Vísir - 19.02.1981, Page 5
Fimmtudagur 19. febrúar 1981
5
VÍSIR
Reagan boðar nið-
urskurð á umsvif-
um báknsins og
lækkun á skðttum
Reagan forseti Bandarikjanna
boöaði i gær ráðstafanir sinar i
efnahagsmálum, sem fela i sér
Hertóku tvö sendiráð
i Mexíkóborg
Flokkar vopnaðra lögreglu-
manna brutu sér leið inn i sendi-
ráð Guatemala i Mexikóborg og
smöluðu þaðan út um 30 smá-
bændum, sem höfðu sendiráðið
á sinu valdi i þrjár stundir i gær.
Lögreglumennirnir brutu niður
útidyrnar og ruddust inn sveifl-
andi kylfunum. Ahorfendur
heyrðu alla leið út á götu, þegar
buldi i búkum þeirra, sem hertek-
ið höfðu sendiráðið.
Hinsvegar hefur ekki heyrst, að
Mexikólögreglan hafði gert til-
raun til að komast inn i indverska
sendiráðið, en þar eru um 40 smá-
bændur, sem höfðu ráðist þangað
inn á sama tima og Guatemala-
sendiráðið var tekið.
Sendiráðstökumenn voru allir
óvopnaðir. beir höfðu tekið sendi-
ráðið til þess að fylgja eftir kröf-
um um að Leopoldo Degives,
fyrrum majór i hernum, sem
handtekinn var 1978, yrði sleppt
úr fangelsi.
Fleiri
Andstaða fer vaxandi viö tillög-
ur Pierre Trudeau forsætisráð-
herra um breytingar á stjórnlög-
um Kanada, en þær eru til um-
ræöu f þinginu i Ottawa i dag,
þriöja daginn í röð.
Fjörir þingmenn Ný-demó-
kra taflokksins sem er þriðji
stærsti flokkur Kanada og hefur
stutt Trudeau í stjórnlagamálinu,
lýstu þvi yfir i gær, að þeir mundu
greiða atkvæði gegn breytingun-
um.
minnkun umsvifa rikisbáknsins
og niðurskurð opinberra útgjalda.
En ýmsir áhrifamenn þingsins
„Járnfriiin” hlaut nýtt upp-
nefni.
Flokkur þeirra hafði lýst þvi
yfir, að hann styddi Trudeau i
viðleitninni tilþess að fá stjórnar-
skrána heimta heim til Kanada
frá Bretlandi. Þingmennirnir
fjórir, sem að ofan er getið eru
allir frá vesturfylkinu Saskatche-
wan, og er biiist við þvi siðar I
dag, að Allan Blakeney, forsætis-
ráðherra Saskatchewan, lýsi
einnig yfir andstöðu sinni viö
breytingarnar.
Hingað til. hefur andstaðan
verið mest i hinum oliuriku
voru fljótir að láta á sér heyra.að
þingið mundiekki samþykkja all-
ar sparnaðaráætlanir Reagan-
stjórnarinnar né heldur alla
skattalækkunina, sem boðuð var i
ræðu forsetans.
Ræðuna flutti Reagan i sjón-
varpi og kunngerði að hann
mundi fara þess á leit við þingið
að fjárlagafrumvarp Carters
fyrir yfirstandandi fjárlagaár
yrði lækkað um 8 milljarða doll-
ara. Boðaði hann að rikisútgjöld
fyrir næsta fjárlagaár (sem hefst
Breskir kolanámumenn fengu i
gær knúið stjórn Thatcher til
eftirgjafar i deilunni um lokun
20-30 kolanáma. Hefur Thatch-
er-stjórnin ekki þurft fyrr að
fylkjum Kanada. Þeim er i mun,
að Ottawastjórnin fái ekki aukin
völd á kostnað hinna einstiku
fylkja eftir ágreininginn um
orkustefnu sambandsstjórnar-
innar. Þar undir fellur um leið
skattastefna sambandsstjórnar-
innar, sem vildi skattleggja oliu-
iðnað þeirra rikja, er slikra
náttúruauðlinda njóta, til góða
fyrir hin rfkin. Svo vill til. að
meirihluti íbúa Kanada býr i oliu-
snauðum fylkjum.
Andstaða Saskatchewan er
1. október) verði skorin niður um
41 milljarð dollara.
Eini útgjaldaliður fjárlaga sem
Reagan leggur til að verði
hækkaður eru framlög til varnar-
mála.
Ráðagerð Reagans er sú, að
draga Ur eyðslu þess opinbera til
þess að lækka skatta um 10% á
ári næstu þrjú árin (skatta ein-
staklinga frá 1. júli næsta sumar,
en fyrirtækja frá 1. janúar sið-
asta).
kyngja svo stórri eítirgjöí á efna-
hagsráðstöfunum sinum.
Þegar allsherjarverkfall kola-
námumanna þótti fyrirsjáanlegt,
létstjórnin undan ýmsum kröfum
mikilvæg i þessu tilliti. Sjö af tiu
fylkjum Kanada eru þá andsnúin
stjórnlagabreytingum frjáls-
lynda flokksins og Trudeau. Nýja
Brunswick og Ontario styðja
breytingarnar en Nova Scotia
hefur ekki tekið afstöðu.
Menn sjá fram á að umræðurn-
ar I þinginu muni vara vikum
saman, nema stjórnin takmarki
ræðutfmann, sem mundi ekki
auka ástsæld hennar.
