Vísir - 07.01.1981, Side 22
22
vtsrn
Miðvikudagur 7. janúar 1981
TMatsölusiadir
■ • • • • 4i
Skrinan: Frábær matur af
frönskum toga i huggulegu um-
hverfi, og ekki skemmir, að auk
vinveitinganna, er öllu veröi
mjög stillt 1 hóf. Gylfi Ægisson
spilar á orgel milli klukkan 19 og
22 fimmtudaga, föstudaga,
laugardaga og sunnudaga.
Hliðarendi: Góöur matur, fin
þjónusta og staöurinn notalegur.
Grillið: Dýr en vandaöur mat-
sölustaöur. Maturinn er frábær
og útsýniö gott.
Naustiö: Gott matsöluhús, sem
býöur upp á góöan mat i
skemmtilegu umhverfi. Magnús
Kjartansson spilar á planó á
fimmtudags- og sunnudagskvöld-
um og Ragnhildur Gfsladóttir
syngur oftlega viö undirleik hans.
Hótel Holt: Góö þjónusta, góöur
ísviðsljósinu
Tðmas GuDmundsson áttræður:
BðK KOMW ÚT
- HLJÖMPLATA
A LEWINNI
Almenna bókafélagiö hefur
nýverið sent frá sér bók um
Tómas Guðmundsson skáld,
sem nefnist Afmæliskveðjá til
Tómasar, en Tómas varö átt-
ræöur i gær, eins og kunnugt er.
i bókina skrifa 29 menn um
skáldiö og birt er Tabula Gra-
tulatoria. Þelr sem skrifa f bók-
ina eru Aðalsteinn Ingólfsson,
Andrés Björnsson, Einar ólafur
Sveinsson. Eirikur Hreinn Finn-
bogason, Guðmundur Daniels-
son, Guðmundur Hagalin, Gylfi
Þ. Gislason, Halldór Laxness,
Hannes Pétursson, Heiðrekur
Guðmundsson, Indriði G. Þor-
steinsson, Jóhann S. Hannesson,
Jóhann Hjálmarsson, Jóhannes
Helgi, Jóhannes Nordal, Jón
Dan, Jón óskar, Kristján Al-
bertsson, Kristján Karlsson,.
Kristmann Guðmundsson,
Matthfas Jóhannessen, Nina
Björk Arnadóttir, Snorri
Hjartarson, Steinunn Sigurðar-
dóttir, Sveinn Einarsson, Sveinn
Skorri Höskuldsson og Þor-
steinn Gylfason. í ritnefnd áttu
sæti þeir Eirikur Hreinn Finn-
bogason, Jóhannes Nordal og
Kristján Karlsson.
Þá mun væntanleg á markað-
inn hljómplata með ljóðum
Tómasar við lög Gyifa Þ. Gfsla-
sonar.
Tómas Guömundsson skáld
matur, huggulegt umhverfi. Dýr
staður.
Kentucky Fried Chicken: Sér-
sviöiö eru kjúklingar. Hægt aö
panta og taka meö út.
Hótel Borg.: Ágætur matur á rót-
grónum staö I hjarta borgarinn-
ar.
Múlakaffi: Heimilislegur matur á
hóflegu veröi.
Esjuberg: Stór og rúmgóöur
staöur. Vinsæll um helgar, ekki
sist vegna leikhorns fyrir börn.
Vestursióð: Nýstárleg innrétting
og góöur matur og ágætis þjón-
usta.
Hornið: Vinsæll staöur, bæöi
vegna góörar staösetningar, og
úrvals matar. 1 kjallaranum —
Djúpinu eru oft góöar sýningar
(Magnús Kjartansson um þessar
mundir) og á fimmtudagskvöld-
um er jazz.
Torfan: Nýstárlegt húsnæöi, ágæt
staösetning og góöur matur.
Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu
veröi. Vfnveitingaleyfi myndi
ekki saka.
Arberg: vel útilátinn góöur
heimifismatur. Veröi stillt i hóf.
Askur, Laugavegi: Tveir veit-
ingastaöir undir sama þaki. Milli
kfukkan 9 og 17 er hægt aö fá ffna
grillrétti svo aö eitthvaö sé nefnt,
á vægu veröi. Eftir kfukkan 18 ’
breytir staöurinn um svip. Þá fer
starfsfólkiö f annan einkennis-
búning, menn fá þjónustu á borö-
in og á boöstólum eru yfir 40 réttir,
auk þess sem vfnveitingar eru.
Enginn svikinn þar.
Askur Suöurlandsbraut: Hinir
landsfrægu og sigildu Askréttir,
sem alltaf standa fyrir sfnu. Rétt-
ina er bæöi hægt aö taka meö sér
heim og boröa þá á staönum.
