Vísir - 17.01.1981, Blaðsíða 30
i dag er laugardagurinn 17. janúar 1981,17. dagur ársins,
Antóníusmessa. Sólaruppráser klukkan 10.50 en sólarlag
er klukkan 16.27.
Svör við
frétta-
getraun
1. Ronnie Reagan.
2. George Bush.
3. Alex Haig
4. Jón Sigurðsson.
5. Arni Bergmann.
6. Danmerkur.
7. Ernu Indriðadóttur, Einari
Erni Stefánssyni og Ásdisi
• Rafnar.
8. Mæiti með Oddi Ólafssyni,
Asdisi Rafnar og Herði
Erlingssyni.
9. Karpof og Kossnoj.
10. Haukarnir höfðu það.
11. Julie Christie.
12. Ingibjörg Pálsdóttir.
13. Goðafoss.
14. A tsafirði.
15. Doubie Fantasy með
Lennon og Ono.
lögregla
slökkviliö
Reykjavlk: Lögregla slml 11166.'
Slökkvllið og sjúkrablll síml 11100.
Kópavogur: Ligregla slmi 41200.
Slökkvllið og sjúkrablll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla slml 51166.
Slökkvlllð og sjúkrablll 51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrablll 51100.
Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455.
Sjúkrablll og slökkvlllð 11100.
apótek
Kvöld-,nætur- og helgidaga varsla
apóteka i Reykjavik 9.-15. jan. er i
Ingólfs Apóteki. Einnig er
Laugarnesapótek opið til kl. 22.00
öll kvöld vikunnar, nema sunnu-
dagskvöld.
lœknar
Slysavaröstofan I Borgarspftalanum.
Slmi 81200. Allan sólarhringlnn.
Lsknastofur eru lokaðar á lauoardög-
um og helgidögum, en haegt er að ná
sambandi við lækni á Göngudéild
Landspltalans alía virka daga kí. 20-21
og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi
21230. Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. A virkum dögum kl. 8-17 er haegt
að ná sambandi við lækni I slma
Læknafélags Reykjavlkur 11510, en
þvl aðeins að ekki náist I heimilis-
lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt I slma 21230.
Nánari uppíýsíngar um lyf jabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara
13888. Neyðarvakt Tannlæknafél.
Islands er I Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17-18.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuverndar
stöð Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Fólk haf I með sér ónæmis-
skrltreini.
Kjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I
Vfðidal. Slml 76620. Opiðer milli kl. 14
og 18 virka d,?öa.
tilkynningar
Vlnningar í jólahappdrætti
Kiwanisklúbbsins Drangey,
Lausn á slöustu krossgátu
vD > cr > víi tn Z "13 - ■2 CJ — z -21 p O uz
n: CX O: rD 2: tr QS (X 0 Sl i- - h — O cn cc X
XL nz 1— Q O cr c^: J U- IX — > '2 O/ ZE
(X =0 sz. cc ~z O 21 ,UJ cr U- 1- QL tt (V CC LS
SL Llí cx CH — cy Ol \íl ZD J j rs CX
SL vtx vó tr o: (X h Ll. _J O -
(X cn V 2) _J cc ct: % ■z Dr Æ>
0 tr > UJ (X P (X — O CC -J CE
.0 2 — z — Ti ■X vU a - z: .0 az Z — Q j j
! et 13 ix cn > cr ji (X cr úl tr Z Z3 ZZ. cr Q
J tii vO .O -j ty h — UJ x: Ct > ú —
> 1-U (X u 0 h vCX Ll ,0 — s
ct 1~ cn h cr cl st Lu ct cö > cn
Sauðárkróki.
1. des. 0932
2. des. 0585
3. des. 0886
4. des. 0374
5. des. 0507
6. des. 0449
7. des. 0324
8. des. 0324
9. des. 0933
10. des. 0477
11. des. 0081
12. des. 0266
13. des. 0838
14. des. 0668
15. des. 0794
16. des. 0752
17. des. 0467
18. des. 0596
19. des. 0119
20. des. 0696
21. des. 0008
22. des. 0931
23. des. 0415
24. des. 0533
Vinninga sé vitjað i Rafsjá sfmi:
5481?
Atthagafélag Strandamanna
heldur þorrablót i Domus Medica
laugard. 17. jan. n.k. Aðgöngu-
miðar veröa afhentir á sama stað
fimmtud. 15. jan. kl. 17-19.
Dansklúbbur Heiðars Astvalds-
sonar.
Dansæfing að Brautarholti 4,
sunnudaginn 18. janúar kl. 21.
feiðalög
Dagsferðir 18. janúar kl. 13:
Arnarbæli— Vátnsendaborg fyrir
sunnan Elliðavatn. Fararstjóri:
Sigurður Kristinsson.