Repbulíkanar tóku boðskap for-
setans með mikilli hrifningu en
demókratar með öllum fyrirvara
þrátt fyrir yfirlýsingu Reagans
um, að „bregðumst viöekki við af
fullri einurð nú þegar, á efna-
hagsástandið eftir að versna
enn”.
Talsmenn demókrata sögðu að
skattalækkunartillögur Reagans
væru til þess fallnar að auka
verðbólguna. Segjast demókratar
styðja sanngjarnar skatta-
lækkanir.
þeirra i gærkvöldi. Hætt var við
að loka óhagkvæmum námum,
eins og boðað hafði verið. Lofaö
var að athuga takmarkanir á inn-
flutningi kola. Heitið var miklum
rikisstyrkjum til að tryggja
áframhaldandi rekstur kola-
námanna.
Joe Gormley, leiðtogi náma-
verkamanna, sagði, að þessar
eftirgjafir gerðu allsherjarverk-
fallið þó þarft, en til atkvæða-
greiðslu um verkfallsheimildina
á að koma i dag.
I röðum námamanna var glatt
á hjalla i gærkvöldi, þegar tiðind-
inhöfðu verið kunngerð. Margrét
Thatcher forsætisráðherra, sem
stundum hefur verið kölluð
„járnfrúin”, var gefin ný nafn-
bót. „Pappirsfrúin”.
Þessi kúvending á stjórnar-
stefnunni um rekstur kolanám-
anna var aðalfréttaefni bresku
blaðanna i morgun, þar sem sáust
fyrirsagnir einsog „Uppgjöf” eða
„Hopað”. — Spáðu margir
greinahöfundar þvi, að þessi
undarlátssemi gæti haft alvar-
legar afleiðingar i för með sér
fyrir stjórnina i þrætum við
starfsfólk annarra iðngreina.
snúast mðt stjörn-
lagabreytingum Truúeau
Thatcber gafst upp
fyrir námamðnnum
ýmsar fjölritunar- og prentunar-
vélar til stuðnings samtökunum i
viðureign sinni við yfirvöld. —
Þótti vist, aö Póiverjunum kæmi
betur að ráöa yfir sllkum út-
búnaði til þess að koma upp-
lýsingum og kröfum á framfæri.
— Til tækjakaupanna var stofn-
að með samskotum undir slag-
orðinu „Eitt timakaup handa Pól-
verjum”.
Deng um Hua
Deng Ziaoping, varaformaður
kfnverska kommúnistaflokksins
og mcstur- áhrifamaöur i Kina,
sagði á dögunum, aö Hua Guo-
feng væri cnn formaður flokksins.
Deng iét þó á sér skilja. aö Hua
kynni senn aö vikja, eins og
margir hafa raunar spáð.
„Það eru miklar vangaveltur
um þetta,” sagði Deng. „Þó
skiptir þetta engu máli. Slikar
breytingar eiga sér stað i öllum
iöndum og þykja ekkert
skritnar.”
Fyrir nokkrum vikum sagði
Dcng, að framkvæmdastjóri
fiokksins, Hua Yaobang, einn
nánasti samstarfsmanna hans,
mundi scnn hækka mjög i met-
orðum innan flokksins. — Hefur
það verið túikað scm svo, að Hu
muni leysa Hua af hólmi.
Allra mat cr samt það, að Deng
sé að öllu nema nafninu tii leið-
togi kínverska kommúnista-
flokksins. Hann er 76 ára orðinn
og finnst sjáifum hann of gamall
til að taka við formennsku. Vill
Deng yngri mann til að afstýra
nýrri valdastreitu, þegar hann
sjálfur sest i hclgan stein.
Dýr
Kveðja
72 ára gamall ellilifeyrisþegi I
V-Berlin var I gær sektaður um
5.400 mörk fyrir aö hafa heilsað
meö nasistakveðjunni á al-
mannafæri.
Sjónarvottar voru aö þessu lát-
æði gamia mannsins, þegar hann
i júni i fyrra.
Dómarinn tók ekki til greina þá Enn eru uppi bótakröfur vegna
skýringu gamlingjans á handa- áhrifa thalidómides vestur-þýska
hreyfingunni, að hann heföi verið jyfsins. sem hafði svo hræöileg
að veifa kunningjakonu sinni. áhrif á fóstur i kon""1
Bandariskt ungmenni hefur
höfðar málá hendur hinum þýsku
framleiöendum, en hann fæddist
handa- og fótalaus„eftir aö móðir
hans hafði tekið inn lyfið á meö-
göngutimanum 1961.
Um 12 thalidomide-börn fædd-
ust vansköpuð i Bandarikjunum,
en um 6.500 i 20 öörum lönd'um.
Sá handa- og fótalausi I USA
krefst 300 milljóna dollara skaða-
bóta.
Reagan æiiar að
minnka efnahags-
aðsioð við útlðnd
• Sparnaðarráöstafanir Reagans
forseta fcla mcðal annars i sér, að
skorin vcrði niður efnahagsaöstoö
við erlend riki um 26%.
Undanþegin þeim niöurskuröi
vcröur þó efnahagsaöstoð, sem
tengd cr öryggismálum. Þannig
hefur Keagan ekki hugsað sér að
lækka aðstoð viö israel og
Egyptaland. Þvert á móti er
hugsanlegt, að hún verði aúkin.