Vísir - 17.01.1981, Blaðsíða 24
rS.
tósiB
nfi | VI Í’i.t Llb^'iK í
Laugardagur 17. janúar 1981
I
I
I
I
l
Nýiar kvlkmyndir í bióum borgarinnar:
„Á sama líma að árl” og
kynbomban Farrab Fawcetl
Nokkrar nýjar myndir 'V>vii - / ....|i %
hófu göngu slna i bíó-
unum siðustu daga, en
jólamyndirnar svonefndu
liafa fram að þessu
verið sýndar á öllum jt <***> w H umsjón-
sýningum og margar lik- \jJSLJ ■ Ellas Snæ-
að mjög vel lO. ■ land Jóns-
Ýmsir hafa vafalaust son
áhuga á að sjá „Að sama IHHHHHI
tlma að ári" I Laugarásbló,
þótt ekki væri nema til að bera myndina saman viö upp-
færslu leikritsins hér um árið. Kvikmyndin hefur fengið
mjög góða dóma og aðalleikararnir Ellen Burstyn og Alan
Alda, (sem hérlcndir sjónvarpsgláparar þekkja vei úr
„M.A.S.H”.), þykja skiia slnum hlutverkum mjög vel.
Myndin segir frá Doris og George, sem hittast af tilvilj-
un á hóteli. Þau eru hamingjusamlega gift, en ekki hvort
öðru. Þau elskast og skilja.cn hittast svo nokkrum sinnum
aftur með nokkurra ára millibili, og lýsir myndin þannig
lifsferli þeirra.
Þá fá Reykvikingar tækifæri til aö llta á eina helstu kyn-
boinbu þeirra vesturheimsku I A-sal Regnbogans, en þar
eru hafnar sýningar á „Sólbruna”. Aðalhlutverkið leikur
Farrah Fawcett, sem varö kynbomba Bandarlkjamanna
er hún lék I frægum sjónvarpsþáttum, „Charlies Angels”.
Hún hætti þvl fyrir nokkrum árum og fór að leika I kvik-
mynilum meö misjöfnum árangri. Joan Coltins gleður
einnig augaö i þessari mynd, sem fjaliar um trygginga-
svindl og önnur afbrot.
Borgarbió sýnir „The Pack”, sem þykir haganlega
gerður hrollvekjuþriller. Myndin gerist á sumarleyfis-
eyju, Seal Island, og fjallar um hunda, sem sumarleyfis-
gestirnir skilja eítir á eýjunni og fyrir illsku mannanna
breytast þeir I ógnvekjandi og mannvlgan hóp villidýra.
—ESJ
Farrah Fawcett I „.Sólbruna” gefur Bo
Derek I „10” lltiö eftir hvað útlit snertir.
K
i
vetrarmynd
- hresslleg sýning
ellefu llstamanna
Vetrarmynd er samsýning 11 islenskra listamanna, sem verður
opnuð i dag klukkan 15 i Vestursal Kjarvalsstaða.
Sýningin er sú þriðja I röðinni á vegum hópsins, sem var stofnaður
1977. Þetta er fjölbreytt sýning, enda eru hér á ferðinni verk ólikra
listamanna, en þaö er I samræmi við stefnu þá, sem ráðið hefur á fyrri
sýningum, að fulltrúar ólikra listastefna héldu saman sýningu og
jafnan ætti sér staö nokkur endurnýjun I hópi sýnenda. Þeir sem sýna
að þessu sinni eru Baltasar, Bragi Hannesson, Einar Þorláksson,
Haukur Dór, Hringur Jóhannesson, Leifur Breiðfjörð, Magnús Tómas-
son, Niels Hafstein, Sigriður Jónannsdóttir, Sigurður örlygsson og Þór
Vigfússon.
Verkin á sýningunni hafa flest verið unnin á siðastliðnum tveim
árum og hafa ekki verið sýnd áður. Þau eru 91 að tölu af af ýmsum
toga, oliumyndir, skúlptúr, krítarmyndir, teikningar, vefnaður, og
myndir unnar með blandaðri tækni.
Sýningunni lýkur fyrsta febrúar.
„Samstarfiö hefur
þróast gegnum árin"
Hjónin t,eifur Breiðfjörð og
Sigriður Jóhannsdóttir eiga nokk-
ur vefnaðarverk á sýningunni,
sem þau hafa unnið i sameiningu.
..Við höfum unnið saman i þrjú
ár og sýnt einu sinni áður, en það
var á Haustsýningunni ’79,” sagði
Sigriður, „annars hef ég unnið i
ein tiu ár i glerinu hjá Leifi, svo
þetta er eiginlega framhald af
þeirri samvinnu, enda eru gár-
ungarnir farnir að kalla fyrir-
tækið Glerull.”
— Hvernig skiptið þið með
ykkur verkum?
„Ja, við vinnum bæði að mót-
ifunum og litasamsetningunum.
en svo sér Sigriður að heita má
eingöngu um vinnuhliðina eða út-
færsluna,” sagði Leifur.
