Vísir - 07.01.1981, Qupperneq 7
]
Miövikudagur 7. janúar 1981
IWSÍR
7
fðgnuDur
London
% RAFN RAFNSSON
Kristinn til
SvíDJóOar
- ætlar að lelka með SIHIUS ásaml
ðíafl Magnussynl
Kristinn Atlason, mifivörOur-
inn góOkunni hjá Fram i knatt-
spyrnu og markvöröur 1. deild-
arliös Þróttar i handknattleik,
er nú á faraldsfæti — hann hefur
ákveöiö aö gerast leikmaöur
meö 3. deildarliöinu SIRIUS I
Svíþjóö, en félagiö er frá Upp-
sölum. Kristinn fer ekki einn til
félagsins, þar sem Þróttarinn
Ólafur Magnússon hefur einnig
ákveöiö aö leika meö liöinu.
Þjálfari og einn af forrdöa-
mönnum liösins komu til
Reykjavlkur fyrir stuttu til viö-
ræöna viö leikmenn — þeir
höföu mikinn áhuga aö fá Þrótt-
arann Leif Haröarson til liös viö
sig, en Leifur stundar nám viö
iþróttakennaraskólann aö
Laugarvatai og gat hann þvl
ekki fariö til Svíþjóöar.
—sos
KRISTINN ATLASON
Trevor Francis var
hetja Forest
Knattspyrnukappinn snjalli,
Trevor Francis, var hetja
Evrópumeistara Nottingham
Forest á Burnden Park I gær-
kvöldi, þegar Forest vann sigur
1:0 yfir Bolton i framlengdum
leik — hann skoraöi sigurmarkiö
þegar 6. min voru til leiksloka af
framlengingu leiksins. Francis
iék þá snilldarlega I gegnum vörn
Bolton — lék á Dennis Peacock,
markvörö, og sendi knöttinn I
netiö. Þetta var hans 5. mark
sföan hann byrjaöi aö leika meö
Forest aö nýju, eftir aö hann varö
góöur af meiöslum þeim, sem
hann átti viö aö striöa.
Forest, meö þá Larry Lloyd og
Kenny Bums, sem öftustu menn,
átti I vök að verjast I fyrri hálf-
leik — þá átti Brian Kidd skot,
sem fór rétt yfir slána á marki
Forest og slöan varöi Peter Shil-
ton meistaralega frá Neil What-
more, sem fór sföan illa meö tvö
gullin tækifæri. Forest náði sér á
strik I seinni hálfleik — ekki þó
John Robertsson, sem var i
strangri gæslu hins efnilega tán-
ings, Mike Graham, sem hélt Ro-
bertson algjörlega niöri.
Fögnuður
i N-London
Geysilegur fögnuöur var á En-
field-leikvellinum I N-London,
þar sem utandeildarliöið Enfield
lagöi Port Valeaö velli 3:0. 5 þiis.
áhorfendur sáu John Bishop
skora gott mark meö skalla —
eftir aðeins 5 min. og siðan bættu
þeir Steve King og Ronny Howe
mörkum viö.
Annars uröu ilrslit þessi I ensku
bikarkeppninni I gærkvöldi:
Vilia iara;
;frá Paiace;
| Tveir af bestu ieikmönnum I
1 Crystal Palace hafa óskaö eft-
I ir aö vera settir á sölulista hjá |
ILundúnaliöinu — þaö eru þeir i
Garry Francis, fyrrum fyrir- J
■ liöi enska landsliösins og ■
' blökkumaöurinn Vince '
| Hilaire. |
l______________t!2s_j
Bolton - Nott. For........0:1
Carlisle - Mansfield......2:1
Chesterf. - Petersb.......1:2
Coventry - Leeds..........1:0
Enfield - Port Vale.......3:0 “
Fulham - Bury.............0:0
Oldham - Wibledon.........0:1
Wolves - Stoke............2:1
Wrexham - West Ham........0:0
Adrian Heath skoraöi mark
Stoke, en þár Mel Evesog Kenny
Hibbitt tryggöu úlfunum sigur.
GARRY THOMPSON.-.skoraði
sigurmark Coventry gegn Leeds
á siöustu sek. leiksins.
