Vísir - 19.02.1981, Page 1

Vísir - 19.02.1981, Page 1
r Framkvæmúanefndin og verkamannabúsfaöirnír: 18 FJOLBYLISHUS MEB SOMU FRAGANGSGALLA! ,»Okkur finnst alveg sjálfsagt að vekja athygli á þvi, að frá- gangur á þökum húsa Fram- kvæmdanefndar við Austurberg og Suðurhóla er með sama hætti og þakanna á parhúsunum við Hamraberg og Háberg”, sögðu ibúar i fjölbýlishúsi Fram- kvæmdanefndar við Austurberg við Visi. Visir skýrði frá þvi á dögun- um, að frágangur á þökum par- húsa Framkvæmdanefndar við Hamraberg og Háberg væri al- gjörlega óviðunandi, bárujárn sett þar beint á þaksperrur og húsin þegar miglek og meingöll- uð vegna þess og annars, og segjast ibúar engar undirtektir hafa fengið um endurbætur. Framkvæmdanefndin afhenti seint á siðasta ári 216 ibúðir i 18 fjölbýlishúsum við Suðurhóla og Austurberg og þar er sama uppi Óveöriö á dögunum: „Flugvélarnar tóku að valsa um völlinn” „Þetta var ekkert stórkostlegt, vélarnar tóku til að valsa um þvi að þær voru óbundnar og við vor- um fengnir tíl að festa þær nið- ur”, sagði Sveinn Eiriksson slökkviliðsstjóri á Keflavikur- flugvelli, er Vísir ræddi við hann i morgun. 1 óveðrinu fyrr i vikunni gekk mikið a við Flugstöðina á Kefla- víkurflugvelli sem annarsstaðar, og voru hinar þrjár stóru flugvél- ar Flugleiða, sem þar voru, ‘ komnar af stað i rokinu. Slökkvi- liðið brást hinsvegar skjótt við, tókst að stöðva vélarnar og koma þannig i veg fyrir gifurlegt tjón, sem hefði getað átt sér stað. Þd hefur Visir fregnað að þak hafi fokið af áfengisgeymslu, sem er við flugstöðina og að þar hafi verið staðin vakt þar til óveðrinu slotaði og viðgerð fór fram. 8k'- 1 ÍÍiHI Jón Ægir I snjónum á loftinu i Austurbergi 32 Visismynd: Friðþjófur \ Framkvæmdanefndln og pökln í Hamrabergi og Hábergi: „Ákveðið að dæta úp” „Við vorum á fundi Fram- kvæmdanefndar i morgun, og þar var lagt fram bréf, sem nefndin hafði ekki séö áður frá ibdðakaupendum á Hamrabergi og Hábergi varðandi fráganginn á þökum á húsum þeirra. Við ákváðum að bæta úr þessu með þvi að auka einangrunina”, sagði Eyjdlfur K. Sigurjónsson formaður Framkvæmdanefnd- ar byggingaáætlunar er hann haíði samband við Visi i morg- un. Vfsir hefur skýrt frá þvi að frágangi þakanna hafi verið mjög dbótavant og eru ibúar húsanna mjög óánægðir með að þökin leka vegna þess að þau eru ekkert einangruð. „Þaö er ákveöið að einangra þökin að innanverðu. Við setjum plast neðan á þökin og siðan álpappir og reiknum með að þannig komumst við fyrir þetta”, sagði Eyjólfur. gjj.. á teningnum. Þeir Jón Ægir Pétursson og Björn Helgason, sem búa i Austurbergi 32, sýndu okkur i gær frágang á þaki þess húss, og þar á loftinu var allt á floti og snjókögglar á plötunni undir þakinu. Stefnir þar greini- lega i sama farveg og i húsunum við Hamraberg og Háberg, að þar fari vatn að leka niður i ibúðirnar, og hefur raunar þeg- ar átt sér stað, en ekki i miklum mæli enn. Þá er þar á loftinu sjónvarps- magnari fyrir húsið sameigin- lega, og er hann óvarinn. Hefur vatn þvi komist i hann og oft komið til vandræða. Um annan frágang kvörtuðu ibúarnir ekki sérstaklega, en bentu þó á eitt og annað, sem hefði mátt betur fara, þótt það væri ekki eins mikið mál og frágangur þak- anna. gk—• Það er líka kúnst aö detla Opna VANDAMÁL BLINDRA Á ÍSLANDI BIS. 9 Sex vers togarakaupa Bls. 8 „Viðskipia- vlnlr eíga að fá afmælis- pakka” Bls. 2 20 síðna skíðaðlað fylgip Vfsi í dag

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.