Vísir - 26.01.1981, Blaðsíða 22
26
vlsm
Mánudagur 26. janúar 1981.
Matsölustabir,
Askur, Laugavegi: Tveir veit-
ingastaðir undir sama þaki.
Milli klukkan 9 og 17 er hægt
að fá fina grillrétti, svo að eitt-
hvað sé nefnt, á vægu verði.
Eftir klukkan 18 breytir
staðurinn um svip. Þá fer
starfsfólkið i annan einkennis-
búning, menn fá þjónustu á
borðin og á boðstólum eru yfir
40 réttir, auk þess sem vin-
veitingar eru. Enginn svikinn
þar.
Askur Suðurlandsbraut: Hinir
landsfrægu og sigildu Ask-
réttir, sem alltaf standa fyrir
ísviðsljósinu
M
Ertu Toppiaus?
»9
„var pað fyrsta, sem mér datt í hug,”
sagði Guðlaug Inglbertsdóttir, sem vann
lyrstu verðlaun I samkeppni Sól hf.
,,Ertu Topp-laus?” var það
fyrsta, sem mér datt i hug ,”
sagði Guðlaug Ingibergsdóttir,
húsmóðirúr Kópavoginum, sem
hlaut fyrstu verðlaun i sam-
keppni, sem Sól hf. efndi til á
vörusýningunni Heimilið ’80,
um besta slagorðið fyrir Topp-
svaladrykkinn, sem fyrirtækið
hafði nýverið hafið framleiðslu
á.
,,Ég hef aldrei gert neitt i
þessa veru áður og ég yrki ekki
ljóð eða neitt þess háttar,” sagði
Guðlaug, aðspurð, ,,ég fyllti
bara seðilinn út þarna á staðn-
um, það er að segja i Laugar-
dalshöllinni, eins og allir hinir.”
Þátttakendur i samkeppni
þessari skiptu þúsundum, að
sögn forsvarsmanna Sól hf. en
það var einróma álit dóm-
nefndar, að svar Guðlaugur
Ingibergsdóttur „Getur þú verið
Topp-laus?” skyldi hljóta verö-
launin, en þau námu hvorki
meira né minna en 1000
nýkrónum.
— Og hvað skyldi Guðlaug
ætla að gera við verðlaunin?
„Maður hefur alltaf nóg að
gera við peninga,” svaraði
Guðlaug, „þeir koma sér ætið
vel og kannski ekki sist núna á
þessum dýrtiðartimum.”
—KÞ
Guðlaug tekur við verðlaununum úr hendi Davlðs Sch. Thorsteins-
sonar, framkvæmdastjóra.
sinu. Réttina er bæði hægt að
takameðsérheim og borða þá
á staðnum.
Askborgarinn: Hamborgarar
af öllum mögulegum gerðum
og stærðum.
Askpizzai Þar er boðið upp á
ljúffengar pizzur margar teg-
undir.
Skrinan: Frábær matur af
frönskum toga i huggulegu
umhverfi, og ekki skemmir,
að auk vinveitinganna, er öllu
verði mjög stillt i hóf. Gylfi
Ægisson spilar á orgel milli
klukkan 19 og 22 fimmtudaga,
föstudaga, laugardaga og
sunnudaga.
Hliðarendi: Góður matur, fin
þjónusta og staðurinn nota-
legur.
Grillið: Dýr en vandaður mat-
sölustaður. Maturinn er
frábær og útsýnið gott.
Naustið: Gott matsöluhús,
sem býður upp á góðan mat i
skemmtilegu umhverfi.
Magnús Kjartansson spilar á
pianó á fimmtudags- og
sunnudagskvöldum og Ragn-
hildur Gisladóttir syngur oft-
lega við undirleik hans.
Hótel Holt: Góð þjónusta
góður matur, huggulegt um-
hverfi. Dýr staður.
Kentucky Fried Chicken:Sér-
sviðið eru kjúklingar. Hægt að
panta og taka með út.
Hótel Borg: Ágætur matur á
rótgrónum stað i hjarta
borgarinnar.
Hornið: Vinsæll staður, bæði
vegna góðra staðsetningar, og
úrvals matar. 1 kjallaranum
— Djúpinu eru oft góðar sýn-
ingar (Magnús Kjartansson
um þessar mundir) og á
fimmtudagskvöldum er jazz.
Torfan: Nýstárlegt húsnæði,
ágæt staðsetning og góður
matur.
Lauga-ás: Góður matur á hóf-
legu verði. Vinveitingaleyfi
myndi ekki saka.
Arberg: Vel útilátinn góður
heimilismatur. Verði stillt i
hóf.
Myndlist
Myndlist:
Galleri Suðurgata 7: Daði
Guðbjörnsson og Eggert
Einarsson sýna málverk, ljós-
myndir, bækur og hljóm-
plötur.
Norræna húsið: Sýning á mál-
verkum og grafikmyndum
norska málarans Edvard
Munch.
Ásmundarsalur:
Hans Jóhannsson sýnir fiðlu-
smið.
