Vísir - 17.01.1981, Blaðsíða 31

Vísir - 17.01.1981, Blaðsíða 31
* » r y I t ~ f r > V t Laugardagur 17. jánúar 1981 ÖKUMENN RALLA A IS I DAG Fyrsta isaksturs- og iscross- keppni vetrarins verður háð á Leirtjörn i dag og hefst klukkan 13.30. Tuttugu keppendur eru skráðir til leiks, 10 i isaksturinn og 10 i is- crossið. ísaksturer ekinn á venjulegum fólksbilum, og gæti hver sem er tekið þátt i þessari keppni, jafn- vel á fjölskyldubil nu m. öryggis- kröfur eru þriggja punkta öryggisbelti og hjálmur. 1 is- crossinu eru öryggisreglur hins vegar strangari. Þar er krafist veltibúrs, f jögurra punkta örygg- isbelta og hjálma. En það eru sömu bilarnirsem notaðir eru i is- crossi og rally-crossi og fer keppnin fram með svipuðum hætti. 1 flokki bila sem keppa i is- akstri er annars vegar keppt á nöglum og hins vegar á keðjum, endekkjabúnaður crossaranna er frjáls, og hafa sést skemmtUegar útgáfur af túttum undir ailunum þeim. r GUNNAR m BESTU HEILSU Augnaðgerð sú, sem Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, gekkst undir á miðvikudags- morguninn, heppnaðist mjög vel og er Gunnar við bestu heilsu. Hann er ennþá á sjúkrahúsi i Bergen, en búist er við þvi að hann haldi til Kaupmannahafnar nú um helgina. ðvisl um liskverð Enn er allt óljóst um nýtt fisk- verð og um miðjan dag i'gær hafði ekki verið ákveðið hvort fundur yrðihaldinnum helgina, að þvi er Sveinn Finnsson hjá Verðlagsráði sjávarútvegsins tjáði blaðinu. Fundur hefur ekki verið hald- inn i yfirnefnd siðan á miðviku- dag, en i gær sátu fulltrúar sjó- menn„ og útvegsmanna fund hjá rikissáttasemjara. —JSS VÍSISBÍð Visisbió verður á sunnudaginn kl. 13 i Regnboganum. Sýnd verð- ur myndin Ljónatemjarinn. Þaö er gamanmynd i litum og með islenskum texta. ftthugasemd A baksiðu Visis i gær var sagt frá stjórnarfundi i Verslunarráði Islands undir fyrirsögninni: „Hörkudeilur um efnahagsstefnu rikisstjórnarinnar: „Albert gekk út”. Af þessu tilefni hafði Vig- lundur Þorsteinsson, sem sæti á i stjórn Verslunarráðsins, sam- band við Visi og vildi taka fram, þar sem ummæli voru höfð eftir honum i frétt blaðsins ,,að um- rædd fyrirsögn væri ekki eftir sér höfð, enda ofsagt að um hörku- deilur hafi verið að ræða á fundin- um og óliklegt að brottför Alberts Guðmundssonar af fundinum, áð- ur en honum lauk, hafi staðið i sambandi við umræður um milli- færsluaðgerðir rikisstjórnarinn- ar.” * » * * ,■ » • ‘ *■ VISIR Dronningen Í krydsild hos 200 journalister r Drorvningen skal ved et tuelle debatter. sit-embeóe. frokostmpide besvare Dronningen kommer til De to statsoverhoveder spdrgsmái fra 200—300 frokostmpdet den 27. fe--' 'vil bageíter besvare presse-, radio- og TV- bruar sammen med den skriftlige sp0rgsm&] fra lolk m. 11. ny islandske pra?sident Publicistklubbens med- Det sker pá Hotel Scan- Vigdis Finnbogadottír. lemmer. Ritzau’s chefre- dinavia í Den Denke »om da er pA cfficidt be- daktdr Bent A. Koch bli- Pufclicístklub, ap'g Ljos det danske re- vcr ordstyrti. Det ta’.hain kostmpder har d«iT^.et gentpar og vil fortælie der har fóet arrangemcn- ' rammen om mange ak- <Je danske .pubiicister otn tet i stand. Ths. Greinin i Berlingske Tidende... Vigdís fær aiis enga kryddsíld Makalaus hýðlng Morgunblaðsmanna vekur athygli Morgunblaðið birti stór- merka grein á þriðjudaginn