Vísir - 17.01.1981, Blaðsíða 29

Vísir - 17.01.1981, Blaðsíða 29
Laugardagur 17. janúar 1981 2? Sjónvarp kl. 16.30 og 18.55: Skíðaíþróttir, handknattleikur 09 knattspyrna VÍSIR útvarp sjónvarp Sunnudagur 18. janúar 8.00 Morgunandakt. 9.00 Morguntónleikar 10.25 Út og suftur. 11.00 Messa i Neskirkju. 13.20 llra heilbrigOisntál og viðfangsefni heilbrigðis- þjónustunnar. 14.00 Tónskóldakvnning. 15.00 Sjómaöurinn og fjöl- skyldulifið. 16.20 Um suður-amcriskar bókmenntir, þriðji þáttur. 16.55 „Að marka og draga á land". y 17.40 Drengjakórinn I Vinar- borgsyngur 18.00 Anton Karas-hljóm- svcitin leikur 19.00 Fréttir. Tilkyhningar. 19.25 Veistu svariö? 19.50 Harmonikuþáttur. Sig- urður Alfonsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. Endurtekinn þáttur, sem Arni Bergur Eiriksson stjórnaöi 16. þ.m. 20.50 Þýskir planóleikarar leika samtlmatónlist: Vest- ur-Þýskaland. Guömundur Gilsson kynnir fyrri hluta. 21.30 Söguskoðun Leopolds von Kanke. Haraldur Jó- hannsson hagfræöingur flytur erindi. 21.50 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Virkið”, smásaga eftir Siegfried Lenz. Vilborg Auöur Isleifsdóttir þýddi. Gunnar Stefánsson les. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnfr tón- list og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 18. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 16; 10 Hiisiö á sléttunni. MiUi vonar og ótta — fyrri hluti. Þýöandi: Óskar Ingi- marsson. 17.10 Leitin mikla. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis: Fjallað verður um myntbreytinguna og faríð i Sædýrasafnið. 1 Lúðrasveit fra Búðardal leikur. 18.50 lilé. 18.50 Skiðaæfingar. Þýskur myndaflokkur. 2. þáttur endursýndur. Þýðandi Ei- rikur.Haraldsson. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augíýsingar og dagskrá- 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Tónlistarmenn. Rögn- valdur Sigurjónsson leikur á pianó. Egill Friðleifsson kynnir Rögnvald og spjaUar við hann. Stjórn upptöku: Rúnar Gunnarsson. 21.30 l.andnemarnir. Niundi þáttur. Efni áttunda þáttar: Fárviöri veldur gi'furlegu tjóni á Venneford-bú- garðinum. Bökarinn Finlay Perkin ásakar Seccombe um fjárdrátt en getur ekk- ert sannaö. Levi Zent vitjar æskustöðvanna og kemst aö þvi að þar er allt óbreytt., Hann snýr aftur heim. ■ Þangað er komin dóttir hans. Clemma, eftir mis- heppnaö ástarævintýri i St. Louis. Þýðandi er Bogi Arnar Finnbogason. 23.00 Dagskrárlok. Bjarni Felixson. „Það er nú ekki komin fullmót-' uð dagskrá á borðið hjá mér ennþá fyrir þennan þátt, en þó er vist að ég sýni myndir frá skiða- stökki og bruni. Þá verða svip- myndir frá handknattleik hér- lendis og einnig mun ég ræða við hinn pólska þjálfara Vikings i handknattleik, Bogdan, um leik Vikings og Lugi frá Sviþjóð i Evrópukeppni meistaraliða sem fram fer i Laugardalshöll á sunnudagskvöld” sagði Bjarni Felixson er við spurðum hann um efni iþróttaþáttar Sjónvarpsins i dag. I ensku knattspyrnunni sem hefst kl. 18.55 eru tveir úrvals- leikir á dagskránni. Fyrst sjáum við viðureign Aston Villa og Liverpool frá siðustu helgi á heimavelli Aston Villa i Birming- ham, og siðan koma Evrópu- meistarar Nottingham Forest i heimsókn til Ipswich. Við fáum sem sagt að sjá fjögur af frægustu og bestu liðum enskrar knatt- spyrnu. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Bílaviðskipti 4 stk Rocket krómfelgur 1451 til sölu. Passar undir flestar gerðir ame- riskra bila. Uppl. i sima 78390. Lada 1200 Til sölu Lada 1200 árg. ’79, ein- stakur bill. Uppl. um helgina i sima 31842. Saab 99 árg. '79. til sölu, vel með farinn. Bill i toppstandi. Uppl. i Borgarbilasöl- unni Grensásvegi 11. Ford Cortina 1600 árg. ’74 græn til sölu. Uppl. i sima 18900. Uortina 1600 árg. '71 til sölu. Sjálfskiptur, ný vetrar- dekk. Góður bill. Góð kjör. Uppl. i sima 75135 f.h. og 73871 e.h. i dag. Austin Allegro gulur, árg. '77 til sölu i góðu' standi, ekinn 38. þús. km. Uppl. i sima 85019 milli kl. 8-17. Áhugamenn um gamla bila. Mercedes Benz 300 árg. ’55, til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. i sima 37186 e. kl. 18. Bronco eigendur Setjum tvöfalda dempara undir Bronco. Allar jeppaviðgerðir. Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, simi 85825. Mercury Comet árg. ’74, til sölu, gott verð og greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Uppl. i sima 85582. Colt árg. ’80 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. i sima 52228. Mini árg. ’79 til sölu ekinn 26 þús. km. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. í sima 44663. Til sölu nýuppteknar vélar, Chevrolet 283, 350 og Pontiac 350, greiðslukjör. Tökum upp allar gerðir bilvéla. Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, simar: 85825 og 36853. Toyota Hi ace paílbill árg. ’74 til sölu, nýyfirfar- in vél, nýklæddur að innan. Ekinn 100 þús. km. Uppl. i sima 66400 á daginn og 71399/66427 á kvöldin. „Sjón er sögu rikari” Þetta er það nýjasta og vafalaust það besta i smáauglýsingum. Þú kemur með það sem þú þarft að auglýsa og við myndum það, þér að kostnaðarlausu. Myndir eru teknar mánudaga — föstudaga kl. 12-3, á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, og birtist þá auglýsingin með myndinni daginn eftir. Einnig getur þú komið með mynd t.d. af húsinu, bátnum, bilnum eða húsgögnunum. ATH: Verðið er það sama og án mynda. Smáauglýsing i Visi er mynda(r) auglýsing. Ónotuð húdd af Trabant til sölu. Uppl. i sima 54435.________________________ Bila og vélasalan ÁS, auglýsir. Miðstöð vinnuvélag og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6. Iijóla bilar. Hino árg. ’80 Volvo N7 árg. ’74 '77 ’80 Scania 80s árg. ’69 og ’72 Scania 81s árg. ’79 Scania 85s árg. '72 Scania 66 árg. ’68 m/krana Scania 56 árg. ’63 og ’64 M. Benz 1619 árg. ’74 M. Benz 1519 árg. ’72 og 70 m/krana og framdrifi M.Benz 1418 árg. ’65 '66 '67 M. Benz 1413 árg. ’67 MAN 9186 árg. ’70, framdrif MAN 15200 árg. 74 10 hjóla bilar Scania 140 árg. ’74 á grind Scania UO'S árg. ’74 O Scania llos árg. ’72 Scania 80s og 85s árg. ’71 og ’72 Volvo F12 árg. ’79 og ’80 Volvo N12 árg. ’74 Volvo F10 árg. ’78 og ’80 Volvo N7 árg. ’74 Volvo N88 árg. ’67 og ’71 Volvo F86 árg. ’68 ’71 og ’74 M. Benz 2232 árg. ’73 og ’74 M. Benz 2624 árg. ’74 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2224 árg. '72 MAN 19280 árg. ’78 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73 og ’74 Hino HH440 árg. ’78 ’79 Vöruflutningabilar, traktorsgröf- ur, jarðý'tur, beltagröfúr, Bröyt, pailoaderar Bíla og vélasalan AS.Hölöatuni 2, simi 2-48-60. Höfum úrval notaðra varahluta i: Bronco ’72 320 Land Rover diesel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Toyota Corolla '72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’69 Benz diesel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Carpri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laugardag frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Ileda h.f. Skcmmuvegi 20, simi 77551. Bilapartasaían Höfðatúni 10: Höfum notaða varahluti i flestar geröir bila, t.d.: Peugeot 204 ’71’ Fiat 125P ’73 Fiat 128Rally ,árg. ’74 Fiat 128Rally, árg. ’74 Cortina ’67 —’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Röver ’67 DodgeDart ’71 Hornet ’71 Fiat 127’73 Fiat132 ’73 VW Valiant ’70 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 laugardaga kl. 10 til 3. Opið i' hádeginu. Sendum um land allt. , Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397og 26763. Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.