Askborgarinn: Hamborgarar af
öllum mögulegum geröum og
stæröum.
Askpizza: Þar er boöiö upp á ljúf-
fengar pizzur, margar tegundir.
Myndlist
Hárskerinn, Skúlagötu 54: Árni
Elfarsýnir myndirunnar I grafik
og mónóprent.
Listmálarinn, Laugavegi 21:Þor-
lákur sýnir oliumálverk.
Mokka: Gylfi Gislason sýnir
myndir úr Grjótaþorpinu.
Gallerf Lækjartorg: Jóhann G.
Jóhannsson sýnir vatnslita- og
olíumyndir.
Gallerf Guðmundar: Weissauer
sýnir grafik
Norræna húsið: Penti Kaskipuro
sýnir grafik i anddyri.
I bókasafninu er skartgripasýn-
ing.
Listasafn islands: Sýning á nýj-
um og eldri verkum I eigu safns-
ins.
Gaiieri Suðurgata 7: Olafur
Láursson sýnir.
Asmundarsalur: Jörundur Páls-
son sýnir vatnslitamyndir.
Nýja galleriiö: Magnús Þórarins-
son sýnir oliu-og vatnslitamyndir
og ámálaöa veggskildi úr tré.
Gallerf Langbrók: Listmunir eft-
ir aöstandendur gallerisins, graf-
fk, textfl, leirmunir og fleira.
Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir
sýnir batik og keramik.
Torfan: Bjöm G. Björnsson sýnir
teikningar, ljósmyndir og fleira
smálegt úr Paradisarheimt.
Leikhús
Þjóöleikhúsiö: Könnusteypirinn
pólitiski klukkan 20 og á Litla
sviöinu er Dags hrfðar spor
klukkan 20.30. Leikfélag Reykja-
vikur: Ofvitinn klukkan 20.30.
tllkynnlngar
Sálarrannsóknarfélag
íslands.
Almennur fundur verður haldinn
fimmtudaginn 8. janúar að Hall-
veigarstöðum við Túngötu kl.
20:30.
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ’ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudagá kl. Tfi-22
)
Til sölu
Bflasala
Til sölu er góð bilasala i fullum
rekstri. Góð velta, mikil laun.
Mjög gott tækifæri fyrir duglegan
mann. Tveir menn gætu aukið
fjölbreytni og umsvif. Þeir sem
áhuga hafa sendi tilboð til augld.
Visis Siðumúla 8 fyrir 17. janúar
n.k. merkt: Bilasala
Eldhúsinnrétting til sölu
ódýrt, þarf aö takast niöur af
kaupanda. Innifaliö er Kenwood
uppþvottavél ásamt Husquarna
eldavél og bökunarofni. Til sýnis
að Hvassaleiti 45, fimmtudaginn
8. janúar milli kl. 1 og 7.
Triumph 2000.
Til sölu Triumph rafmagnsritvél i
tösku. Mjög vel með farin. Selst á
3 þús. nýkrónur. Uppl. i sfma
24659
Sjónvörp
Myndsegulband
Til sölu nýtt ónotað Philips sjón-
varpsmyndsegulband. Uppl. i
sima 45170 eftir kl. 6.
Tökum I umboðssölu.
notuö sjónvarpstæki. Athugið-
ekki eldri en 6 ára. Sportmarkað-
urinn, Grensásvegi 50, simi 31290.
Verslun
Ctsölumarkaður.
Fatnaður m.a. kápur, peysur,
pils, kjólar, blússur og margt
fleira, einnig úrval af barnafatn-
aöi. Gjafavörur og skartgripir i
fjölbreyttu úrvali. Allt á heild-
söluverði.
Útsölumarkaöurinn — Hverfis-
götu 78.
Opið frá kl. 9—18.
ooo
»»♦ óó
ÍHIjómtaki
Stereóplötuspilari
með hátölurum til sölu. Uppl. i
sima 33721.
Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá
okkur er endalaus hljómtækja-
sala, seljum hljómtækin strax,
séu þau á staðnum. ATH. mikil
eftirspurn eftir flestum tegundum
hljómtækja. Höfum ávallt úrval
hljómtækja á staðnum.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Verið velkomin.
Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sfmi 32190.
P.S. Ekkert geymslugjald.
Sendum gegn póstkröfu.
Fatnadur
Halló dömur!
Stórglæsileg nýtfskupils til sölu,
svört, aöskorin samkvæmispils
meö klauf i öllum stæröum.
Ennfremur blússur. Sérstakt
tækifærisverö. Uppl. I sfma 23662.