og sagði, að forseti tslands eigi að sitja dýrðlcga veislu mcö drottningu Dana og tvö hundr- uð dönskum blaðamönnum. A boðstólum verður — að sögn Morgunblaftsins — kryddsíld eins og hver getur i sig látift. Vift verðum þvi miður aft draga afteins i land fyrir Morgunblaftift, þvi á ritstjórn- arskrifstofur Visis hefur bor- ist grein sú úr danska blaftinu Berlingske Tidende, sem grein Morgunblaftsins cr sam- in upp úr. Vjssutega cru Danir gest- risnir og þaft er aidrei aft vita ncma aft Vigdisi verfti ein- hvers staftar boftift upp á kryddsild — og væntanlega kaldan snaps. En þaft verftur örugglega ekki i veislu meft tvö hundruft biaftamönnum! Fyrirsögnin á dönsku grcin- inni er sem sagt: „Dronningen i krydsild hos 20« journalLster”. Þetta mætti ef tii vill þýfta^ Tvö hundruft blaftamenn taka drottninguna á beinift”, efta „Drottningin i yfirheyrslu hjá tvö hundruft blaftamönnum”. Svo mikift er alia vega vist, aft „kryds-iid” þýftir ekki kryddsild, eins og stendur i orftabókum Morgunblaðsins. t greininnier sagt frá því, aft Margrét drottning og Vigdis Finnbogadóttir muni á kvöld- verftarfundi svara spurning- um 200 fréttamanna. Þykir blaðinu þaft býsna merkilegt, aft Danadrottning skuli lenda svona i eldllnunni, efta ættum vift aft segja kryddslldinni? —ATA Vindis Finnbogadóttir, forseti Marsrrét II Danadrottnlng tslands Forseti Islands til veislu með 200 dönskum blaðamönnum VIGDÍS Finnbogadóttir, forscti Margrét Danadrottning býður íslands, mun á íerð sinni til til veislunnar og hyggst þar Danmerkur á næstunni m.a. svara spurningum fjölmiðlanna. sitia krvririslldarveisln. með um Blaðið segir, að á þessum 200 dönskum blaðamnnnum, að fréttamannafundi muni Vigdís þvi er segir í danska blaðinu Finnbogadóttir einnig segja Berlingske Tidende. ' blaðamönnum frá embætti sínu. ... og þýðingin i Morgur.blaöinu Fréttamannamállð: „Hef ekkert sér- stakt að segja” sagði úivarpssllóri er hann var spurður um ástæður ákvörðunar slnnar Otvarpsstjóri hefur ráðið Asdisi J. Rafnar og Ernu Indriða- dóttur í stöður fréttamanna við Rikisútvarpið, hljóövarp, og Einar Orn Stefánsson til afleys: inga í sex mánuði að fréttastofu sömu stofnunar. Ráðning þessi er nýstárleg að þvi leyti að útvarpsráö hafði að- eins mælt með ráðningu Asdisar, af þessum þrem, en öðrum i hinar stöðurnar tvær. I útvarpsráði var nær einhugur um tillögurnar. Ctvarpsstjóri hefur ekki fyrr hafnað svo eindregnum tillögum útvarpsráðs um ráðningu starfs- manna. Visir leitaði álits formanns út- varpsráðs, útvarpsstjóra og annars umsækjendanna, sem út- varpsráð mælti með að yrði ráð- inn, en útvarpsstjóri hafnaði. VUhjálmur Hjálmars- son „Þetta kom mér svolitið á óvart,” sagöi Vilhjálmur Hjálmarsson formaður útvarps- ráðs. Hann sagðist ekki tilbúinn að ræða málið mikiö opinberlega, en sagðist þó vilja taka þrennt fram. ,,I sjöundu grein útvarps- laga frá 1971 segir m.a. „Starfs- menn rikisútvarpsins aðrir en framkvæmdastjórar skulu ráðnir af útvarpsstjóra, þó að fengnum tillögum útvarpsráðs, ef um starfsfólk dagskrár er að ræða.” Samkvæmt þessu hefur útvarps- stjóri ekki farið út fyrir valdsvið sitt og það þriöja er aö mér þykir miður að útvarpsstjóri hefur að hluta gengið framhjá tillögum út- varpsráös, sem samþykktar voru með miklum meirihluta.” Andrés Björnsson „Nei ég er ekki reiöubúinn til þess,” sagði Andrés Björnsson útvarpsstjóri, þegar Visir bað hann um að skýra þá breytingu á starfsháttum, sem felst i að hann gengur i berhögg við meðmæli út- varpsráös i ráðningu starfs- manna. ,,Ég vil sjá fyrst hvað kemur út áður en ég geri það. Ég vil fá að sjá blöðin og sjá hvað þið ætlið að skrifa um það. Ég hef ekkert sérstakt að segja, þetta er ákvörðun, sem ég hef tekið. Um hana geta menn deilt eins og þeir vilja.” Spurninguum hvortmathans á starfshæfi hafi ráðið ákvörðun hans, svaraði hann með spurn- inguum hvortverið væri aö gefa í skyn að annaö mat réði, en vildi siðan ekki ræða málið meira. Oddur Ólafsson „Mér sýnist þetta vera einhver valdabarátta í stjómkerfinu, sem mér kemur ekkert við,” sagði Oddur ölafsson ritstjórnarfulltrúi á Timanum. „Ég er i svipaðri að- stöðu og þorskurinn, þegar menn eru að deila um hann, hver á að veiða hann og hvar, hann er aldrei spurður ráða.” Oddur varspuröur um skoðun á þvimati ástarfsreynslu semfram kemur f ráðningu útvarpsstjóra. „Ég hef enga skoðun á þvi. Þess- ar stöður eru öllum opnar til að sækja um og að sjálfsögðu ráða deildarstjórar og útvarpsstjóri, og treysta á sitt eigið mat, og mér finnst ekki óeðlilegt að þeir hafi það vald. Svo geta menn deilt um hvernig þvi er beitt, það hlýtur alltaf að vera álitamál.” SV Leikaraverkfamo: SAMNINGM AD TAKAST „Það er allt útlit fyrir það að þessi deila sé að leysast, það er bara erfiðastað ná saman, mönnum á fund. Það er mesti vandinn, en þaö má búast við samningum bráðlega” sagði Gisli Alfreðsson formaöur félags islenskra leikara er Visir ræddi við hann i gær- kvöldi. Gisli sagöi að á fundi i gær- kvöldi hefði verið fariö yfir samninginn varðandi sjón- varpið, en á næsta fundi yröi farið yfir samninginn við hljóðvarp. Hann áleit því að lok ádeilu leikara og Rikisút- varpsins væru mjög skammt undan. -gk Fisksölur erlendls í janúar: FENGU G0n VEHD FVRSTU VIKUNA Frá áramótum hafa átta tog- arar selt afla sinn erlendis. Fyrstu viku ársins var markaðurinn mjög góöur, þá seldi Ýmir HF 96,7 tonn af karfa og ufsa i Cuxhaven fyrir 850.000 krónur, meðalverð 8,79 hvert kiló. Þrir togarar seldu þorsk og ýsu i Englandi, einnig fyrir mjög gott verð. Ogri seldi 5. jan. i Grimsby 139.4 tonn fyrir 1.684.000 krónur, meðalverð 12.08. Guðsteinn seldi daginn eftir i Grimsby 128.6 tonn fyrir 1.683.000 krónur, meðalverð 13.08. Júni seldi 7. jan 144 tonn i Hull fyrir 1.857.000 krónur, meðalverð 12.89. Eftir þessar ágætu sölur datt markaðsverðið illilega niður. Næstu viku seldu 4 togarar þorsk og ýsu i Englandi, en fyrir mun lakara verð. Vigri seldi i Grimsby 12. jan. 185.4 tonn fyrir 1.389.000 krónur, meðalverð 7.49 krónur á kilóið. Rán seldi 135.7 tonn i Grimsby daginn eftir fyrir 940.000 krónur, meðalverð 6,93. Arinbjörn seldi daginn þar á eftir i Hull 130,1 tonn fyrir 1.047.000 krónur meðalverð 7,99. Bjarni Herjólfsson seldi svo 15. i Hull 107.2 tonn fyrir 924.000 krónur. Samtals hafa þessi átta skip selt 1.067.1 tonn fyrir 10.374.000 krónur og meöalverðið er um 9.72 krónur hvert kiló. SV Nýtt Nýtt kettlingum mili. Komiö og kattarbúrið og íttlingana leika ramarkaðurinn íullfiskabúðinni. GULLFI9KA • BÚÐIN i Aöalstræti 4 .(Fischersundi) Talsimi 41757

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.