Vísir - 07.01.1981, Síða 23

Vísir - 07.01.1981, Síða 23
Miðvikudagur 7. janúar 1981 VÍSIR 23 dánaríregnlr Gestur Sveinsson 'Sigriður Jafetsdóttir Guðbjörg Jónasdóttir Gubbjörg Jónasdóttir Skiðbakka i A-Landeyjum lést að heimili sinu aðfaranótt 28. des. sl. Hún var fædd að Hólmahjáleigu i sömu sveit 8. april 1907. Giftist; eftirlifandi manni sinum Erlendi Árnasyni á Skiðbakka 16. júni 1934. Þau tóku við búi foreldra hans og bjuggu þar siðan. Þau Erlendur og Guðbjörg eignuðust þrjú börn, þau eru: Arni bóndi á Skiðbakka kvæntur Laufeyju Hauksdóttur, Ragna húsfreyja i Þorlákshöfn gift Sigurði Helga- syni og Sigriður Oddný húsfreyja á Skiðbakka gift Albert Halldórs- syni. Barnabörnin eru 12. Heimili þeirra Guðbjargar og Erlendar var viðbrugðið fyrir gestrisni og mikla risnu enda margir sem til þeirra áttu erindi, enda má segja að á heimili þeirra hafi um langt skeið verið miðstöð sveitarinnar i félags- og menn- ingarmálum. Guðbjörg var jarðsett frá Krosskirkju i Landeyjum laugar- daginn 3. janúar sl. að viðstöddu miklu fjölmenni, þrátt fyrir erfiða færð vegna mikilla snjóa- laga. Gestur Sveinsson lést 29. desem- ber sl. Hann fæddist 3. október 1920 i Stóra-Galtardal, Fells- strönd i Dölum. Foreldrar hans voru hjónin Salóme Kristjáns- dóttir og Sveinn Hallgrimsson. Ungur fór Gestur i fóstur til hjón- anna Málfriðar P. Kristjánsdótt- ur og Kjartans Ólafssonar. Árið 1944 kvæntist Gestur eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Valdi- marsdóttur. Bjuggu þau um hrið á Stóra-Galtardal, en 1946 fluttu þau til Reykjavikur þar sem Gestur gerðist lögregluþjónn og stundaði það starf til 1953. Hóf hann þá búskap á Fellsströnd. En árið 1969 fluttu þau til Hafnar- fjarðar og starfaði Gestur sem verkamaður við ýmis störf. Var hann þó lengst af starfsmaður hjá Rafha, en gerðist : siðar gangavörður i Viðistaðaskóla. Þau hjónin eignuðust átta börn og eru sjö þeirra á lifi. Sigriður Jafetsdóttir lést 27. desember sl. Hún fæddist 5. nóvember 1916 i Reykjavik. Foreldrar hennar voru Guðrún Kristinsdóttir og Jafet Sigurðsson skipstjóri. Sigriður var yngst þriggja systkina. Hún stundabi nám i Kvennaskólanum i Reykja- vik. Afgreiðslustörf stundaði hún i Haraldarbúð 1938-43. Arið 1942 giftisthún eftirlifandi eiginmanni sinum.Ólafi M. Magnússyni.hús- gagnasmiðameistara. Þau eign- uðust tvo syni. Sigriður lærði framreiðslu og stundaði þau störf 1 mörg ár ásamt starfi sinu i mötuneyti Landsspitalans, en þar vann hún frá 1970 til dauðadags. spilakvöld Frá Árnesingafélaginu i Reykjavik, Arnesingafélagið i Reykjavik heldur spilakvöld i Drangey, félagsheimili Skagfirðinga, Siðu- múla 35, laugardaginn 10. jan. kl. 20:30. Spiluð verður félagsvist, en á eftir leikur hljómsveit Hreiðars Guðjónssonar fyrir dansi. Arnesingar á höfuðborgar- svæðinu eru hvattir til að fjöl- menna og taka með sér gesti. Skemmtinefndin. tHkynningar Skipstjóra og stýrimannafélagiö Aldan. heldur aðalfund að Borgartúni 18 (kjallari) sunnud. 11. jan. kl. 14. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. Samningamálin, önnur mál. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur janúar fund sinn n.k. fimmtudagskvöld 8. jan. kl. 20.30 i Félagsheimilinu. Fjölmennið. ýmislegt Kvenfélag Háteigssóknar. býður eldra fólki i sókninni til samkomu i Domus Medica, sunnud. 11. jan kl. 15.00 stundvis- lega. Skemmtiatriði: Gisli Hall- dórsson leikari les upp, frú Sesselja Konráðsdóttir flytur ljóð. Einsöngur og kórsöngur o.fl. Hvað fannst fólkí um dag- skrá ríkisf jöimíðianna í gær? .