Vísir - 26.01.1981, Síða 15

Vísir - 26.01.1981, Síða 15
Mánudagur 26. janúar 1981. vtsm 19 £ A myndinni hér fyrirofan sést landsliöshópurinn: Aftariröö: —Jóhann Kjartansson, Guömundur Alfonsson, Sigfús Ægir Arnason, Broddi Kristjánsson og Haraldur Kornelíusson. Fremri röö: Kristin Magnúsdóttir, Ragnheiöur Jónsdóttir og Kristfn Berglind Kristjánsdóttir. Allir landsliös- menn'irn'ir eru úr TBR — nema Ragnheiöur sem er frá Akranesi. Góöir siqrar qeqn Sviss oo Frakklanfli — Það er ekki hægt annaö en vera ánægöur meö árangur okkar i „Helvetia Cup” i Noregi — viö unnum góöa sigra yfir Frökkum og Svisslendingum og stóöum vel i Austurrikismönnum, sagöi Sigfús Ægir Arnason, fyrirliði landsliösins i badminton sem hafnaöi i sjöunda sæti í „Helvetia Cup” i Sandefjord i Noregi. — Það var mál manna, aö islenskir badmintonmenn hafa tekið einna mestum framförum og við erum nú komnir i sama styrkleikaflokk og Pólverjar og Austurrikismenn, sagði Sigfús Ægir. Landsliðiö lék fyrst gegn trum — tapaði 0:7. — Þaö var fyrir- fram ákveðið að taka þaö rólega gegn Irum og spara þannig kraft- ana fyrir leikinn gegn Austur- rikismönnum, sem við mættum strax á eftir trunum, en þeir eru með _ mjög gott landslið, sagði Sigfús Ægir. — Landsleikurinn gegn Aust- urriki hefur verið mjög spennandi — hann tapaðist ekki nema 3:4? — Já, við vorum yfir 3:1 eftir einliðaleikina. Broddi Kristjáns- son tapaði fyrir Gerald Hofegger i oddaleik 6:15, en hann vann aöra lotuna 18:14, en tapaði þeirri fyrstu 14:17. Jóhann Kjartansson lagði Johann Ratheyser að velli 17:15og 15:5, Guðmundur Adolfs- son vann Alexander Allmer 15:8 - í „Helvetia Cup” I badmínton, sem fór fram I Noregi og 15:8, og Kristin Magnúsdóttir vann Renate Dietrich 11:7, 7:11 og 11:8. Tviliöaleikirnir og tvenndar- leikurinn töpuðust. Hofegger og Ratheyser unnu Jóhann og Brodda 15:9 og 15:11. Kristín Magnúsdóttir og Kristin Berglind töpuðu 14:17 og 2:15 og Haraldur Korneliusson og Ragnheiður Jónsdóttir töpuðu 11:15 og 11:15. Sigur gegn Sviss Landsliðiö lagði Svisslendinga að velli 7:0. Broddi vann Hein- inger 15:6 og 15:5, Jóhann lagöi de Paoli að velli 15:1 og 15:3, Guð^- mundur vann Riesen 15:10, 14:17 og 15:2. Kristin Magnúsdóttir vann Kaul 11:2 og 11:0. Guð- mundur og Haraldur unnu Heininger og de Paoli 18:17, 6:15 og 15:8, Kristin Magnúsdóttir og Kristin Berglind unnu Kaufmann ogLuthi 15:10 og 15:2og Haraldur og Ragnheiður Rieser og Luthi 15:7 og 15:8. Gott hjá Brodda og Jóhanni Frakkar voru einnig lagðir að velli 7:0 og léku þeir Broddi og Jóhann vel i einliðaleiknum. Markaregn í Lokeren Asgeir Sigurvinsson og félag- ar hans hjá Standard Liege unnu góðan sigur 2:1 yfir Waterschei á laugardagskvöldiö. Willy Wellins og Ralf Edström skoruðu mörkin. Lokeren vann ^stórsigur 10:1 yfir Berchem og Anderlecht lagði Gent að vellí 2:0. Standard Liege leikur gegn Anderlecht i Liege um næstu helgi. — Mikill áhugi er fyrir leiknum og reiknað er með aö það verði uppselt á leikinn — 45 þús. áhorfendur. —SOS Broddi vann Bertrand 15:7 og 15:0, Jóhann vann Simon 15:0 og 15:1, Guðmundur vann Le Houerou 15:3 og 15:3. Frakkar gáfu einliðaleik kvenna. Jóhann og Broddi unnu þá Le Houerou og Simon i tviliðaleik 15:5 og 15:5, Kristin og Kristin Berglind unnu Meniane og Lechalupe 15:6 og 15:5 og Sigfús Ægir og Ragnheiður unnu Bertrand og Lechalupe 7:15, 15:4 og 15:3 i tvenndarleik. —SOS Punktar... • Stórsigup hjá Fram Framarar unnu stórsigur 132:82 gegn Skailagrimi i 1. deildar- keppninni i körfuknattieik á laugardaginn og Grindavik lagði Þór að velli 71:69 á Akur- eyri. • Sigur hjá KR-stúlkum KR-stúIkurnar lögðu Þór frá Akureyri að velli 16:13 i 1. deildarkeppninni I handknatt- leik kvenna á laugardaginn • Valsmenn mæta KR Einn leikur verður i „úrvals- deildinni” i körfuknattleik i kvöld — KR og Valur leiða sam- an hesta sina og fer leikurinn fram i LaugardalshöIIinni og hefst hann kl. 20. það boraar sig aðnota PLASTPOKA P Ptastprent hf. HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 85600 Skíéi? Tökum í umboðssölu allar gerðir af skíðavörum fyrir börn og fullorðna. Seljum einnig hin heimsþekktu skíði, DYNASTAR og ATOMIC. Ef þú vilt kaupa eða selja, komdu þá til okkar. UMBOÐSSALA MEÐ l SKlÐA VÖRUR OG HLJÓMFLUTNINGSTÆKI i’.^uut; GRENSÁSVEGI50 108REYKJAVÍK SÍMI: 31290

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.