— Og hvernig hefur samstarfið
gengið?
„Mjög vel, það er gaman að
vinna þetta svona saman.”
— Vinnið þið eitt verk i einu?
„Nei, við vinnum svona átta til
tiu verk i einu.”
Frá hvaða tima eru þessi verk?
„Þau eru öll frá siöasta ári. Eitt
verkanna hér vorum við reyndar
að klára rétt i þessu,”
— Og hvað er framundan hjá
ykkur?
„Okkur hefur verið boðið að
sýna i HSselby i Stokkhólmi i
mars, en það er samsýning 10
i&MÓbLEIKHÚSn
Oliver Twist
eftir sögu Charles Dickens i
leikgerð Arna Ibsen
Leikmynd: Messiana*-
Tómasdóttir
Lýsing: Kristinn Danielsson
Leikstjóri: Briet Héðins-
dóttir
Frumsýning i dag kl. 15
sunnudag kl. 15
Blindisleikur
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
miðvikudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Miöasala 13.15-20.
Simi 1-1200
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
Rommi
i kvöld uppselt
fimmtudag kl. 20.30
Ofvitinn
sunnudag kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
i
AUSTURBÆJARBIÓI
ikvöldkl. 24.00
Miðasala I Austurbæjarbiói
kl. 16-24. Simi 11384
Kópayogsieikhúsið
Hinn geysivihsæli
Þorlokur
þreytti
Sýndur á ný vegna
fjölda áskoranna og
óstöðvandi aðsóknar,
i kvöld kl. 20.30. UPPSELT.
Næsta sýning fimmtudag kl.
20.30.
Sprenghlægiieg
skemmtun fyrir
qIIq fjölskyíduno
Miðasala I Félagsheimili
Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema
laugardaga frá kl. 14-20.30.
Sími 41985
Ath. hægt er að panta
miða allan sólarhring-
inn í gegnum sjálfvirk-
ann símsvara, sem
tekur við miðapöntun-
óvætturinn
Allir sem með kvikmyndum
fylgjast þekkja „Alien”-, ein
af best sóttu myndum ársins
1979. Hrottalega spennandi
og óvenjuleg mynd i alla
staði og auk þess mjög
skemmtileg, myndin skeður
á geimöld án tima eða rúms. \
Aðalhlutver!': Tom Skerritt,
Sigourney Weaver og Yaphet
Kotto.
tslenskir textar.
Bönnuð fyrir börn yngri en 16
ára.
Sýnd ’kl. 5, 7.15 og 9.30.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Spennandi og skemmtileg
mynd gerð eftir samnefndri
metsölubók Harold Robbins.
Leikstjóri: Daniel Petrie
Aðalhlutverk: Laurence
Olivier, Robert Duvall,
Katherine Ross.
Sýnd kl.5 - 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sími 11384
„10"
ný, bandarisk gamanmynd i
litum og Panavision. Inter-
national Film Guide valdi
þessa mynd 8. bestu kvik-
mynd heimsins s.l. ár.
Aðalhlutverk: Bo Derek,
Dudley Moore, Julie
Andrews. Tvimælalaust ein
besta gamanmynd seinni
Sýnd kl. 7 og 9.15.
ísl. texti Hækkað verð
Fjölskyldumyndin vinsæla.
Meðal leikenda:
Sigurður Karlsson, Sigriður
Þorvaldsdóttir, Pétur
Einarsson, Arni Ibáen, Halli
og Laddi.
Sýnd kl. 5.
Verð kr. 25.00.
Hægt er að vera á hálum ís
þótt hált sé ekki á vegi.
Drukknum manni er voði vís
víst á nótt sem degi.
laugaras
BIO
Simi 32075
I
Viöfræg og fjörug mynd fyrir
fólk á öllum aldri, sýnd i
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5 og 7 laugardag. |
Kl. 3, 5 og 7 sunnudag.
! XANADU
Ásama tíma aðári
Thcy couldn’t
have cdebralcd happie
anniversaries if they
were trusrried to
each othcr.
Ellen Alan
Burstyn Alda
“Same'Tlmc,
'’Xcxt ,-year"
fKKl— A ilrv»*íwi Ckiutc
Ný bráðfjörug og skemmti-
leg bandarisk mynd gerð .eft-
ir samnefndu leikriti sem
sýnt var við miklar vinsældir
i Þjóðleikhúsinu fyrir nokkr-
um árum. Aöalhlutverkin
eru i höndum úrvalsleikar-
anna: Alan Alda (sem nú
leikur i Spitalalif). og Ellen
Burstyn. Islenskur Texti.
Sýnd kl. 9 og 11.10
^ ” --------------------------- *
ÍS Fyrir allar tegundir íþrótta. bikar-
s ar' styttur. verölaunapeningar. /
^ —Framleiðum felagsmerki ^
fr
i
i ^
^Magnús E. Baldvinsson^S
// Laugaveg. 8 - Reykjavik - Simi 22804 M
%///lllllU\\\\\W