Vísir - 07.01.1981, Side 20
20
vtsm
Miðvikudagur 7. janúar 1981
„Himnadrollinssaga”
páskamynd Tónabíós
- teiknlmynd ettir sögu Toikíens „The Lord ot the Rings”
„The Lord of the Rings" eftir
Tolkien á sér marga aðdáendur
jafnt hér á landi sem eriendis.
Það verður vafalaust þeim sem
og mörgum öðrum, gleðiefni að
frétta, aö kvikmynd Ralph
Bakshis, sem bygfeð er á fyrri
hluta sögunnar, veröur páska-
myndin i Tónabió.
Kvikmyndin hefur fengiö
heitið ,, Himnadrottinssaga”á
islensku,. Þetta er aö sjálfsögðu
teiknimynd en bókaUtgáían
Fjölvi hóf einmitt fyrir jólin út-
gáfu á teiknimyndasögunni.
Kvikmyndin tekur nokkuð á
þriöju klukkustund og er tekin
upp i litum og Doiby-stereó. HUn
tekur til um 2/3 hluta af sögu
Tolkiens, en fyrirhugað er að
framhaldiö komi á markaðinn á
næstunni.
Gagnrynendur iiafa feilt
nokkuð misjafna dóma um
þessa mynd Bakshis. Sumir
hafa verið yfir sig hrifnir, en
aðrirtalið myndina langdregna.
Þeir sem ánægðir eru með
hana, segja, að tæknilega séö
jafnist hún á við það besta, sem
Disney gerði á teiknimynda-
sviöinu, og gefi auk þess mjög
raunsanna mynd af sögu Tolki-
ens. Persónur Tolkiens og at-
buðarásin i sögu hans komi
mjög vel til skila, og bardaga-
senurnar séu stórkostlegar.
Þessi teiknimynd var unnin
aö ýmsu leyti á annan hátt en
venja er. Þannig voru samtölin
fyrst tekin upp, og teikningarn-
ar siðan gerðar i kringum þau.
Einnig var atburöarásin kvik-
mynduð með leikurum, og sú
kvikmyndataka siðan höfö ná-
kvæmlega til hliðsjónar þegar
myndin var teiknuð og máluð
ramma fyrir ramma.
Bardagasenurnari „Himnadrottinssögu” eru sagðar stórkostlegar.
Umsjón:
Elías Snæ-
iand Jóns-
son.
Sigríður Ella
syngur
í Norræna
Sigriður Ella Magnúsdóttir
heldur tónleika i Norræna húsinu
i kvöld klukkan 20.30.
Á tónleikunum syngur hún
einkum lög eftir eldri tónskáld,
svo sem Sveinbjörn Sveinbjörns-
son, Sigfús Einarsson, Emil
Thoroddsen, Árna Thorsteinsson,
Pál Isólfsson og fleiri við ástar-
ljóð,nætur ljóð, ljóð um árstiðirn-
ar og um islenska fugla eftir
ýmsa höfunda. Undirleikari á
tónleikunum verður Ólafur Vignir
Albertsson.
Þá mun Sigriður Ella halda
aðra tónleika á sunnudag, þar
sem hún syngur lög tengd börn-
um, til dæmis vögguvisur, barna-
gælur og aðrar visur fyrir og um
börn og eru lögin eftir eldri og
yngri tónskáld. Undirleikari á
þeim tónleikum verður Jónas
Ingimundarson.
— KÞ
Sigriður Eila heldur tónleika i Norræna húsinu i kvöid og aöra á sunnu-
dag.
f'ÞJÓÐLEIKHÍISH)
Könnusteypirinn
pólitíski
i kvöld kl. 20
Blindisleikur
6. sýning föstudag kl. 20
7. sýning sunnudag kl. 20
Nótt og dagur
laugardag kl. 20
fáar sýningar eftir
Litla sviöið
Dags hríðar spor
i kvöld kl. 20.30 Uppselt.
Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
Sími50249
Sigling hinna dæmdu
Afburðarspennandi mynd.
Aðalhlutverk: Max von Sy-
dow og James Mason.
Sýnd kl. 9.
tSérð þú <
það sem
ég sé?
Börn
skynja hraða
og fjarlægðir á annan
hátt en fuliorðnir.
V UX™ /
JÓLAMYND 1980:
í lausu lofti
(Flying High)
**This ts your Captain speaking.
Wc arc cxporiencing some minor
tcchnical drfflcultics...”
Thinfc Cod lt'» only * motion pWlurcl
ííE.:,., isiís.w's E,;: - ' ■
ðfeX'....KWSI&fl' ■
Stórskemmtileg og fyndin
litmynd, þar sem sögu-
þráður „stórslysamynd-
anna" er i hávegum hafður.
Mynd sem allir hafa gaman
af.
Aðalhlutverk "Robert Hays,
Juli Hagerty, Peter Graves.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jólamynd 1980
óvætturinn
ln space no one
can hepr you scream.
Allir sem með kvikmyndum
fylgjast þekkja „Alien”-, ein
af best sóttu myndum ársins
1979. Hrottalega spennandi
og óvenjuleg mynd i alla
staði og auk þess mjög
skemmtileg, myndin skeður
á geimöld án tima eða rúms.
Aðalhlutverk: Tom Skerritt,
Sigourney Weaverog Yaphet
Kotto.
tslenskir textar.
Bönnuðfyrir börn yngrien 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
m
Smurbrauðstofan
BvJORIMIfMN
Njálsgötu 49 — Simi 15105
TONABIO
Simi 31182
Jólamynd 1980
Flakkararnir
Myndin, sem vikurritið
Newsweek kallar Grease
með hnúajárnum.
Leikstjóri: Philip Kaufman
Aðalhlutverk: Ken Wahl,
John Friedrich, Tony
Kalem.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Bönnuð innan 12 ára
18936
Jólamyndin 1980
Bragðaref irnir
Geysispennandi og bráð-
skemmtileg ný amerisk-
ftölsk kvikmynd i litum með
hinum frábæru Bud Spencer
og Terence Hill í aöalhlut-
verkum. Mynd sem kemur
öllum i gott skap I skamm-
deginu. Sama verð á öllum
sýningum
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Jólamyndin80
„XANADU"
ir^inan
..uMNMB.iwiniffl
h.i»nii.aa-wi«aD9tiia
.„■kU —18MB
>».jm »»M0IIKDi.
Xanadu er viðfræg og fjörug
mynd fyrir fólk á öllum
aldri.
Myndrn er sýnd með nýrri
hljómtækni: dolby stereo,
sem er þaö fullkomnasta i
hljómtækni kvikmyndahúsa
i dag.
Aðalhlutverk: Olivia
Newton-John, Gene Kelly og
Michael Beck.
Leikstjóri: Robert Green-
wald.
Hljómlist: Electric Light
Orchestra. (ELO)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð
BÆMRBíP
—.. Simi 50184
Kúrekalíf
Hörkuspennandi og raunsæ
amerisk kúrekamynd.
Sýnd kl. 9.