Vísir - 06.01.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 06.01.1981, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Þriöjudagur 6. janúar 1981 Hrúturinn 21. mars—20. april Þú færö góöa hugmynd I dag, sem þú ættir aö hrinda i framkvæmd. Nautiö 21. apr.1-21. mai Þaöer ekki vistaö fjármúl fjölskyldunnar standi eins vel og þú ætlaöir. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Þú skalt hugsa þig um tvisvar i dag áöur en þú framkvæmir nokkurn skapaöan hiut. Krabbinn 21. júni—23. júli Reyndu aö vera raunsær i dag og taktu alls ekki allt bókstaflega sem sagt er við þig- Ljóniö 24. júli—23. ágúst Þú ættir aösýna mun meiri framtakssemi heima viö heldur en þúhefur gert að und- anfömu. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Reyndu aö gera þér grein fyrir samhengi hlutanna, áður en þú leggur til atlögu viö ákveðin verkefni. Vogin 24. sept —23. okt. Þaö veröur meir en nóg aö gera hjá þér í dag, varaöu þig á kjaftöskum. Drekinn 24. okt,— 22. nóv. Þú skalt ekki rasa um ráö fram i dag, það getur stundum veriö gott aö vera þolin- móður. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Vertu ekki of dómharöur og dæmdu ekki fyrr en þú hefur heyrt alla málavexti. Steingeitin 22. des.—20. jan. Reyndu aö komast fyrir rætur vanda- málsinsístaöþess að vera meðyfirborðs- legt klór. Vatnsberinn 21,—19. febr Þú kynnist sérstaklega skemmtilegri og áhugaveröri persónu I dag. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þaö er hætt viö þvl aö þú takir hlutina alltof bókstaflega I dag. Bolar hvislar aö Harry, Bwana, þú veröur aö sýna þeim að þú getir læknað gulu veikina... Það er sanngjarnt, félagar okkar eru farnir að efast, það erorðið svo langt siðan siðast. En þú skilur ekki, munldraöi Harry. Ég get það ekki lengur. Ekki ýta á eftir honum Percy,, hann gengur bara á tveim - hann er i hraðaganginum^ núna en ef þú — þá fer hann\ ihæga ganginn Ég er riddari i húð og hár, Er dóttir þin heima?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.