óvænf endalok lélegur páltur’ j úlfhildur Sigurðardótt- ir, Heiðargerði 2, d, Húsavik: „Þaövar nú brennahér i gær- kvöldi, svo aö ég horfði ekki mikið á sjónvarp eða hlustaði á útvarp. Þd sá ég ,, óvænt enda- lok” i sjónvarpinu og fannst sá þáttur lélegur eins og þeir eru flestir. Mér finnst þættirnir eftir hádegið vera besta efnið, sem boðið er upp á i útvarpinu, og Landnemarnir eru besta efnið i sjónvarpinu aö minu mati”. Margrét Sigurðardótt- ir, Smáragrund ií), Sauðárkróki: „Ég horfði ekki á sjónvarp og hlustaði ekki á útvarp I gær- kvöldi. Hinsvegar finnst mér Landnemamir vera besta efnið, sem sjónvarpiö býður upp á, en ég tek ekki svo mikið eftir, þótt útvarpið sé opið”. Þorbjörg Sigurfinns- dóttir, Kirkjuveg 86» Vestm.eyjum: „Ég fór i kjaftaklúbb i gær- kvöldi, svo það var ekki horft á sjónvarp eða hlustaö á iltvarp. Mér finnst hinsvegar sjónvarps- dagskráin vera yndisleg og hef- ur hún batnað mjög mikið. Þá eru þættirnir eftir hádegið mjög góðir, bæðihjá Svavari Gests og einnig hjá Þorgeiri Astvalds- syni og Páli Þorsteinssyni”. Jón Björnsson, Löngu- hllð 12, Bildudal: „Ég var að vinna i gærkvöldi og fylgdist því litið meö dagskrá sjónvarpsins. Þó sá ég þáttinn um áfengismál eftir fréttirnar og fannst hann vera ágætur. Annars finnst mér sjónvarps- dagskráin vera yfir höfuö léleg, þótt alltaf megi reyndar finna ágæta þætti eins og Landnem- ana. A útvarpið hlusta ég yfir- leitt ekki”. j Hjálpræðisherinn. Jólafagnaður hermanna og heimilasambandssystra verður i kvöldkl. 20.00.Fimmtud. kl. 20.30 Nordisk julefest, Helgi Hró- bjartsson, sjómanna-fulltrúi tal- ar. Lautinant Reinholdssen stjórnar. Allir velkomnir. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl: 9-14 — sunnudaga k^ 18-22 I Atvinna óskast Tækniteiknari með stúdentspróf óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 41855. 26 ára rafvirki óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Hefur einnig unnið við sendibilaakstur. Uppl. i sima 39850. Óska eftir ræstingarstarfi. Uppl. i sima 27535. 24 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu, helst við út- keyrslu. Uppl. i sima 34603. Maður með 4.stig Vélákólans og sveinspróf i vélvirkjun óskar eftir aukavinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 83532 e.kl. 18.30. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu nú þegar. Er vanur verslunarstörfum, út- keyrslu- og lagerstörfum. Getur hafið störf strax. Uppl. i sima 66717 eöa 66452 Húsnæðiíboði Húsaleigúsam nin'gur I ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðis- Vuglýsrngum Visis fá eyðu- biöð fyrir 'TiQsaleigusamn- ingana hjá aug4ý^ingadeild Visis og geta þar með sparað _sér verulegap kostnað viö samnfflgsgerb.’ Skýrt samn- 'nigsform, auðtelt- 4 útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsihgadeild. Siðumúla 8, simi 86611. 150 ferm. skrifstofuhúsnæði (einn salur) I miðborginni til leigui 2-4ra mánuði. Hentugthús- næði til námskeiðahalds o.fl. Uppl.isima 14733 HúsnædTóskast Óskum eftir 70—-100 ferm. ibúð á Reykjavikursvæðinu, helst i Vestur- eða Miðbæ, þó ekki skil- yrði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 24946. Ungur námsmaður óskar eftir herbergi helst i ná- grenni Háskólans, góð umgengni og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 94-3073. Herbergi óskast fyrir námsmann utan af landi, helst sem næst Vörðuskóla i Reykjavik, fæði á sama stað æskilegt. Uppl. i sima 21296 eða 16260. Óska eftir að taka ibúð á leigu, helst nálægt Álfta- mýraskóla. Uppl. I sima 86367 eða 20887. Bilskúr óskast til leigu. Þarf að vera með 3 fasa raf- magnslögn. Uppl. I sima 85582. Við erum ung hjón og erum á götunni. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Höfum mjög góð meðmæli. Vinsamlega hringið i sima 11792 e. kl. 17. Ungt par óskar eftir litilli 2ja herbergja ibúð. Góð um gengni. