Vísir - 26.01.1981, Blaðsíða 20
LAUGARAS
B I O
Simi 32075
XANADU
t*
VÍSIR
Mánudagur 26. janúar 1981.
TÓMABÍÓ
Simi31182
HAROLD
'1Íiik.,,S.,\1 ''Var"
Ný bráöfjörug og skemmti-
leg bandarisk mynd gerö eft-
ir samnefndu leikriti sem
sýnt var viö miklar vinsældir
i Þjóöleikhúsinu fyrir nokkr-
um árum. Aöalhlutverkin
eru i höndum úrvalsleikar-
anna: Alan Alda (sem nú
leikur i Spitalalif). og Ellen
Burstyn. Islenskur Texti.
Sýnd kl. 7 og 9
Spennandi og skemmtileg
mynd gerö eftir samnefndri
metsölubók Harold Robbins.
•Leikstjóri: Daniel Petrie
Aöalhlutverk: Laurence
Olivier, Robert Duvall,
Katherine Ross.
Sýnd kl.5 - 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Viðfræg og fjörug mynd fyrir
fólk á öllum aldri, sýnd i
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5 og 11.10
Á sama tíma aðári
Ellen Burstyn
„UKAMINN
ANNAÐ EKKI
- nýtt verk á Litla svlðlnu
Nýjasta kvikmynd Bruce Berestords tær góöar viðtökur:
Fórnarlamb Kithceners
eða ótýndur morðingi?
Nýjasta kvikmynd ástralska
leikstjórans Bruce Beresfords
liefur hlotiö mjög góöar við-
tökur viöa um lönd, og er talin
besta ástralska kvikmyndin i
langan tima.
Kvikmynd eftir Beresford er
sem kunnugt ersýnd þessa dag-
ana i Háskólabiói (Kosninga-
veisian). Nýjasta myndin hans
fjallar hins vegar um gjörólikt
cfni — þ.c. réttarhöld gegn liös-
foringja, Harry Breaker Morant
(sem gefur kvikmyndinni nafn),
i Búastriöinu. Mál þetta er vei
þekkt I Astraliu, og vakti mikla
athygii þar og i Bretlandi á sin-
um tinta.
Morant var i breska hernum i
herdeiid, sern fyrst og frcmst
var skipuö Astraiiumönnum, i
Búastriöinu. Þegar Búar höföu
eitt sinn drepiö einn féiaga hans
i launsátri, og misþyrmt likama
hans, fyrirskipaöi Morant I
hefndarskyni, aö fangar, sem
hann haföi yfir aö ráöa, skyldu
teknir af Hfi. Fyrir þetta voru
Morant og tveir félagar hans
dregnír fyrir herrétt og aö lok-
um teknir af lifi.
i kvikmyndinni er gefiö i
skyn, aö Morant hafi veriö
fórnað af Kitchener lávaröi,
yfirmanni bresku hersveitanna,
til þess aö fá máliö út úr heimin-
um, og er hann þvi gerður aö
eins konar pislarvætti.
Eins og i „Kosningaveisi-
unni” byggir Beresford þessa
kvikmynd á lcikriti eftir
ástraiskan höfund. Myndin var
sýnd á Cannes-hátiöinni, og þar
hiauteinn áströlsku leikaranna.
Jack Thompson, viöurkenningu
sem besti ieikari i aukahiut-
verki — en hann leikur lögfræö-
ing Breaker Morants.
Aströlsk kvikmyndagerö
hefur þótt mjög athyglisverö hin
siöari ár, og „Breaker Morant”
er talin meö bestu kvikmyndum
þessara andfætlinga okkar, þótt
sumum þyki Beresford taka fuil
Iétt á hefndaraftökum, sem sið-
aöir menn hafa ávallt taliö aö
væru skiiyrðislaust fordæman-
iegar. ^
Umsjón:
Elias Snæ-
land Jóns-
son.
I------------
Edward Woodward i hlutverki Breaker Morants og Jack Thopson
sem lögfræöingur hans.
Þjóðleikhúsið frumsýnir á Litla
sviöinu á morgun nýlegt breskt
leikrit eftir James Saunders
„Bodies”, sem i islenskri þýðingu
örntílfs Árnasonar hefur hlotiö
nafniö „Likaminn, annaö ekki”.
Likaminn, annaö ekki er meðal
þeirra leikrita, sem hvaö mesta
athygli hafa vakið i Bretlandi á
siöari árum, en annars er James
Saundhrs reyndur kunnáttu-
maöur i leikritun sem samið
hefur fjölda leikverka fyrir leik-
sviö, Utvarp og sjónvarp. Þjóð-
leikhUsið hefur reyndar áöur sýnt
leikrit eftir Saunders en það var
„Næst skal ég syngja fyrir þig”
sem sýnt var á Litla sviöinu i
Lindarbæ veturinn 1966-’67.