Skiðaganga á Hellisheiði (ef færö
leyfir)
Fararstjóri: Hjálmar Guð-
mundsson. Verð kr. 30.-
Farið frá Umferðamiðstöðinni
að austanverðu. Farm. við bil.
Ferðafélag Islands
Kaldalðnstón-
leikar í Festl
Kaldalónstónleikar verða
haldnir i Félagsheimilinu Festi i
Grindavik klukkan 14 i dag á
vegum bókasafns Grindavikur.
Tónleikarnir eru haldnir i til-
efni af að hundrað ár eru liðin frá
fæðingu Sigvalda Kaldalóns.
Garðar Cortes, Ólöf K. Harðar-
dóttir, Sólveig Björling og
Halldór Vilhelmsson munu flytja
lög eftir skáldið og auk þess
koma fram Barnakór Grinda-
vikur og blandaður kór undir
stjórn Sigvalda S. Kaldalóns.
—KÞ
SAMAKYNNING
Kynning á tungu, þjóðháttum,
bókmenntum og þjóðsögum Sama
verður i Norræna húsinu i dag og
hefst hún klukkan 15.30.
Haraldur Ólafsson flytur
ávarpsorð, Aðalsteinn Daviðsson
spjallar um tungu Sama og Einar
Bragi, Anna Einarsdóttir o g Hlin
Torfadóttir flytja samfellda dag-
skrá ljóða, þjóðsagna og ævintýra
úr Samabyggðum. —KÞ
Lausnir á
gátum og
þrautum
á bís. 20
Svör við gátum:
1. óli.
2. Skugginn.
3. Spinat.
4. Bæði orðin byrja á B.
5. Hrói höttur.
6. Að það væri grimuball.
7. Kringla.
8. Einu sinni var.
j>. Horfðu i spegil.
19. Til að geta falið sig i kirsu-
berjatré.
(Smáauglýsingar — 1
Bflaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11 (Borgarbílasal-
an)
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
Skattframtal 1981
Tek að mér gerð skattframtalí
fyrir einstaklinga og fyrirtæki
Pétur Jónsson, viðskiptafræðing
ur, Melbæ 37. simi 72623.
ATVINNA
2 rafsuðumenn, helst vanir álsuðu
09 i vélvirki óskast i 2-3 mánuði.
Góð laun.
Uppl. í sima 53375 09 54241
á kvöldin
SMÁBÁTAEIGENDUR
Ákveðið er að gangast fyrir fundi til að kanna
áhuga á stofnun
Félags eigenda báta undir
12 tonnum í Reykjavík
Fundurinn verður haldinn í GRÓUBÚÐ —
Grandagarði,
sunnudaginn 18. janúar kl.14.00.
Allir áhugamenn f jölmennið.
Undirbúningsnefnd.
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. 12
manna bilar. Simi 37688.
Opið allan sólarhringinn.
Sendum yður bilinn heim.
Bílaleiga 4P ]
Bflaleiga
S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og
stationbila. Athugið vetrarverð er
95.- kr. á dag og 95 aura á km.
Einnig Ford Econoline-sendibilar
og 12 manna bilar. Simar 45477 og
43179 heimasimi.
Bflaleigan Braut
Leigjum út Daihatsu Charmant —
Daihatsu station — Ford Fiesta —
Lada Sport — VW 1300. Ath:
Vetrarverð frá kr. 70.- pr dag og
kr. 7,- pr. km. Braut sf. Skeifunni
11 simi 33761.
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
yUMFERÐAR
RÁÐ
Útboð
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar ósk-
ar eftir tilboðum i framleiðslu og af-
hendingu á 68 greinibrunnum úr járn-
bentri steinsteypu.
Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof-
unni Fjarhitun hf., Álftamýri 9, Rvik og
verkfræði- og teiknistofunni sf., Heiðar-
braut 40 Akranesi gegn 200 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Akraness og Borgarfjarðar, Heiðar-
braut 40, Akranesi, þriðjudaginn 10.
febrúar 1981 kl. 11.30
□DDDaQODDDDDDaDDDBDDDODDDDDaDDDDDDnODaaQODDBD
q iv ■■■ w w v m m w ■■ q
D
D
D
D
D
D
D
D
n
□
D
D
D
D
D
□
Skíðoskóli
Sigurðor Jónssonor i
SkiðokennslQ fyrir qIIq
Einkatímar — hóptímar. S
Kvöld- helgar- 09
dogkennsla
Uppl. mánudaga-miðvikudaga og föstudaga
milli kl. 18 og 20 i síma 76740
D
□
D
D
D
□
D
D
D
DDaDaDDDanDanDDDDDDDDDDaDDaDDaaDDBDDDDaaaDDDa
Urval af
bílaóklæðum
(coverum)
Sendum
í póstkröfu.
Altikabúðin
Hverfisgötu 72. S. 22677