Vísir - 19.02.1981, Page 13
Fimmtudagur 19. febrúar 1981.
........
VÍSIR
Satnaðarlélag Ásprestakalls ályktar um slfikrahúsmál aldrafira:
„HROÐALEGT NEYfiARÁSTAND"
- segir Guðrún S. Jónasson.ein Deirra sem undlrritar ályktunina
„Það sem við eigum við i
■ ályktunni er að fólkið fær ekki
_ hjúkrun, þvi ástandið er þannig
| að 350-400 sjúk gamalmeni)i
I bfða eftir plássi á spitölunum”
| sagði Guðrún S. Jónasdóttir, er
. hún er ein þeirra sem skrifar
| undir áskorun á Heilbrigðis'yfir-
■ völd á Islandi og ráðamenn
D Reykjavikurborgar þess efnis
■ að þessir aðilar sjái um að
D skjótt verði greitt úr þvi
■ neyðarástandi er rikir i málefn-
I um sjúks aldraðs fólks.
L
Þessi ályktun er frá Aðalfundi
Safnaðarfélags Asprestakalls,
og þar er jafnframt heitið á öll
liknarfélög, menningarfélög og
félagssamtök i landinu að taka
höndum saman i þessu máli og
láta það ganga fyrir öllu öðru
þartil bót hafi verið ráðin á
vandanum.
„Það rikir hroðalegt neyðar-
ástand i' þessum málum”
sagði Guðrún. „Fólkið kemst
hvergi inn, og ef það tekst i
neyðartilfellum, þá fær það ekki
pláss nema aðstandendur skrifi
undir yfirlýsingu um að þeir
taki við fólkinu aftur. Það sem
mér finnst átakanlegast af
þessu öllu er að borgarlæknir
situr inni á Heilsuverndarstöð-
inni með skrifstofur sinar og
tekur þar pláss á tveimur
hæðum sem nýta mætti undir
sjúkrarúm fyrir aldraða, senni-
lega ekki færri en 50 pláss”
sagði Guðrún.
NÝTT SKIP í FLOTANN
Nýtt skip bættist i islenska
verslunarskipaflotann s.l. föstu-
dag, en þá var fjölhæfnisskipinu
M/V Borrei gefið nafnið M/S
Skaftáog islenski fáninn dreginh
að húni um borð i skipinu.
Þetta skip er hið seinna af
tveimur sem Hafskip h.f. hefur
fest kaup á frá Noregi, en fyrra
skipið var formlega yfirtekið i
ágúst á siðasta ári.
Skipin eru 2828 tonn, eru búin
opnnanlegum skut, tveimur stýr-
um vörulúgum á hlið og færanleg-
um millidekkjum. Möguleikar á
hleðslunýtingu eru þvi mjög góðir
og afgreiðsluhraðí vegna lestunar
og losunar mun meiri en á hinum
eldri hefðbundnu skipum. — Skip-
stjóri á hinu nýja skipi er Sveinn
Valdimarsson.
gk—.
Islenski fáninn dreginn að húni á hinu nýja skipi Hafskips að við-
stöddum ýsmum forráðamönnum I fyrirtækisins.
Litmyndir
leikur einn
og ótrúlega ódýrt
með stækkara og áhöldum frá
SDurst Bestu kaupin í dag!
Greiðslukj'ör
Verslið hjá
faqmanninum
8 gerðir
stækkara
s/h frá 1.200
lit frá 2.160
LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F.
t AUGAVEGI 1 78 REVKJAVIK
SIMI 8581 1
* Snekkjan *
Opið til kl. 01.00
Haildór Árni í diskótekinu
-k SNEKKJAN
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum aCKJS
i póstkröfu.
Altikabúðin
Hverfisgötu 72 S 22677
Ertu að vinna við útsaum?
Eigum ávallt glæsilegt úrval af antik-
og rokoko- stólum og stólgrindur fyrir
útsaum.
Veitum fullkomna ráðgjöf um
strammastærð og fleira vegna upp-
setningar i bólstrun.
Leitið þangað, sem úrvalið er mest og
kjörin best.
íNýia
JÐólsturgorðin
Reykjanesbraut — Fossvogi.
Simi 91-16541.
okoko-Darok-Kenaisonc