Vísir - 07.01.1981, Síða 28
síminn eröóóll
3411
Veðurspá
Um 300 km vestur af Snæfells-
nesi er 983 mb lægö á hreyf-
inguaust-noröaustur, i dagfer
aö kólna f veöri, fyrst vestan-
lands. Veöurhorfur næsta sól-
arhring.
Suöurland til Stranda og Norö-
urlands vestra: Allhvass suö-
vestan og rigning i fyrstu,
gengur i allhvassa vestanátt
meö éljum, þegar liöur á
morguninn.
Noröurland eystra og Austur-
land aö Glettingi: Allhvass
sunnan eöa suövestan og rign-
ing á stöku staö, en gengur i
hvassa vestan átt meö storm
meö éljum á miöum og an-
nesjum þegar kemur fram á
daginn.
Austfiröir: Suövestan stinn-
ingskaldi eöa allhvasst og
skyjaö en gengur I hvassa
vestanátt og sums staöar
storm og léttir til.þegar kemur
fram á daginn.
Suöausturland: Suövestan
kaldiog rigning i fyrstu en siö-
an vaxandi suövestan átt,
sums staöar stormur og él
þegar kemur fram á daginn.
VEÐRIÐ
HÉR
OG ÞAR
Veörið kl. 6 i morgun:
Akureyri alskyjaö 8, Bergen -
léttskýjaö -;-10, Helsinki létt-
skýjaö 4-22, Kaupmannahöfn
skýjaö -f9, Osló léttskýjaö
-7-12, Reykjavik rigning 4,
Stokkhólmur snjókoma -r6,
Þórshöfn rigning 4.
Veöriö kl. 18 i gær:
Aþena skýjaö 6, Berlin létt-
skýjaö 4-5, Feneyjar léttskýj-
aö 0, Frankfurt skýjaö 4-1,
Nuuk alskýjaö 4-3, London
rigning 3, Las Palmas skýjaö
17, Mallorka léttskýjaö 11,
New Yorkalskýjaö 4-2, Paris
alskýjaö 5, Róm þokumóöa 5,
Malaga léttskýjaö 12, Vín
skýjað 4-1, Winnipeg skaf-
renningur 4-20.
LOKI
SEGIR
Mogginn segir f morgun, aö
36,5 milijaröar fari nú á báliö
hjá þeim i Seölabankanum.
I>aö er vist smotteri miöaö viö
alltþaö, sem brennt hefur ver-
iö á veröbólgubáiinu siöustu
árin.
Gunnar Thoroddsen um launahækkun Þlngmanna:
M
EKKII SAMRÆMI
VM STEFNUNA"
,,Um þaö skal ég ekkert segja.
Þetta eru nýsett lög" frá Alþingi
og flestir virtust sammála um
þaö, bæöi innan þings og utan,
aö þessi skipulagsbreyting væri
út af fyrir sig rétt og æskileg”.
Þetta sagði Gunnar Thorodd-
sen, forsætisráöherra þegar
blaöamaöur Visis spuröi hann i
morgun, hvort til greina kæmi
að breyta þeim lögum, sem
kveða á um aö Kjaradómur
skuli ákvaröa laun alþingis-
manna, en nýlegri hækkun þing-
fararkaups um 23,4% verður
ekki hnekkt meö öðrum hætti.
Gunnar sagði, að Kjaradómur
væri sjálfstæður og óháðir dóm-
stóll og stjórnvöld hefðu engin
áhrif á úrskurði hans, — þeim
yrði ekki breytt nema með nýrri
lagasetningu.
„Ég tel að það hafi verið rétt
spor, að þingmenn hættu að á-
kveða laun sin sjálfir, og að Al-
þingi ákvað nú i vetur að fela
þetta óháðum dómstóli.
Hinu er ekki að neita, að úr-
skurður Kjaradóms um kaup og
kjör þingmanna er ekki i sam-
ræmi við þá stefnu rikisstjórn-
arinnar i launamálum að stilla
kauphækkunum i hóf og að bæta
kjör láglaunafólks”.
Annað vildi Gunnar Thorodd-
sen ekki segja um þessi mál i
morgun, en þau muhu hafa
komið til umræðu á rikisstjórn-
arfundi I gær.
—P.M.
Gæiudýr verða
að vera í búrum
- Dæml Dess að luindar og kettir
hafi brjálasl I fiugferðum
Hvutti virtist kunna vel viö sig I búrinu, en eigandinn taldi þetta
„hundalif”. Visismynd: Gunnlaugur.
„Viö flytjum þessi dýr, en þaö
er algert skilyröi, aö þau séu i
búrum á meöan á flugferöinni
stendur”, sagði Sveinn Sæmunds-
son, blaðafulltrúi Flugleiöa, aö-
spuröur um meöferö á gælu-
dýrum farþega, sem feröast meö
félaginu.
