Vísir - 06.01.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 06.01.1981, Blaðsíða 3
Þri&judagur 6. janúar 1981 vtsm Rólegheit á læðingar- deildinni á Akureyri: Nýársbarnið tekið með keisara- skurðí Elisabet Birgisdóttir og Sigursteinn Magnússon meö dóttur sjna. Vísismynd: GS. Það hefur verið sagt um Akureyringa, að þeir séu seinir til. Hvað sem hæft er í því, þá varð bið á nýársbarninu á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Gafst móttöku- nefndin á endanum upp á biðinni og sótti barnið með keisaraskurði. Reyndist það myndarleg stúlka, 3.140 kg og 50 sm löng, dóttir Elisabetar Birgisdóttur og Sigursteins Magnússonar. Var barnið fætt þegar klukkan átti eftir 12 minútur i 3, laugar- daginn 4. janúar. A sl. ári fæddust 433 börn á fæðingardeild FS og er þaö tveimur börnum færra en áriö á undan. Það ár höfðu Akur- eyringar lika heldur betur tekiö viö sér, þvi þá fæddist 81 barni fleira en árið þar á undan. Þetta ár fer hins vegar ekki vel af stað, aöeins 3 sængurkonur á deildinni, en Freydis Laxdal, ljósmóðir, taldi vist að róleg- heitin ættu eftir aö hefna sin áður en langt um liður. G.S. J Flölbrauiaskóli Suðurnesja: Brautskráði 42 nemendur Haustönn 1980 i Fjölbrauta- skóla Suðurnesja lauk meö skóla- slitum sem fram fóru I iþrótta- húsinu i Keflavik föstudaginn 19. des. 1980. Brautskráðir voru 42 nem- endur: 7 iðnaðarmenn, 1 vél- stjóri, 1. stigs, 3 nemar af tveggja ára verslunar- og skrifstofubraut, 13 atvinnuflugmenn og 18 stúd- entar. Iðnaðarmannafélag Suður- nesja verðlaunaði Þórhall A. Ivarsson, vélvirkja, fyrir góða frammistöðu. Tveir nemendur af flugliðabraut: Jón M. Sveinsson og Sigriður Einarsdóttir, eina stúlkan sem lokið hefur atvinnu- flugmannsprófi hérlendis, hlutu einkunnina A i öllum flug- greinum. 1 stúdentahópnum voru 15 konur, en aðeins 3 karlmenn. Þrjár konur i hópnum stunduðu nám i öldungadeild. Alls hafa 85 stúdentar brautskráöst frá Fjöl- brautaskóla Suðurnesja. Kvennatímar í badminton! 6 vikna námskeið að hefjast Einkum fyrir heimavinnandi húsmæður. Holl og góð hreyfing. Skráning í sima 82266 Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur Gnoðarvogi 1 Bílbeltin hafa bjargað iJa;1”-" Vínarstemning I Háskólabió og Naustl ,,Við ætlum að nota tækifæriö og vera með Vinarkvöld hér i Naustinu á fimmtudag, en þá verður Sinfóniuhl jóm sveit tslands með Vinartónleika i Háskólabiói,” sagði Guðni Jóns- son, veitingamaður i Naustinu I samtali við Visi. „Hugmyndin er sú, að viö ætl- um að bjóða upp á austurriskan matseðil, tvirétta, og gert er ráö fyrir, að gestirnir verði búnir að borða klukkan 8, en þá verður farið með rútu i Háskólabió á tón- leikana. Siðan er ætlunin, að gest- irnir komi til baka með rútunni hingað og fái þá eftirréttinn. Þá mun Birgit Pitsch-Sarata, austurriska vinarsöngkonan, sem syngur með Sinfóniunni þetta D D D D D D A/lt á einum stað d D D D D D Komdu með bílinn á staðinn, og þeir á verkstæðinu sjá um að setja nýtt pústkerfi undir. PÚSTKERF/Ð FÆRÐU HJÁ OKKUR Verkstæðið er opið alla virka daga frá kl. 8.00 til 18.00, nema föstudaga frá kl. 8.00 til 16.00. Lokað laugardaga Síminn er 83466 ^^ rv Birgit Pitsch-Sarata kvöld, koma hingað og syngja fyrir gesti yfir eftirréttinum,” sagöi Guðni. Guðni sagði einnig, að þeir hefðu á boðstólum miða á tónleik- ana, sem þeir seldu ásamt kvöld- verðinum. —KÞ Ath.: Verkstæðið fæst eingöngu við ísetningar pústkerfa Bílavörubúbin Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæói 83466 FJÖÐRIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.