viborg 20 6 6 8 31:29 24 Herfølge 20 5 5 10 21:28 20 Nordsjælland 20 4 6 10 25:38 18 Frem 20 3 4 13 23:40 13 AB 20 3 2 15 18:44 11 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Kennarah.: ÍS – Keflavík ......................19.30 Í KVÖLD ÚRSLIT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.