Vísir - 06.01.1981, Blaðsíða 24
24
Þriöjudagur 6. janúar 1981
VÍSLR
íðag íkvöld
útvarp
Þriðjudagur
6. janúar
JÞrettándinn
7.00 Veöurfregnir. Féttir. 7.10
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 .Morgunposturinn
8.55 Uaglegt mái. Endurt.
9.5 Morgunstund barnanna:
10.25 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Guömundur Hall-
varösson sér um þáttinn.
10.40 Jóla- ' áramótalög eftir
Ingibj ,u Þorbergs.
Margret Pdlmadóttir,
Berglind Bjarnadöttir,
Sigriln Magnúsdóttir og
höfundu r syngja. Guð-
mundur Jónsson leikur með
á pianó og selestu.
11.00 „Man ég þaö, sem löngu
leiö"
11.30 Morguntónleikar
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Jónas
Jónasson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar
17.20 1 jólaiok. Barnatimi i
umsjá Jóninu H. Jóns-
dóttur.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sogmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maður: Asta Ragnheiöur
Jóhannesdóttir.
20.00 1-úðrasveitin Svanur
leikur i útvarpssal Stjórn-
andi og kynnir: Snæbjörn
Jónsson.
20.30 Kvöldvaka a. Tómas
skáld Guömundsson átt-
ræöur Hjörtur Pálsson
spjallar um skáldið, lesið
veröur Ur verkum Tómasar
og sungin lög viö ljóö hans.
b. 21.40 Siöasti sóknar-
prestur aö Stafafelli I Lóni
Frásöguþáttur eftir Torfa
Þorsteinssonar bónda i
Haga i' Hornafiröi.
Þorsteinn Þorsteinsson á
Höfn les siöari hlutann.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Ævintýriö á Skálum
Erlingur Daviösson les frá-
sögu, sem hann skrábi eftir
Siguröi Einarssyni.
23.00 Jólin dönsuö út islenskar
danshljómsveitir leika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Þriðjudagur
6. janúar
19.45 Fréttaágrip ó táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglvsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 Afengisvandamáliö Ann-
ar þáttur.
20.50 Lífiö á jöröinni Eilefti
þáttur. 1 veiðihug Safarikt
grasiö á sléttunum freistaöi
dýranna. En þar var svo
sannarlega ..höggormur i
paradis”. Rándýr af ýmsu
tagi hafa góða lyst á gras-
bitum og veiöa þá hvert meö
sinniaðferð. Þýöandi Oskar
Ingimarsson. Þulur Guð-
mundur Ingi Kristjánsson.
21.50 Ovænt endalok Saka-
máiamyndaflokkur. Þýð-
andi Kristmann Eiösson.
22.15 Erum viö aö útrýma
hvalastofnunum viö lsland?
Umræöuþáttur. Stjómandi
Gunnar G. Schram.
23.05 Dagskrárlok.
fSmáauglysinqar
Bílavióskipti
Kilapartasalan Höföatúni 10:
Höfum notaða varahluti I flestar
geröir bila, t.d.:
Peugeot 204 ’71
Fiat 125P ’73
Fiat 128Rally , árg. ’74
Fiat 128Rally, árg. ’74
Cortina ’67 —’74
Austin Mini ’75
Opel Kadett ’68
Skoda 110LAS ’75
Skoda Pardus ’75
Benz 220 ’69
Land Rover ’67
Dodge Dart ’71
Hornet ’71
Fiat 127 ’73
Fiat132 ’73
VW Valiant ’70
Willys ’42
Austin Gipsy ’66
ToyotaMark II ’72
Chevrolet Chevelle ’68
Volga ’72
Morris Marina ’73
BMW '67
Citroen DS ’73
Höfum einnig úrval af kerruefn-
um.
Opið virka daga frá kl. 9 til 7,
laugardaga kl. 10 til 3. Opið i
hádeginu. Sendum um land allt.
, Bilapartasalan, Höföatúni 10,
simar 11397 og 26763.
Bílaleiga
Bflaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11 (Borgarbílasal-
an)
Leigjum út nyja biia: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. 12
manna bllar. Simi 37688.
Opiö allan sólarhringinn.
;Sendum yöur bflinn heim.
