Vísir - 07.01.1981, Síða 17

Vísir - 07.01.1981, Síða 17
Miövikudagur 7. ianúar 1981 VÍSIR Stjórn BSRB um bráðabirgðalögin: MÚTMÆLIR HARÐLEGA „Stjórn BSRB mótmælir harö- lega þeim ákvæöum i nýsettum bráöabirgöalögum rikisstjórnar- innar, sem fela i sér 7% kjara- skeröingu 1. mars n.k. og riftun þeirra kjarasamninga, sem undirritaðir voru i ágúst sföast- liðnum”. Svo segir i upphafi ályktunar, sem stjórn BSRB samþykkti samhljóöa. Greiddu allir stjórnarmenn, nema Guöriín Helgadóttir atkvæöi meö ályktun- inni, en Guðrún vék af fundi er til atkvæöagreiðslunnar kom. 1 ályktun stjórnar BSRB segir enn fremur, að siöan kjara- samningar hafi veriö geröir i ágúst, hafi engar forsendur breyst, nema hvaö laun annarra hafi hækkað mun meira en laun félagsmanna BSRB. Eru nefndar tölur um hækkanir til þingmanna og BHM. Siðan segir: „Aö dómi stjórnar BSRB er meö bráöabirgðalögunum vegiö þannig að frjálsum samningsrétti launafólks, aö valda hiytur stór- tjóni fyrir launamenn og áhættu fyrir þjóðfélagið, þegar litið er til framtiðarinnar. Ekkert nema neyðarástand getur veriö for- senda fyrir þvi aö rjúfa geröa samninga meö lögum. Þvi skorar stjórn BSRB á Al- þingi að fella ákvæöi bráöa- birgðalaganna um skerðingu verðbóta á laun”. Bandalagsstjórnin hefur ákveöið að boða til formannaráö- stefnu BSRB 10. febrúar n.k. og verða þessi mál tekin þar til frek- ari umræöu. -JSS „Vona að félagið haldi merki Sláifstæðis- flokksins hátt á lofl” - Frð 50 ára afmæli Sjálfslæðisfélags flKureyrar „Ég á margar góöar minningar frá 50 ára starfi Sjálfstæðisfélags Akureyrar og vona að félagið eigi eftir að halda merki Sjálfstæðis- flokksins hátt á loft um ókomna tiö”, sagöi Jón Benediktsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn á Akureyri, iávarpi sem hann flutti i afmælishófi Sjálfstæðisfélags Akureyrar 1. desember sl., en þann dag varö félagiö 50 ára. Ennfremur sagöi Jón: „Þegar Björn Lindal, bóndi aö Svalbaröi og áöur lögfræöingur á Akureyri, fór i framboö fyrir Sjálfetæðis- flokkinn á Akureyri, þá bauö Siguröur Lindal sig einnig fram. Þetta varð til þess aö hvorugur þeirra komst aö, en Erlingur Friöjónsson hreppti þingsætið. Eftir þessar hrakfarir lá starf- semi Sjálfstæöisflokksins á Akur- eyri að mestu i láginni, en þaö þótti ótækt þegar liöa fór aö kosn- ingum 1930. Komst þá hreyfing á flokksstarfið og upp úr þvi var Sjálfstæðisfélag Akureyrar stofn- aö. Siöan hefur félagiö starfaö óslitiö og oft af miklum krafti”, sagöi Jón. Auk Jóns eru aöeins 2 af 29 stofnendum félagsins á lifi. Þeir eru Páll Einarsson og Sverrir Ragnars. Núverandi formaöur félagsins er Sverrir Leósson. Meöfylgjandi myndir eru teknar i afmælishófinu. G.S./Akureyri Ifrskurður Kjaraúóms: fékk 6% hækkun launa sem gíldir irá 1. des. 1980 Kjaradómur hefur úr- skurðað Bandalagi há- skólamanna 6% launa- hækkun. Gildir hækkun- in frá 1. des. 1980 og koma þvi verðbætur frá þeim tima á launastig- ann eins og hann er eftir hækkun. Er þessi hækkun tilkomin vegna þess að BHM haföi krafist endurskoöunar á aðalkjarasamn- ingi þeim sem ákveöinn var af kjaradómi 18. febrúar og 9. nóvember sl. Var visað til aöal- kjarasamnings miili BSRB og rikissjóös frá 20. ágúst sl. Krafö- ist BHM siöan endurskoöunar að nýju er samkomulag haföi tekist milliASl ogVSl, vegna hækkunar sem oröið heföi á hinum almenn vinnumarkaði. Hafnaöi rikissjóð- ur þessari kröfu, og var málinu visaö til kjaradóms. Geröi BHM þá kröfu, aö launa- hækkun yröi um 12% frá 1. nóvember 1980, en fékk 6% hækk- unog veröbæturskv. henni á laun 1. des, eins og áöur sagöi. Núverandi stjórn Sjálfstæðisfélags Akureyrar, f.v.: Einar Jónsson, Gunnlaugur Fr. Jóhannsson, Tryggvi Pálsson, Sverrir Leósson og Davið Kristjánsson. Jón Benediktsson ásamt Þórunni Sigurbjörnsdóttur, formanni Sjálf- stæöiskvennafélagsins Varnar, og Bergljótu Rafnar. Björn Jósef Arnviðarson, Sverrir Leósson, Ragnar Steinbergsson og Kristinn G. Jóhannsson, ritstjóri islendings. 17 Vissir þú að cp3tjr->cit->o! Iii-» r>cail býður mesta úrva/ ung/inga- húsgagna á /ægsta verði og á hagkvæm- ustu afborgunar kjörunum ? us TW i>"* Bíldshöfða 20, Reykjavik Simar: 81410 og 81199 LAUS STAÐA Staða útibússtjóra Ranrisóknastofnunar f iskiðnaðarins á Akureyri er laus til umsóknar. Háskólapróf ígerlafræði# matvælafræði eða skyldum greinum er nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sjávarútvegsráðuneyt- inu/ Lindargötu 9, 101 Reykjavík eigi siðar en 31. janúar 1981. Sjávarútvegsráðuneytið/ 2. janúar 1981. FJÖLBRAUTASKÚLINN BREIÐHOLTE Fjölbrautaskólinn í Breiðho/ti Dagskólinn Nýnemar i dagskóla Fjölbrautaskólans í Breiðholti á vorönn 1981/ eiga að koma i skól- ann mánudaginn 12. janúar kl. 13.00. Þann dag og þriðjudaginn 13. janúar fer fram sérstök kynning á skólanum og skólastarf- seminni. Eldri nemendur í dagskóla Fjölbrautaskólans i Breiðholti komi í skólann miðvikudaginn 14. janúar kl. 9.00 til 17.00 að fá stundatöflur. Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst f immtu- daginn 15. janúar. Kennarafundur verður haldinn fimmtudaginn 8. janúar og hefst kl. 9.00. Kvö/dskó/inn Nemendur er stunda fullorðinsfræðslu við Fjölbrautaskólann i Breiðholti á vorönn 1981 eiga að koma í skólann að velja námsgreinar og gera stundarskrá þriðjudaginn 20. janúar kl. 18.00 til 21.00. Kennsla hefst næsta dag, miðvikudaginn 21. janúar. Skólameistari. A Bílbeltin hafa bjargað »

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.