Vísir - 26.01.1981, Blaðsíða 3
Nýskipaður sendiherra Beigiu, Jacques A.F. Vermer, afhenti forseta Islands trúnaðarbréf sitt fyrir
nokkrum dögum. Viðstaddur athöfnina var óiafur Jóhannesson utanrlkisráðherra.
(Ljósm. Gunnar G. Vigfússon)
vísnt
Starfsfðlk Helgarpóstsins á fundi:
„Ahugi á stofnun
hlutafélags”
„Jú, það er rétt. A fundi f fyrra-
dag kom fram áhugi og vilji hjá
starfsfólki blaðsins til að athuga
stofnun hlutafélags með þátttöku
starfsfólks” og nú er verið að at-
huga þessa möguleika frekar og
það á að koma i ljós alveg á næstu
dögum hvort af stofnun þessa
hlutafélags verður eða ekki”
sagði Árni Þórarinsson annar rit-
stjóra Helgarpóstsins er Visir
ræddi við hann.
— Hverjar geta orðið helstu
hindranir ykkar i þessu máli?
„Ég skal ekki segja, það er
bara spurning um hvort við fáum
þá upphæð sem um er talað og þá
menn sem við getum sætt okkur
við með okkur, þvi það verður
ekki nægilegt að starfsfólkið eitt
standi af félaginu”. Þá veltur
þetta ekki hvað síst á þvi að
„samningar takist við forsvars-
menn Alþýðublaðsins um að-
skilnaðinn”.
— ÞU talar um að þið þurfið
ákveðna peningaupphæð, hvaðan
á hún að koma?
„Það er ákveðin upphæð sem
þeir i rekstrarstjórninni hafa tal-
ið nauðsynlega sem hlutafé i
þessu félagi. Ég ætla ekkert að
nefna hana”.
— Hvaða likur eru á þvi að af
þessu verði?
„Alveg þokkalegar”. —gk.
Spariskírteini
fyrir 20 millj.
Sala verðtryggðra sparisklr-
teina rikissjóðs að upphæð 20
milljónir nýkróna hefst I dag.
Skirteinin eru gefin út I fjórum
verðgiidum, 500, 1.000, 5.000 og
10.000 nýkrónur.
Hér er um að ræða spariskir-
teini ríkissjóðs I 1. flokki 1981 og
eru kjör þeirra svipuð og I 2. fl.
1980. Höfuðstóll og vextir eru
verðtryggðir miðað við þær
breytingar sem verða á láns-
kjaravlsitölu er tekur gildi 1.
febrUar, en hUn er 215 stig. Sklr-
teinin eru bundin fyrstu fimm ár-
in, en frá 25. janUar 1986 eru þau
innleysanleg hvenær sem er
næstu 17 árin. Skirteinin eru
framtalsskyld og skulu skráð á
nafn.
Útliti spariskirteinanna sem nU
eru gefin Ut hefur verið breytt frá
fyrri skirteinum og var talið eðli-
legt að breyta útlitinu vegna
gjaldmiðilsbreytingarinnar. Eru
þau nU prentuð á sérstakan
pappir sem I eru vatnsmerki, sem
bera mynd af skjaldarmerki Is-
lands.
— SG
lÝ
o ŒplvrÍNö’
Verkstæðistiakkar
1-20 tonna fó/ksbí/a-
og vörubílatjakkar
Póstsendum um /and a/lt
82944
Púströraverkstæði
83466
Bílavörubúðin Skeifunni 2
Fpc
fyrir
BLANDAÐA HL/Ð
Miðja andlits er oft feit
(enni/ nef og haka).
Tilhneiging fyrir fíla-
penslum og bólum.
Fíngerð húð kringum
augu.
Getur verið irriteruð.
ROC snyrtivörur fyrir þurra og
viðkvæma húð: ofnæmisprófaðar
Fyrir nóttina
>LAIT HYDRATANT til að hreinsa húðina
GEL DEMAQUILLANT eða LOTION
DEMAQUILLANT YEUX fyrir augun
ROC TONIC 15 fyrir blandaða húð (notist á
eftir hreinsikremi) síðan notum við gott and-
litskrem sem byggir upp húðina og veitir rétt-
an raka meðan við hvilumst
CREME HYDRATANTE eða ULTRA
EMULSION
c
Fyrir daginn
#ROC TONIC 15 til að vekja upp húðina
CREME DE JOUR PEAUX MIXTES eða
EMULSION ANTIRIDES (fyrir allar konur
sem komnar eru yfir 25 ára aldur) dagkrem
BASE ULTRA FINE matt undirlagskrem.
• Sérmeðferð: EXTRAIT TISSULAIRE (20
daga kúr) Við sliti (við meðgöngu), hárlosi og
hrukkum. MASQUE PURIFIANT andlits-
maski/ notist tvisvar í viku.
PPC
ofnæmisprófuðu frönsku lyktarlausuj
snyrtivörurnar — Aðeins í apotekum