Vísir - 07.01.1981, Page 12

Vísir - 07.01.1981, Page 12
12 vísm Miðvikudagur 7. janúar 1981 RAFTÆKNIR Rafmagnsveita Reykjavikur óskar að ráða raftækni til eftirlitsstarfa. Nánari upplýsingar varðandi starfið eru veittar á skrifstofu vorri i Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 4. hæð og þar fást einnig umsóknareyðublöð. Laun eru samkvæmt launakerfi Reykjavikurborgar. Væntanlegum umsóknum sé skilað til starfsmannastjóra eigi siðar en þann 14.01 1981. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta i Blikahólum 2, talinni eign Frið- riks Magnússonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 9. janúar 1981 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 58., 60. og 64. tbi. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Rjúpufelli 23, þingl. eign Gunnars Ingólfssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri föstudag 9. janúar 1981 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta I Skeifunni 8, þingl. eign Birgis Agústssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Iðnaðarbanka tslands á eigninni sjálfri föstudag 9. janúar 1981 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 37., 39 og 41 tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta í Gaukshólum 2, þingl. eign Ragnars Péturssonar fer fram eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl., Kristins Björns- sonar hdl., tollstjórans i Reykjavik og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudag 9. janúar 1981 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Kóngsbakka 8, talinni eign Jóhannesar ólafs- sonar fer fram eftir kröfu Ævars Guömundssonar hdl., Jóns Arasonar hdl., Gisla B. Garðarssonar hdl. Grétars Haraldssonar hrl., Einars Viöar hrl., Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 9. janúar 1981 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk Nauðungaruppboð sem auglýst var i 58,60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Krummahólum 4, talinni eign Guðmúndar Birgis- sonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 9. janúar 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtinga- blaös 1980 á Laugateig 40, þingl. eign Gfsla Sigurþórssonar fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka lslands á eigninni sjálfri föstudag 9. janúar 1981 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. nringur 5— 6 epli 3 dl blönduð ávaxtasaft 3 dl heitt vatn 6— 8 blöð matarlim. I Matarlímið lagt i kalt vatn. Eplin þvegin, brytjuð fremur smátt og látin i hringmót, sem áð- j ur hefur verið skolað úr ‘ köldu vatni. Matarlímið I tekið upp úr kalda vatn- | inu, sett út í 3 dl af | sjóðandi heitu vatni: . þegar það er uppleyst, 1 er saftinni bætt út i. I Saftblöndunni er hellt | yfir eplin í mótinu. Mót- j ið haft á köldum stað, . meðan hlaupið stífnar. I Þegar hlaupið er borið I fram, er því hvolft á | kringlótt fat, vinber eða i blandaðir ávextir settir inn í hringinn og hlaupið ' | sprautað að utan með I | þeyttum rjóma. | Fyrir konur sem vilja vera ðrugg- ar um útlit sitt og framkomu RÆTT vn HONNU FRf- MANNSDÚTTUR SKðLA- STJÖRA KARON SKÖLANS „Ef konur bera sig ekki vel, fellur allt annað i skuggann. Þær geta klæðst dýrum fatn- aði, verið vel snyrtar og hárgreiðslan óaðfinnan- leg. En ef þær hugsa ekki um limaburð og reisn verður heildar- myndin aldrei góð”, sagði Hanna Frimanns- dóttir skólastjóri Karon skólans f viðtali við fjöl- skyldu- og heimilissíðu Visis. Um þessar mundir eru aö hefj- Þórunn ; Gestsdóttir, blaðamaöur. Keðlur, skðllur „Vanbúinn bill er keöjulaus bill i þessari þungu færö”, sagöi Óli H. Þóröarspn framkvæmdastjóri Umferöarráös i viötali viö blaöa- mann Visis. Hin þunga færö undanfarna daga hefur gert mörgum öku- manninum lifiö svolltiö erfitt. Svo hefur bensinleysiö eöa baráttan um bensi'ndropann aukiö á stritiö. En bjartsýnismenn starfa aö umferöarmálum hér og er Óli H. Þóröarson einn þeirra. Hann benti okkur á aö nú færi óöum aö birta eöa sem svaraöi einu hænu- feti á dag. Brúnin á öllum mundi þvi lyftast og bensinmálin leys- ast. Auövitaö tók Óli einnig fram aö aldrei mætti fara út í umferö- ina á vanbúnum bil fara ætti eftir aöstæöum hverju sinni. I dag er vanbúinn bill keöjulaus bill, en hver er næst besti kosturinn? Vel mynstruð snjódekk koma að gagni. „Þaö veröur aö segjast eins og er aö naglar i dekkjum hafa sáralltiö aö segja I þessari þungu færö, svo aö næstbesti kosturinn eru Radialdekk. Vel mynstruö snjódekk hafa meira grip og snertiflöturinn meiri. Eitt vil ég benda ökumönnum á, sem telja sig vera á vel akfærum bilum aö þeir mega ekki ofmetnast, allt getur komiö fyrir í erfiöri færö. Best er aö koma þvi aö Uka , aö hin almenna gullvæga regla aö aka hægar er i fullu gildi þessa dagana. Vonandi átta allir öku- menn sig á þvi aö varasamt er aö snögghemla, þviþá rennurblllinn bara eins og sleöi. Réttara er aö stiga létt nokkrum sinnum á hemlana, betri árangur næst meö þvi. Á þessum árstima er rétt aö benda ökumönnum á aö hafa öku- ljósin kveikt allan sólarhring- inn.” sagöi Óli framkvæmda- stjóri Umferöarráös. Sandpokar og skóflur. Sjálfsagöir hlutir i farangurs- rými hverrar bifreiöar eru skóflur og sandpokar og meö keöjur undir bllnum eiga öku- menn aö vera færir I flestan snjó. Sérstakt tillit ber aö taka til gangandi vegfarenda til dæmis þar sem gangstéttir hafa ekki veriö ruddar. Gat óli þess aö I ársbyrjun 1979 heföi veriö mjög snjóþungt hér á götum Reykja- vikur en slysum heföi fækkaö sem benti til þess aö ökumenn sýndu meiri aögát viö erfiöar aöstæöur. Gangandi vegfarendum vildi óli benda á aö ganga vinstra megin á móti umferö og bera endurskins- merki. „Oll gerum viö kröfur til borgaryfirvalda meö snjó- mokstur en vlöa er erfitt um vik. Mér dettur nú I hug aö ef margir leggjast á eittaö taka sér skóflur i hönd þá ættu aö greiöast leiöir ökumanna og gangandi vegfarenda” sagöi Óli H. Þóröar- son,viö vitum öll „ aö lipurö og tillitssemi í umferöinni eru aöals- merki hvers ökumanns”. —ÞG. nauðsynleglr hlutir í umferðinni í dag

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.