Leikritiö fjallar um tvenn hjón
önnu og Margeir, sem Kristbjörg
Kjeldog Gisli Alfreösson leika og
Helenu og Daviö, sem Steinunn
Jtíhannesdtíttir og Sigmundur
örn Arngrimsson leika. Hjón
þessi hittast eina kvöldstund eftir
niu ára aöskilnaö, en áöur fyrr
haföiverið mjög náinn vinskapur
meö þessu fólki. Niu ár eru langur
timi af mannsævi og ýmislegt
hefur breystekki sist fólkiö sjálft.
Á þeim árum sem liðin eru, hefur
lifsgildi og verðmætamat þessa
fólks breyst mjög og lýstur þarna
saman tílikum viðhorfum til
manneskjunnar og lifsins breytni
mannsins og kennisetninga.
Hlutverkin I leiknum eru aöeins
fjögur og þaö er Benedikt Arna-
son sem leikstýrir. Jón Svanur
Pétursson gerir leikmynd og bún-
inga og er þetta fyrsta leikmynd-
in sem hann gerir fyrir Þjóðleik-
húsiö.
—KÞ
Midnight Express
(Miðnæturhraðlestin)
Islenskur texti
Heimsfræg ný amerisk verð-
launakvikmynd i litum,
sannsöguleg og kyngimögn-
uö, martröö ungs bandarisks
háskólastúdents i hinu al-
ræmda tyrkneska fangelsi
Sagmalcilar. Hér sannast
enn á ný aö raunveruleikinn
er imyndunaraflinu sterkári.
Leikstjóri Alan Parker.
Aðalhlutverk: Brad Davis,
Irene Miracle, Bo Hopkins
o.fl.
Sýndkl. 5-7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað vcrö
LEIKFELAG
REYKJAVlKUR
ótemjan
2. sýn. þriðjudag kl. 20.30
Grá kort gilda.
3. sýn. föstudag kl. 20.30.
Rauö kort gilda.
4. sýn.sunnudag kl. 20.30
Blá kort gilda.
Rommi
40. sýn. miövikudag kl. 20.30
Laugardag kl. 20.30.
Ofvitinn
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14-19.
Miðasala i Iönó kl. 14-19.
Simi 16620.
:|iÞJÓflLEIKHÚSH
Blindisleikur
miövikudag kl. 20
Aöeins 2 sýningar eftir
Dags hriðar spor
fimmtudag kl. 20
Könnusteypirinn
Pólitíski
föstudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Litla sviöiö:
Líkaminn annað ekki
Frumsýning þriðjudag
kl. 20.30
2. sýning fimmtudag
kl. 20.30
Miðasala 13.15-20.
Sími 1-1200.
SÆJARBKS®
—h~ Simi 50184
Lausnargjald
drottningar
Hörkuspennandi amerisk lit-
mynd.
Sýnd kl. 9.
Kopóvogsleikhúsið
Hinn geysivinsæli
[amanleikur
Þoflókur
þreytti
Sýrting fimmtudag kl. 20.30.
Næsta sýning laugardag kl.
20.30.
Sprenghlægileg
skemmtun fyrir
ollo fjölskylduno
Miöasala I Félagsheimili
Kópavogs frá kl. 18-20.30 nemæ
laugardaga frá kl. 14-20.30.
jSími 41985
Ath. hægt er að panta
miða allan sólarhring-
inn í gegnum sjálfvirk-
ann simsvara/ sem
tekur við miðapöntun-
»-um- t
Sími 11384
Heimsfræg bráöskemmtileg
ný, bandarisk gamanmynd i
litum og Panavision. Inter-
national Film Guide valdi
þessa mynd 8. bestu kvik-
mynd heimsins s.l, ár.
Aðalhlutverk: Bo Derek,
Dudley Moore, Julie
Andrews. Tvimælalaust ein
besta gamanmynd seinni
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.30
Allra siöasta sinn.
Isl. texti Hækkaö verö
óvætturinn
'Allir sem meö kvikmyndum
fylgjast þekkja „Alien”, ein
af best sóttu myndum ársins
1979. Hrottalega spennandi
og óvenjuleg mynd i alla
staöi og auk þess mjög
skemmtileg, myndin skeður
á geimöld án tima eöa rúms.
Aðalhlutverk: Tom Skerritt,
Sigourney Weaver og Yaphet
Kotto.
islenskir textar.
Bönnuö fyrir börn yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Sföustu sýningar