Bflaleigan Braut
Leigjum út Daihatsu Charmant —
Daihatsu station — Ford Fiesta —
, Lada Sport — VW 1300. Ath:
Vetrarverð frá kr. 7.000,- pr. dag
og kr. 70,- pr. km. Braut sf. Skeif-
unni 11, simi 33761.
Bflaleiga
S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og
stationbila. Athugið vetrarverð er
9.500 kr. á dag og 95 kr. á km.
Einnig Ford Econoline-sendibilar
óg 12 manna bilar. Simar 45477 og
43179, heimasimi.
HSSH
HSSH
HUGRÆKTARSKÓLI
Sigvalda Hjálmarssonar
Gnoðarvcgi 82, 104 Reykjavík - Simi 32900
• Almenn hugrækt og hugleiðing • Athygliæfingar
• Hugkyrrð • Andardráttaræfingar • Hvíldariðkun
• Slökun
Næsta námskeið hefst 7. janúar
Innritun alla daga kl. 11-13
Tigrisdýrin eru talin með grimmari rándýrum jaröarinnar.
Sjónvarp klukkan 20.50:
FRUMSKÓGARLOGMALID
Þvi miöur fer nú fækkandi þátt-
unum i myndaflokknum „Lifið á
jörðinni”, en flokkurinn hefur
notið mikilla vinsælda enda sér-
lega vel unninn.
1 kvöld veröur fjallað örlitið um
frumskógarlögmálið og nefnist
þátturinn ,,í veiðihug”.
Safarikt grasið á sléttunum
freistaöi dýranna. En þar var svo
sannarlega „höggormur I
paradis”. Rándýr af ýmsu tagi
hafa góöa lyst á grasbitum og
veiöa þá hvert meö sinni aðferð.
utvarp í kvöid ki. 20.30:
Tómas Guðmunds-
son skáld áttræður
1 tilefni áttræöisafmælis Tóm-
asar skálds Guömundssonar^ i
dag, 6. janúar, munu á kvöldvöku
i kvöld veröa sungin lög viö ljóð
hans. Ennfremur les Andrés
Björnsson ljóð eftir hann. Hjörtur
Pálsson flytur erindi um skáldiö
og Gunnar Stefánsson les kafla
sem Tómas skrifaði um Stefán
frá Hvitadal.
Tómas Guðmundsson skáld.
mmimnm visis
msmsmsM
þau auglýstu í VÍSIl
„Hringt olls
staðar fró"
cfpi **
Rragi Sij»urftss«n:
— auglýsti allskonar
tæki til Ijósmyndunar. og
heíur gengift mjög vel aft
selja l»aft var hringt bæfti
ur borginni og utan af
landi Kghef áftur auglvst
i smáauglysingum Visis,
og alltaf fengift fullt af
fyrirspurnum
„Eftirspurn
i heila viku"
Hjól-vagnar
IVX tmabúun tppl
nioi milli Vl • °» _
Páll Sigurósson :
Simhringingarnar
hafa staftifti heilaviku frá
þvi aft óg auglýsti
vólhjólift P:g seldi þaft
strax, og fékk agætis
verft Mór datt aldrei i
hug aft viftbrögftin yrftu
svona góft
„Vísisauglýsingar
\ algeir Pálsson:
Vift hjá Valþór sf.
fórum fyrst aft auglýsa
teppahreinsunina i lok
júlisl. ogfengum þá strax
verkefni Vift auglysum
eingöngu i Visi. og þaft
nægir fullkomlega til aft
halda okkur gangandi
allan daginn
„Tilboðið kom
ó stundinni"
Skarphéftinn F.inarsson:
-*• Eg hef svo gófta
revnslu af smáauglys-
ingum Visis aft mór datt
ekki annaft i hug en aft
auglýsa Citroeninn þar,
og fókk tilboftá stundinni.
Annars auglýsti óg bilinn
áftur i sumar. og þá var
alveg brjálæftislega spurt
eftir honum, en óg varft
afthætta viftaft selja i bili
Þaft er merkilegt hvaft
máttur þessara auglvs-
inga er mikill
Selja, kaupa, leigja, gefa, Beita, finna.........
þú gerir það i gegn um smáauglýsingar Visis
Smáauglýsingasiminn er:86611