Vísir - 06.01.1981, Blaðsíða 2
2
irið'juda'guí- 6. jahiibt- 1981
Síminn
lengl llfl
Menn voru eitthvað aö
kvarta undan því, að
Steingrimur Hermanns-
son var á skiöum suöur á
Spáni meöan veriö var aö
sjóöa saman efnahagsúr-
ræöi rikisstj árnarinnar.
Þótti sumum óviöeigandi
aö formaöur Fram-
sóknarflokksins væri
fjarverandi á sllkum ör-
lagatimum.
Steingrimur sló hins
vegar öll vopn ú höndum
Ragnrvnismanna er hann
tilkvnnti þeim aö búiö
væri að finna upp sima og
kvaöst hafa legiö I slman-
um kvölds og morgna til
aö taka þátt I stjórnar-
myndun hinni nýju. Eitt-
hvaö hefur þó sambandiö
veriö slæmt þvi ráöherr-
ann er ekki fyrr kominn
heim en hann segir, aö
þcssar ráöstafanir dugi
nú skammt.
Viö skulum bara vona
aö þaö sé gott slmasam-
band viö Austur-Þýska-
land, en þangaö átti
Steingrimur aö halda I
morgun og dvelja fram á
laugardag. Hvort hann
fer siöan enn viöara eöa
hefur viökomu hér heima
áöur er ekki vitaö.
•
BræDurnlr
írá Brekku
Enn um Steingrlm Her-
mannsson og skiöaferö-
ina tilSpánar, sem viröist
ætla aö veröa frægasta
utanferö Islensks sklöa-
kappa fyrr og siöar.
A kaffihúsi I borginni
sátu menn aö spjalli og
auövitaö barst þessi
skiöaferö i tal. Meöal viö-
UmræDur
amakkaðar
1 Neista er birt frásögn
af landsfundi Alþýöu-
bandalagsins eftir einn
fulltrúa er fundinn sat.
Viö grfpum hér niöur i
frásögnina cftir aö Lúö-
vlk haföi lokiö ræöu sinni:
„Strax á eftir Lúövik
kom Ragnar Arnalds meö
lofræöu um Lúövlk, —
svona eins og til aö giröa
fyrir þaö aö nokkur stæöi
upp og mótmælti þessum
aldna heiöursmanni sem
núlétiaf stjórn flokksins.
Fundarstjórinn, Sigurjón
Pétursson, undirstrikaöi
þetta dyggilega þegar al-
mennar umræöur komust
loksins á dagskrá. Hann
vatt sér upp I ræðustólinn
og sagöi snöggt: Nú er
oröiö laust.
Fundargestir þögöu ör-
stutta stund eins og oft
vill veröa, litu hver á ann-
an, kannski þrjátlu
sekúndur, hver ætlaöi aö
taka oröiö fyrstur. Þá
mælti fundarstjórinn og
var á svipinn eins og litiö
barn.scm hefur ekki farið
Sigurjón röggsamur
fundarstjóri.
i jólaköttinn: Jæja, úr þvi
aö enginn ætlar aö taka til
máls þá er mælendaskrá
lokuð. Svo sleit hann
fundi.”
•
Vlnsæiir
Herramenn
Þaö er ágætt aö fá sög-
urnar um I-Ierramennina
ibarnatima sjónvarpsins.
Þetta eru skemmtilegar
sögur fyrir börn á öllum
aldri og má ýmislegt af
þeim læra. En þegar
llcrramennimir hafa all-
ir kotniö á skjáinn væri
ekki svo galiö aö cndur-
sýna Paddington, cf ein-
hvcr möguleiki væri á
þvi.
Hressing
I röðlnni
Þaö er ósköp þreytandi
að hima timunum saman
i bli sinum og blöa þess aö
fá bensln afgreitt. Þetta
hafa margir blleigendur í
Reykjavik orðiö aö láta
sér lynda undanfarna
daga vegna langra biö-
raöa viö þá fáu tanka
sem hægt er aö fá keypt
bensin úr.
Um siðustu helgi var
geysilöngrööblla áLang-
holtsvegi og náöi rööin
niöur Skeiöarvog og
endaöi i Elliöavogi.
Gömul kona þarna I
hverlinu tók sig til og
helltiupp á könnuna i griö
og erg. Barnabörn hennar
tvö báru siöan kaffiö út I
plastmálum og buöu hin-
um þolinmóöu blleig-
endum I rööinni aö kaupa
kaffi á eina krónu nýja.
Þaö ku hafa veriö mikiö
staddra var Jónas
Guömundsson rithöf-
undur og fannst auð-
sjáanlega lítiö til koma.er
menn vildu gera þetta aö
einhverju máli. Stein-
grlmur hefur leyfi til aö
fara á sklöi i slnu frU eins
og hver annar, sagöi
Jónas, en bætti svo viö:
,,6g veit ekki betur en
við höfum okkar Villa frá
Brekku og nú höfum viö
Steingrlm frá Sklða-
brekku.
Steingrlmur sklöa- og
simamaður.
Jónas vildi enga gagnrýni
á Steingrím.
fjör í kaffisölunni og
inenn veriö þakklátir
fyrir þessa hressingu.
1 Amerikunni hefðu
þeir eflaust komið á vett-
vang meö pylsur og
hamborgara, blöö, sæl-
gæti og a nnaö I þeim dúr.
•
Hlerað I velslu
Heyrt I veislu á dög-
unum:
,,6g var svo sjóöandi
vond yfir þvi að vera ekki
boöin I þessa veislu aö
þaö lá viö, aö ég kæmi
bara ekki.
PÓHIIK á
laugardegi
„Þetta leggst
Hvernig gengur að
versla með nýju krón-
unni?
