Vísir - 26.01.1981, Blaðsíða 10
Hrúturinn
21. mars—20. april
Það mun mikið ganga á hjá þér á vinnu-,
stað og þú verður fyrir mikilli gagnrýni.
Nautið
21. april-21. mai
Það verður krafist mikils af þér á vinnu-
stað f dag, en þú munt ciga auðvelt með að
standast þær kröfur. «
Tviburarnir
22. mai—21. iúni
Þú veröur að vera meira heima við heldur
en að undanförnu.
Krabbinn
21. júni—23. júli
Það er ekki vist að margir taki mark á
orðum þinum i dag þar sem þú varst ekki
alveg sjálfum þér samkvæmur i gær.
Ljónið
24. júli—23. ágúst
Þú færð ósk þina uppfyllta i dag hvað
varðar nýja vinnu úti á landi.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Þú lendir sjálfsagt I vandræðum við lausn
ákveðins vandamáls i dag.
Vogin
24. sept —23. okt.
Þú skalt bjóða maka þinum út að borða i
kvöld og fara svo i kvikmyndahús.
Drekinn
24. okt.— 22. nóv.
Þaö er hætt við að aukakólóin hlaöist upp
ef þú hefur ekki hemii á matarlyst þinni.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Þin er ákaft saknað á vissum stað í dag,
en gerðu þér enga rellu út af þvi.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Yinnufélagar treysta alveg á þig i
ákveðnu máli og þú matt ekki bregöast
þvi trausti.
Vatnsberinn
21,—19. febr
t
Þú veröur að vera þolinmóðari við yngstu
kynslóðina en að undanförnu.
Fiskarnir
20. febr,—20. mars
Þú skalt alls ekki hafa þing frammi I dag
þvi þá er hætt við mikilli gagnrýni á störf
þin.
Mánudagur 26. janúar 1981.
ITársan apamaður vaknaði og
I teygði úr sér og naut
morgunsólannn ar
Hafði hann verið að dreyma,
eða hafði eitthvað skeð?
Hann ákvað að athuga það
| nánar og sveiflaði sér á
milli trjánna.
Greinarnar sem þú skrifaðir um
fornminjar I borg austursins voru
stórkostlegar, Jon.
Ég er oröinnþreyttur á J
fornleifafræðinni ■ - y
Hvaða vesen er á þér
og tengdó, Siggi?
' Þii hefur ekki hreyft þig
I allt kvöld.
«3«.
Hafðu ekki áhyggjur
jaclt__hún verður
nefnilega ennþa
ergilegri ef ég geri
ekkert til þess að
ergja hana
^==
® Bclls
'Ég er búinn aö vinna svo lengi^ (Eg er sammáU. ^ a
hjá þér aö ég á skilið að --í------—- 'I ” ir*
í fá stóran launaseöil.
Er ellefu sinnum
fjórtán nógu stór? J)
Hvar er kubburinn? Það er ég
viss um, að mammahefur
tekið hann!
Hún er alltaf að taka til.
Það verður allt að vera
á sinum stað, eftir því
sem hún segirl^
Ja, hérna.
Hvað er að henni?
Hún leyfir sér að}
vera með f æturna
^ upp • sófaj \s"
O