Vísir - 07.01.1981, Side 3
Miðvikudagur 7. janúar 1981
3
"1
vísm
BENSfNAFGREIÐSLUMENN SAMÞYKKTU SAMNINGINN
Náðu fram 19.2% hmkkun
sem uiidlr frð 1. nóvl
■ Bensinafgreiðslumenn úr
Verkamannafélögunum Dags-
| brún og Hlif i Hafnarfirði komu
I saman til fundar i gær, þar sem
nýgeröur kjarasamningur var
| kynntur og gengið til atkvæða-
. greiðslu um hann. Um 110-120
I félagsmenn sóttu fundinn og var
L-_........
samningurinn samþykktur meö
nær öllum atkvæöum fundar-
manna. Aðeins einn greiddi at-
kvæði gegn honum. Verkfalli
hefur þvi veriö aflýst.
Samkvæmt hinum nýja kjara-
samningi er meðaltalshækkun
launa 17.6%, en séu önnur metin
atriöi reiknuð með, felur samn-
ingurinn i sér 19,2% hækkun.
Auk þessa eru ákvæði i samn-
ingi, sem ekki eru vegin. T.d.
skal bensinstöðvum lokað kl. 16
i stað 18. á skirdag, 2. páskadag,
sumardaginn fyrsta upp-
stigningardag og 2. hvitasunnu-
dag. Byrjunarlaun með álagi
verða rúmlega 530. þús og laun -
eftir 5 ár með álagi rúml. 576.
þúsund krónur.
Agreiningsatriðið um
námskeiðahald fyrir starfs-
menn eftir 5 ára starfsaldur
náðist ekki fram, en i stað þess
fengu þeir sem hafa náö ofan-
greindum starfsaldri 1.2%
aukahækkun launa. Er það um
50% starfsmanna
Samningurinn gildir frá 1.
nóvember 1980 til 1. nóvember
1981.
Undraiugllnn
á Grundarflrðl
f miðju Grundarfjarðarþorpi vappaði litill haftyrð-
ill um fönnina. Slikt þætti varla nýmæli ef haftyrðillin
væri hér fastagestur, en slikir fuglar hafa jafnan vakið
undrun landsmanna og hér áður töldu menn fuglinn
vera undrafuglinn Halkion, er hann flaug hingað til
lands i stórum hópum. Haftyrðillinn er þó kunnari á
slóðum við Grimsey og Kolbeinsey en þar verpir hann.
Heimkynni fuglsins eru annars við Grænland, og þykir
Grænlendingum haftyrðillinn hinn besti matur, súrsa
hann i tunnur, og snæða við hentugt tækifæri. Hér
sjáum við haftyrðil þeirra Grundfirðinga, þar sem
hann vappar um stofugólfið hjá Bæring Cecilssyni, er
tók myndina.
ÍT\
Wmm
Styrkup ur
Málfrelsissjóði
Stjórn Stúdentaráðs sótti til
Málfrelsissjóðs um styrk til að
greiða málskostnað og miska-
bætur Gests Guömundssonar og
Rúnars Armanns Arthúrssonar,
fyrrverandi formanns Stúdenta-
ráðs og ritstjóra Stúdentablaðs-
ins, sem tilkomin eru vegna
málaferla aöstandenda undir-
skriftasöfnunar Varins lands.
Beðið var um styrk að upphæð
630.500 Gkr.
Stjórnin kynnti sér fylgiskjöl
með umsókninni, vegna dóma
Hæstaréttar i málum Gests og
Rúnars Armanns, og komst að
þeirri niðurstöðu, aö sú aöstoö
sem fariö var fram á félli undir
þaö hlutverk sem sjóönum er
ætlað. Hún samþykkti þvi að ~
veita umbeðinn styrk.
„NOKKRIR DAGAR
I AR NÝJA MVNTIN
NÁI UNDIRT0KUNUM”
Gjaldmiðilsbreytingin er þegar
farin að sýna sinar broslegu
hliðar. Hikandi viðskiptavinir
yfir seðlunum sinum og hugsandi
afgreiðslufólk setja nú svip sinn á
verslanir. Sumir munu jafn vel
hafa harðneitað að taka viö
gömlu myntinni i verslunum,
telja lög brotin á sér og hafa frek-
ar skilað vörunni, en gefa sig þótt
verslanir séu i engu skyldar til
þess að taka aö sér hlutverk
banka.
Visir leitaði til Magnúsar E.
Finnssonar framkvæmdastjóra
Kaupmannasamtakanna og
spurði hvort hann teldi mikiö um
að verslanir treystu sér ekki til
þess að greiöa eingöngu til baka i
nýrri mynt. Taldi Magnús þaö
vera undantekningartilvik og þá
aðallega hjá minni verslunum.
Hins vegar minnti hann á að i
gangi eru tveir gjaldmiðlar, báðir
jafn réttháir. Sagði Magnús enn-
fremur að þær stærri verslanir
sem hafa tekið að sér að skipta
gömlum krónum yfir i nýjar fari
fljótlega aö hægja á slikri af-
greiðslu þegar nýja myntin hefur
náð sterkum undirtökum i viö-
skiptalifinu. Að sögn Magnúaar
eru aðeins nokkrir dagar i þaö.
Það er þvi varla ástæða að
firtast við þótt verslanir i
nýkrónuþurrö fari aö greiða til
baka i gömlu myntinni. Versl-
unarfólkið gerir sitt til þess aö
breytingin gangi snurðulaust
fyrir sig, og þar sem geta þess
stöðvar, er ekki úr vegi að við-
skiptavinirnir reyni aö taka við.
— AS.
Versiunarmannafélag Islands
um bráðablrgðarlögln:
Mólmæilr ógild-
ingu samninganna
Hver ríkisstjórnin af
annarri hefur á undan-
förnum árum ógilt með
lagaboði kjarasamninga,
sem verkalýðshreyfingin
hefur gert við viðsemjend-
ur sína, segir í ályktun
fundar trúnaðarmanna-
ráðs Verslunnarmannafél-
ags islands, þar sem fjall-
að var um bráðabirgðalög
ríkisstjórnarinnar.
I ályktuninni, sem samþykkt
var samhljóða, er þvi mótmælt
harðlega, að stjórnvöld „skuli
hafa ógilt nýgerða kjarasamn-
inga, með setningu bráðabirgða-
laga”, sem skerði kaupgjalds-
visitöluna um 7 prósentustig 1.
mars n.k. Auk þessa hefðu stjórn-
völd samþykkt 10% hækkun á
opinberri þjónustu.
Segir enn, að siendurtekin
ihlutun stjórnvalda i gildandi
kjarasamninga sé orðin „hrein
ógnun við frjálsan samningsrétt
launþega,” sem verkalýðshreyf-
ingin geti ekki unað og hljóti að
mótmæla harðlega.
Loks er átalið, aö engin samráð
skuli hafa verið höfð við laun-
þegasamtök um aðgerðirnar,
þrátt fyrir fögur loforð þar um.
— JSS„
Sendum í póstkröfu
Laugavegi 37 — Sími12861
Laugavegi 89 — §ígii 10353
œvis