Kjarvalsstaðir:
Þar eru fjórar sýningar i
gangi. 1 Kjarvalssal er sýning
á teikningum sænska málar-
ans Carl Fredrik Hill, i
Vestursal er sýningin Vetrar-
mynd, sem er samsýning 11
islenskra listamanna og á
göngum Kjarvalsstaða eru
tvær hollenskar farandsýn-
ingar, skartgripasýning
annars vegar og sýning á
grafikmyndum hins vegar.
Nýja galleriið:
Samsýning tveggja málara.
Ásgrimssafn:
Safnið er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.00.
Galleri Langbrók:
Listmunir eftir aðstandendur
gallerisins, keramik, textíl,
grafik o.fl.
Kirkjumunir:
Sigrún Jónsdóttir sýnir list-
vefnað keramik og kirkju-
muni. Opið 9—18 virka daga og
9—14 um helgar.
Galleri Lækjartorg:
Jóhann G. Jóhannsson sýnir
vatnslita- og oliumyndir.
Galleri Guðmundar:
Weissauer sýnir grafik
(Þjónustuauglýsingar
3
~Y
snmplagerð
Félagsprentsmlðlunnar ht.
Spiialastig 10 -
Simi 11640
>
Þvotta vé/a viðgerðir
Leggjum áherslu
á snögga og góða
þjónustu. Gerum
einnig við þurrk-
ara, kæliskápa,
frystikistur,
eldavélar.
Breytingar á raf-
lögnum.
Margra ára reynsla i viðgerðuni
á heimilistækjum
Raftækja verkstæði
Þorsteins sf.
Höfðabakka 9 — Simi 83901
&
SLOTTSL/STEN
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga, úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten, varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ólafur Kr.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1.
Simi 83499.
'V'
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJARINN
ER STIFLAÐ?
Niðurf öll, W.C. Rör,
vaskar, baðker o.fl. Full-
komnustu tæki. Sími
71793 og 71974.
Bergstaðastræti 38
Dag-, kvöld- og helgar-
. sími 21940.
Traktorsgröfur
Loftpressur
Sprengivinna
Asgeir Halldórsson
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri
TRYGGVABnAUT 14
S.2171S 23515
Reykjavik
SKFIFAN 9 -
S.3Í615 86915
Véla/eiga
He/ga
Friðþjófssonar
Efstasundi 89 104 Rvik.
Sími 33050 — 10387
Mesla urvaliö, besta þjónuslan.
Viö útvegum yöur alslátt
á bilaleigubilum erlendls.
Dráttarbeisli— Kerrur
Smiða dráttarbeisli fyrir
allar geröir bila, einnig allar
gerðir af kerrum. Höfum
fyrirliggjandi beisli, kúlur,
tengi hásingar o.fl.
Póstsendum
Þórarinn
Kristinsson
Klapparstíg 8
Sími 28616
(Heima 72087).
Er stíflað
Fjarlægi stiflur úr Vösk-
um, WC-rörum, baöker-
um og niðurföllum. Not-
um ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
’ Upplýsingar I sima 43879
Anton Aðalsteinsson.
(Smáauglýsingar — ]
Til sölu
Eldhúsinnrétting
Vegna breytinga er til sölu notuð
eldhúsinnrétting ásamt eldavei
og vaski. Uppl. i sima 10155.
Sérstaklega
falleg búslóð til sölu vegna fluttn-
ings. Uppl. i sima 52168 á kvödlin
og um helgina.
2 fataskápar
úr perutré til sölu stæðr 2,10x60
cm, einnig Hoover „fljúgandi
diskur” ryksuga og Philips
hljómflutningstæki, sambyggt.
Uppl. i sima 16020.
Litið sófasett
ásamt sófaborði til sölu einnig
svefnsófi og notað gólfteppi ca. 20
ferm. vel með farið. Uppl. i sima
78103i dag laugardag milli kl. 2 og
5.
Húsgögn
Til sölu:
2ja sæta sófi, húsbóndastóll, stóll
og skemill verð kr. 1 þús. Sófa-
borð með flísum á kr. 600, borð-
stofuborð með 3 stólum (gamalt)
verð kr. 400.- Uppl. i sima 39218.
Sófasett
á aðeins kr. 4.890, hvildarstólar
frá kr. 2.690, simastólar frá kr.
2.190, innskotsborð frá kr. 1.060,
einnig úrval af Roccocostólum,
barock stólum og Renaisance
stólum. Blómakassar, blómasúl-
ur, blómastengur og margt
fleira. Uppl. i sima 16541. Nýja
bólsturgerðin, Garðshorni, Foss-
vogi.
Léttur sófi
tilsölu. Teakgrind. Lausir púðar.
Uppl. i s. 31131.
Bólstrun
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Bólstrun,
Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld-
simi 76999.
-rr
Sjónvörp
Tökum I umboðssölu
notuð sjónvarpstæki. Athugið
ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl.
10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12.
Tekið á móti póstkröfupöntunum i
simsvara allan sólarhringinn.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 simi 31290.
Video
Myndsegulbandspóluklúbburinn
„Fimm stjörnur”. Mikið úrval
kvikmynda. Allt frumupptökur
(orginal) VHS kerfi. Hringið og
fáið upplýsingar. Simi 31133.
Radióbær, Ármúla 38.
Hljóófgri
Gamalt útskorið
pianó til sölu. Uppl. i sima 13221.