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 23481 eftir kl. 7. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helst I Kópavogi. Uppl. i sima 41107 eftir kl. 6. Gott herbergi óskast til leigu fyrir einhleypan karlmann. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 85181, Ólafur Bjarnason. Reglusöm hjón óska eftir 3ja herbergja ibúð sem fyrst eða fyrir 1. mars nk. Uppl. i sima 15314 Og 44769. Litil ibúð óskast, fyrirframgreiösla, ef óskað er. Uppl. gefur Alda Benediktsdóttir i sima 73562 eða Guðmundur Þórðarson i sima 35200. Tvær reglusamar 24 ára stúlkur, báöar viö nám, óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð, helst I Mið- eöa Vesturbæ, þarf ekki að vera laus fyrr en i mars. Uppl. i sima 22547 e.kl. 19. Læknir óskar eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð strax, helst i Vesturbænum. Get- ur greitt I gjaldeyri. Uppl. i sima 13454.____________ Ung barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 3ja her- bergja ibúð nánari upplýsingar i sima 26424 e.kl. 18. , Ökukennsla Ökukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626, Bifhjólakennsla FinnbogiG.Sigurðsson 51868 Galant 1980 Friðbert P. Njálsson 15606 BMW 320 1980 12488 GuðbrandurBogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Guðlaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 GylfiSigurðsson 10820 Honda 1980 Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Helgi Jónatansson Keflavik 92-3423 Daihatsu Charmant 1979 HelgiSesseliusson Mazda 323 1978 81349 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 bifhjólakennsla hef bifhjól Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 Sigurður Gislason Datsun Bluebird 1980 Þórir S. Hersveinsson FordFairmont 1978 33169 75224 19893 33847 Kenni á nýjan Mazda 626. 011 prófgögn og.ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — æfingatimar. Þét getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 lltinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla viö yöar hæfi Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstlma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, slmi 36407. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. með breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara I fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i slma 32943 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. ökukennsla— æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top.árg. ’79. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli, ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri,? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Bílavióskipti Afsöl og sölutiíkynningar fást ökeypis á' augiýsinga- deild VIsis, Siðumúla 8, Ht- stjórn, SIðumúla'l4, og á af- greiðsiu biaösins Stakkhoiti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður notaðan bil?” . v,__________r y - ---------^ IVolkswagen óskast Simi 32101 Höfum úrval notaðra varahluta I: Bronco ’72 320 Land Rover diesel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 • Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’69 Benz diesel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Carpri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. , Opið virka daga frá kl. 9-7, laugardag frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 7551. Biiapartasalan Höfðatúni 10: Höfum notaða varahluti i fiestar gerðir bila, t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125P ’73 Fiatl28Rally ,árg.’74 ------

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.