Friörik Guöjónsson, bflstjóri:
,,Þaö hefur ekkert reynt á þaö
ennþá þvi ég hef bara fengiö
borgað með ávisunum I dag”.
vel í mig”
segir Þorkell Gísiason. nýskipaður
ðorgarfógell
„Það má kannski segja, aö
þettta nýja sé meira svona sér-
greint, enda er meiri sérgreining
hér i Reykjavik en úti á lands-
byggðinni. Það sem heyrir undir
bæjarfógeta- og sýslumannsem-
bættin líti á landi, er nánast skipt
hér i Reykjavik i fjögur embætti,
það er að segja borgarfógeta- og
borgardómaraembættiö, saka-
dóm og lögreglustjóraembættið
reyndar lika.”
— 1 hverju felst þitt starf núna?
„Hér hef ég með að gera firma-
skrá, verslunarleyfi og nótarial-
gerðir svokallaðar, en i þvi felst
meðal annars staðfestingar á
erfðaskrám og útdrættir og annað
slikt.”
— Hvernig er vinnuaðstaðan?
„Við erum tiltölulega nýfluttir I
nýtt húsnæði á Reykjanesbraut,
þannig að aðstaða er öll verulega
betri heldur en hún var, enda
stærra og nýrra húsnæði”.
Nú hefur oft verið kvartað um
slælega þjónustu hjá embættinu,
er ekki úrbóta að vænta þar með
þessu nýja húsnæði?
„Jú, við viljum nú meina það,
að minnsta kosti hefur allt verið
gert til þess að geta veitt betri
þjónustu, allavega er ekki lengur
hægtaðsegja, að húsnæöið komi i
veg fyrir það og ég held ég megi
fullyrða, að þjónustan hafi
batnað. Kannski má segja, aö
húsnæðið hér sé meira útúr, en
þegar við vorum á Skólavörðu-
Sæmundur Guövinsson
blaöamaöur skrifar
„Ætli maður verði ekki að láta
sér litast vel á þetta nýja starf,”
sagði Þorkell Gislason, nýskipað-
ur borgarfógeti við embætti yfir-
borgarfógetans i Reykjavik, er
Visir innti hann eftir, hvernig
borgarfógetastarfið legðist i
hann.
Þorkell er fæddur i Reykjavik i
janúar 1934. Foreldrar hans, sem
báðir eru látnir, voru Gisli Þor-
kelsson múrari og Rannveig
Jónsdóttir. Hann er giftur Mar-
gréti Sjöfn Davfðsdóttur, hár-
greiðslumeistara, og eiga þau
þrjú börn, tvær stúlkur og einn
dreng. Þorkell var stúdent frá
MR 1954 og hóf þá lögfræðinám
við Háskóla tslands, sem hann
lauk i janúar 1960.
— Hvað hefur þú starfað áður?
„Ég byrjaði aö vinna hjá
Reykjavikurborg, fljótlega eftir
að ég lauk námi, og þá sem full-
trúi á skrifstofu borgarstjóra.
1968 fór ég til Bolungavfkur og
starfaði þar, sem lögreglu- og
sveitarstjóri i ein fjögur ár. Það-
an lá leiðin til Stykkishólms, þar
sem ég var fulltrúi hjá sýslu-
manni þar á fjóröa ár. Að þvi
loknu eða árið 1975 hóf ég störf
hér hjá borgarfógetaembættinu
og hef starfað sem fulltrúi við
embættið þar til nú fyrsta janúar
siðastliðinn, að ég var skipaður
borgarfógeti.”
— Þetta nýja starf þitt er þaö
likt fyrri störfum?
stignum, en ég veit ekki, hvort
það skiptir öllu máli i dag. Ég
held, aðsé fullur vilji hér hjá yfir-
borgarfógeta og starfsfólksins
alls að gera allt, sem hægt er, en
að sjálfsögðu er alltaf eitthvað,
sem kemur upp, þvi erfitt er að
gera svo öllum liki,” sagði Þor-
kell Gislason, borgarfógeti.
—KÞ
Sunnudagsblaö Þjóö-
viljans kom eitt sinn út á
sunnudögum og var aö
mörgu leyti ágætt blaö.er
Ingólfur Margeirsson
haföi umsjón meö þvi.
Nú kemur Sunnudags-
blaöiö hins vegar út á
laugardögum og er ekki
oröiö svipur hjá sjón, m iö-
að viö þaö sem áöur var.
Guöjón Friöriksson. nú-
verandi umsjónarmaöur
blaösins fær bersýnilega
litlu ráöiö um efni þess
þvi þaö er oröiö uppfullt
af pólitlskum greinum og
pistlum þeirrar ættar.
Torfi Loftsson, bllstjóri: „Mér
fannst þetta dálitið furöulegt, en
það hefur allt saman gengið vel.
Ég fór i banka strax i morgun til
þess að skipta þannig að ég var
vel undir þetta búinn”.
Þorkell Gislason: „Erfitt aö gera svo öllum líki.” (Vlsism. GVA)
Jón Ólafsson, bilstjóri: ,,Ég hef
ekkert verið aö keyra i dag, þann-
ig að þaö hefur ekkert reynt á
þetta hjá mér, en ég er ekki
hræddur viö aö þetta verði neitt
vandamál”.
Sigmunda Hákonardóttir, af-
greiöslustúlka: „Þetta harfg ekki
verið nein vandræði. Þetta hefur
verið blanda af bæöi gömlum og
nýjum krónum, sem hefur komið
inn, en þó meira af þeim gömlu”.
Guðmundur Guömundsson, bII-
stjóri: „Éghef mest fengið borg-
að I ávisunum þannig að þetta
hafa ekki veriö nein vandræði”.