Vísir - 19.02.1981, Side 3

Vísir - 19.02.1981, Side 3
3 Ot úr flugvelinni á Akureyrarflugvelli fl|líyhrantar<»nHQ Dvr frelsisins standa ODnar „Skyldu þeir hafa valiö rétt hitastig?” • vtsm Sérstæðírseia- flutnlngar: FráRotter- dam tti Akureyrar Hringanórinn leit aftur til vina sinna, áöur en hann lagöi út á hin fjar- lægu miö. All sérstæöur atburöur átti sér staö viö flugbrautarendann á Akureyrarflugvelli I gærdag. Þar vappaöi selur úr flugvél niöur undir fjöruboröiö, liklega urta, lagöist til sunds, leit þakklátum augum til manna er stóöu I fjöru- boröinu og hvarf sföan á braut. Selur þessi sem er hringanóri, haföi komiö flugleiöis frá Hol- landi, meö Iscargo vél ásamt friðu föruneyti frú Lenie’t Hart og tveimur blaðamönnum hollensk- um. Leni’et Hart átti upptökin að þvi að selur þessi var fluttur hing- að. 18. október i fyrra fréttist af þvi að selur væri svamlandi i skipa- stiga i miöju Hollandi „Hann hafði verið þar um nokkurn tima og var orðinn mjög illa haldinn, enda mengun gifurleg við slikar kringumstæður”', sagði Lenie’t Hart. i samtali við blaðamann Visis. Hún rekur dýraspitala I Hollandi sem sérstaklega hefur fengist viö vernd sela, en vegna umhverfismengunar eiga margir selir um sárt að binda þar 1 landi Hún náði þvl i urtuna, sem reynd- ist vera ættuö úr norðurhöfum og þurfti þvi fljótt að komast I sitt fyrra umhverfi. Urtan var orðin þrjátiu kiló eða um 20 kg. undir eðlilegum þunga og mjög mátt- farin. 1 fjóra mánuöi fékk urtan að- hlynningu á dýraspitalanum, þar til hún var joröin nægilega brött til þess aö ferðast. Vél frá Iscargo tók siöan selinn um borð, fyrir nokkrum dögum og flutti hann frá Rotterdam til Akureyrar. Feit og pattaraleg kvaddi svo urtan lif- gjafa sinn, á Pollinum á Akur- eyri. „Þetta gekk alveg frábærlega vel, og ef viö hefðum ekki fengist aö skjótast með Iscargovélinni, hefði liklega aldrei orðið af þess- ari ferö”, sagði Lenie’t Hart að lokum, við blaöamann Visis. — AS Skálaö I hollensku brennivini Sólmundur Einarsson fiskifræöingur og Lenie’t Hart hvilast aö loknum velhcppnuöum aögeröum. Sólmundur var aöstoöarmaöur þeirra holl- ensku hér á landi. (Vlsismyndir GS./Akureyri) •Húsncfoí óskasb Reglusöm eldri hjón óska eftir 3ja-4ra her- bergja íbúð, sem næst miðbænum. Góð meðmæli. Vinsamlega hringið i síma 44804 SNJÓTROÐARAR Á ÍSLANDI Bláfjöll, Akureyri, Seyðisfjörður, Siglufjörður ÚTSÖLUMARKAÐUR Skúlagötu 30 (hús J. Þorláksson & Norðmann) Ennþá er hægt að gera reyfarakaup. Eigum ennþá mikið úrval af ýmiskonar fatnaði ^T.d. gallabuxur, kakibuxur, vinnusamfestinga, skyrtur, úlpur, ullarpeysur, bómullarpeysur, smekkbuxur, nærföt og margt, margt fleira. OPIÐ Föstudag k/. 9-19, /augardag k/. 9-13 VIIMNUFATABÚÐIIM Laugavegi 76 — Simi 15425 Hverfisgotu 26 — Simi 28550

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.