En jafntefli
hjá West Ham
Bikarmeistara West Ham náöu
aö halda jöfnu gegn Wrexham,
eftir framlengingu. David Cross
skoraöimark fyrir „Hammers” I
framlengingunni, en þaö var
dæmt af — dómarinn sagöi aö
TREVOR FRANCIS.Jhefur heldur betur veriö á skotskónum aö
und anförnu.
Cross heföi veriö rangstæöur.
Billy Bonds var nær því búinn aö
skora sjálfsmark I leiknum —
Sá fypsti rekinn
Dave Sneddan, framkvæmda-
stjóriKilmarnocki Skotlandi, var
rekinn frá félaginu I gærkvöldi og
þvi fyrsti „stjórinn” á Bretiands-
eyjum, sem er rekinn úr „heita
sætinu” 1981.
hann átti þá fastan skalla aö eigin
marki, en hinn snjalli markvörö-
urWest Ham,PhilParkes,náöi aö
bjarga meistaralega — á siðustu
stundu.
ALAN CORK.. skoraöi sigur-
mark Wimbledon. Þeir Peter
Beardsley og Ian MacDonald
skoruðu mörk Carlisle og Robby
Coúks skoraði bæöi mörk Peters-
borough.
SOS
Rafn leikur
með
Hacken
i SviðJóð
Rafn Rafnsson, miövallar-
spilarinn skemmtilegi hjá
Fram i knattspyrnu, mun ekki
leika meö Fram i sumar —
hann er nú I Sviþjoö, þar sem
hann er i Iþróttakennaraskóla
I Gautaborg.
Rafn hefur gengiö til liös viö
2. deildarliöiö Hacken og mun
hann leika meö þvi i sumar.
— SOS
Bond vlldi
ekki leika
Kevin Bond, fyrirliöi Norwich,
var mikiö I fréttum i gær-
kvöldi. Bond, sem er sonur
John Bond, framkvæmda-
stjóra Man.City, lék ekki meö
Norwich gegn Cambridge si.
laugardag — sagöist vera
meiddur i nára. Aftur á móti
gaf læknir félagsins út þá yfir-
lýsingu i gærkvöldi — aö ekk-
ert heföi veriö aö honum.
MISSA BLIKARNIR BABA
MHIVERBI SINA?
Einar ler tll Gautaborgar og Benedlkt
heiur hug á Svlhióðardvðl
Þaö getur fariö svo, aö Breiöa-
blik missi báöa miöveröi slna til
Sviþjóöar — og er þaö mikil blóö-
taka fyrir Blikana. Einar Þór-
hallsson, varnarmaöurinn
trausti, er nú á förum til Gauta-
borgar, þar sem hann veröur viö
framhaldsnám I lyflækningum.
Einar hefur ákveðið aö leika þar
meö 3. deildariiöinu Skövde.
Þá getur einnig farið svo, að
hinn miðvörður Kópavogsliðsins
haldi einnig til Sviþjóöar, en hann
fer að utan n.k. fimmtudag til að
kynna sér aðstæður þar. Benedikt
fer einnig út til náms og hefur
hann áhuga á að leika knatt-
spyrnu með námi sinu.
' — SOS
Geysiiegup
í Norður
EINAR ÞÓRHALLSSON
BENEDIKT GUÐMUNDSSOÖ
V-Þjððverji til
Breiðabliks?
— Viö höfum veriö aö biöa
I eftir svari frá Rússlandi og höf-
| um fengiö þau svör, aö ef þjálf-
ari þaðan kæmi til okkar, yröi
I það ekki fyrr en i febrúar. Okk-
I ur finnst þaö i seinna lagi og
höfum þvf ákveöiö aö leita ann-
I aö, sagöi Jón Ingi Ragnarsson,
| formaður knattspyrnudeildar
Breiöabliks.
| — Þaö er unnið aö þvi aö fá
þjálfara — og þaö sem fyrst og
erum viö aö afla okkur upplýs-
inga um þjálfara frá V-Þýska-
landi, sem er tittnlinn aö koma
til okkar, sagöi Jón Ingi.
NU eru aöeins þrjú 1. deildar-
liö, sem hafa ekki ráðiö þjálfara
— Breiöablik, KR og Akranes,
sem eru öll á höttum eftir þjálf-
ara frá V-Þýskalandi.
—sos