Vetrarvörur
Vetrarvörur
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi '
50 auglýsir: Skföamarkáöurinn á
fúila ferö. Eins og áður tökum við
I umboðssölu skiði, skiðaskó,
skföagalla, skauta o.fl. Athugiði
höfum einnig nýjar skiðavörur i
úrvali á hagstæðu verði. Opið frá
kl. 10-12 og 1-6, laugardag kl.
10-12.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50, simi 31290.
f Fy rir ungböm
Óska eftir að kaupa vel með far-
inn tvfburavagn.
Uppl. i síma 95-4665.
[Barnagssla
■ .. —----
Barngóð kona
óskast til að sækja 4ra ára dreng
á leikskólann Hliðaborg (f Eski
hlið) kl. 12 á hádegi og gæta hans
til kl. 15 4 til 5 daga í viku. Uppl. i
sima 28585 eftir kl. 17.
Kona óskast
til að gæta 9 mánaða gamals
drengs, fyrripart dags. Uppl. i
sima 10217.
Óska eftir stúlku 13—15 ára
tilaðsækja 2ja ára strák á barna-
heimili i Sólheimahverfi kl. 5 á 1
daginn og gæta hans til kl. 19.
Uppl. i sima 40613 e.kl. 19.
Óska eftir stúlku
til að koma heim og gæta 7
mánaða barns i Vesturbænum,
frá kl. 8—18 á daginn. Uppl. i síma
15410. /-J"\
Hreingerningar
D
Tökum að okkur hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig að okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun.
Þorsteinn simi 28997 og 20498.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Það er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum við fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. afsláttur á
fermetra i tómu húsnæöi. Erna og
Þorsteinn, sfmi 20888.
Þrif—Hreingerningarþjónusta.
Tökum að okkur hreingerningar
og gólfteppahreinsun á ibúðum,
stigagöngum o.fl. Einnig hús-
gagnahreinsun. Ódýr og örugg
þjónusta. Vanir og vandvirkir
menn.
Uppl. hjá Bjarna i sima 77035.
Fasteignirlffl
Tilsölu gamalt nýuppgert einbýl-
ishús
iHöfnum við Keflavfk. Húsið fæst
á góöum kjörum ef samiö er
strax. Uppl. i sima 45772 eöa
14247.
Kennsla
Postulinsmálun.
Kennsla hefst aftur miöviku-
daginn7. jan. Orfáir timar lausir.
Uppl. f slma 13513. Postulfns-
stofan. rVX nj
(Dýrahaíd
Hestamenn
Óskum eftir plássi fyrir 2 hesta i
vetur i Víðidal eða f nágrenni Ar-
bæjarhverfis. Uppl. isimum 75390
og 71230.
Þjónusta
Múrverk — FHsalagnir — Steypur
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviðgerðir, steypur,
nýbyggingar. Skrifum á teikning-
ar. Múrarameistarinn. Simi
19672.
Mokkafatnaður — Skinnfatnaður
Hreinsum mokkafatnað meö
nýrri ameriskri aöferö. Efna-
laugin Nóatúni 17.
Dyrasimaþjónusta
Onnumst uppsetningar og viöhald
á öllum geröum dyrasfma. Ger-
um tilboö f nýlagnir. Uppl. i síma
39118.
, Bólstrun.
Klæöum og gerum viö bólstruð
húsgögn. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Bólstrunin
Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld-
simi 76999.
(Atvinnaiboói
Vantar þig virinu?
Þvf þá ekki aö reyna -
smáauglýsingu i Visi? Smá-
auglýsingar Vfsisbera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil- -
merkilega fram, hvað þ£
getur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, að það dugi alltaf að
augíýsa einu sinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Sfðumúla 8, simi 86611.
Vantar mann tii verksmiöju-
starfa
Verksmiðjan Etna, Grensásvegi
1, simi 83519.
Sæluhúsið, Bankastræti 11, óskar
eftir að ráða tvær afgreiðslu-
stúlkur sem fyrst. Upplýsingar
eru veittar i sima 13880.
Sendill óskast
15—17 ára stúlka óskast til sendil-
starfa hluta úr degi. Uppl. i sima
81444.
Atvinna óskast
Ungur maður óskar eftir vinnu
nú þegar. Allt kemur til greina.
Uppl. i sima 28508.
Ung og ábyggileg kona óskar eftir
framtiðarvinnu sem fyrst,
get byrjaö strax. Uppl. i sima
25610.
18 ára piltur óskar
eftir vinnu. Allt kemur til greina.
Uppl. i sima 52746.
Vanur sjómaður
með 120tonna réttindi óskar eftir
plássi á góðum báti strax. Uppl. i
sima 77654 eftir kl. 6.
Röskur 18 ára piltur
óskar eftir vellaunuðu starfi. Allt
kemur til greina. Uppl. i sima
20412. ___________w