Samkvæmt upplýsingum VIsis
varð rekistefna út af slíku máli
þegar ein Fokker vél félagsins
var aö búast til ferðar til Akur-
eyrar á mánudaginn. Einn far-
þeginn vildi hafa hundinn sinn i
fanginu á leiöinni, taldi þaö algert
„hundalif” fyrir skepnuna aö hir-
ast i búri. En þar voru ráöamenn
Flugleiöa á ööru máli. Lyktir
uröu þær, aö flugstjórinn tók af
skarið og lét setja hundinn i þar
til gert búr.
„Þaö kemur mér ekki á óvart,
þótt „gæludýraeigendur” vilji
ekki sætta sig viö okkar reglur i
þessum efnum, þar sem flestir
þeirra fara ekki aö lögum og
reglum samfélagsins um slfkt
dýrahald”, sagði Sveinn. „Þetta
eru hins vegar strangar reglur
frá okkar hendi, sem ekki er vikið
frá og ég veit aö þaö sama gildir
hjá flugfélögúm um allan heim.
Þetta er öryggisráðstöfun, þvi
Fjármálaráðherra gagnrýnir hækkun Mngmannalauna
HELDUR ÚMERKI-
pp
LEB KJBRMOT
PP
- segir ðlalur G. Elnarsson. lormaður Dlngllokks SJéllslæðlsmanna
„Þessi hækkun sprengir alveg
þann ramma, sem rikisstjórnin
hefur markað i launamálum. Viö
höfum markað þá stefnu. aö há-
launamenn ættu ekki aö fá nema
mjög óverulega hækkun”, sagöi
Ragnar Arnalds fjármálaráö-
herra I viðtali viö VIsi um launa-
hækkun þingmanna, sem kjara-
dómur ákvaö á fyrstu dögum árs-
ins. Hann var spurður hvort rikis-
stjórnin myndi gera ráöstafanir
til aö draga úr þessari hækkun,
eöa hvort hún heföi ekki vald til
þess.
„Kjaradómur er ákveöinn með
lögum og ákvaröanir hans hafa
lagagildi. Rikisstjórnin getur
ekki breytt þessu nema meö
bráðabirgöalögum, sem engar á-
kvaröanir hafa veriö teknar um.
1 stuttu máli er ég ákaflega ó-
hress meö þessa niöurstöðu
kjaradóms”, sagöi fjármálaráö-
herra.
1 viötalinu kom þó fram, aö
launahækkunin er hvorki 23,44%
né 64% eins og blöö hafa sagt, aö
mati ráöherrans. Hiö rétta væri,
að þegar allt væri reiknaö til
fullnustu, væri meöaltalshækkun
um 12-15%.
Ólafur G. Einarsson tók I sama
streng um meöaltalshækkunina,
en bjóst við aö hann og aðrir þing-
menn Reykjaneskjördæmis bæru
skarðan hlut frá boröi og þeirra
hækkun verbi engin, þvi skattfriir
kostnaöarliöir heföu veriö lækk-
aöirhjá þeim en þingfararkaupið
verið hækkað og meö þvi myndu
gjöld þeirra hækka svo aö útkom-
an verði þvi sem næst kyrrstaða.
„Ég tek engum hamingjuósk-
um með hækkunina”, sagði
Clafur, „þvi mér finnst þetta vera
heldur ómerkileg kjarabót”»
SV
þaö hefur komið fyrir að kettir og
hundarhafa brjálast I flugferðum
og tæpast þarf að tiunda hvaða
afleiðingar það gæti haft. Þar aö
auki eru ekki allir sem sætta sig
við aö hafa slik dýr fyrir ferðafé-
laga.
Yfirleitt hafa jiessir flutningar
gengiö vel, en það hefur þó komið
fyrir aö dýrin hafa „pissaö niður
úr” og skapaö heldur óskemmti-
legt andrúmsloft”. G.S.
Snjóskafl
bjargaði
Þeir sem ekki gæta sin á
hálkunni, geta hæglega farið
sömuleiðog kona nokkur, sem
ók i bil sinum eftir Hafnar-
fjarðarvegi. Er kom að brúnni
yfir Kópavogslækinn, skipti
engum togum að billinn snér-
ist i hálkunni og kastaðist með
afturendann útaf veginum.
Billinn endaði á hliðinni utan
vegar, en i snjóskafli, og þótti
þaðhafa bjargaö bæði konu og
bil. Konan var
þvi ómeidd og eftir stundar-
korn hafði billinn verið dreg-
inn upp á veginn eins og
ekkert hefði I skorist. Nú þiðna
skaflar óðum. —AS
Akureyrl:
ÓK Á HEST
SEM DRAPST
Umferðarslys varð rétt utan
við Akureyri i gærkvöldi er litr
ill fólksbill ók á hest. Hesttír-
inn lést samstundig, en öku-
maður og farþegi fólksbilsins
voru fluttir á sjúkrahús. Bill-
inn er mjög illa farinn. Far-
þeginn fékk að fara heim eftir
rannsókn á sjúkrahúsinu, én
ökumaður mun vera meira
slasaður.
Að sögn lögreglunnar á
Akureyri átti slysið sér stað
rétt norðan við afleggjarann
að Hliðarbæ og Skjaldarvik,
um klukkan 20:20 i gærkvöldi.
—AS