Vísir - 19.02.1981, Blaðsíða 16
16
'Fimmtudagur 19. febrúar 1981
vtsm
Söngiagakeppnin:
Góður kynnir og flutn-
ingur. en léleg iðg
Sveinbjörg Hermanns-
dóttir hringdi og sagði:
Ég horfi mikið á sjónvarp, en
varð fyrir vonbrigðum með söng-
lagakeppnina. Það sem má segja
henni til hróss er að kynnir var
mjög góður og söngvarar einnig
mjög góðir. En gallinn var að mér
þykir lögin engin lög vera. Ég
fann til með þessum góðu söngv-
urum að þurfa að flytja þau.
Hljómsveitin var einnig mjög
góð, en áheyrendur i sal voru eins
og dauðir hlutir og tóku þessu fá-
lega.
Það er verið að tala um stytt-
inguá sjónvarpsdagskrá. Ég segi
fyrir mig að ég er fylgjandi þvi að
felldur verði niður dagur. Að
minu mati mættu það vera
þriðjudagar, vegna þess að þá er
dagskráin venjulega svo þunn að
maður horfir ekki á hana hvort
sem er.
Svo væri óskandi að þeir mundu
draga meira úr glæpamyndum,
þvi enginn hefur gott af þvi.
LEBUR STABUR
lilraol á
bjóðbraut
3098—7586 skrifar:
„Það kemur auðvitað fyrir, að
hestriðandi vegfarendur þurfi að
leggja leið sina eftir eða yfir þjóð-
braut, sem auðvitað er ætluð allri
umferð, en aðallega þó bilaum-
ferð. Eins og venjulega þegar
leiðir vegfarenda skerast, þarf að
viðhafa sérstaka gát.
Margir ökumenn sýna við
slikar kringumstæður lofsverða
aðgát, þolinmæði og lipurð. Hinir
eru samt ófáir, sem bregðast við
af furðulegum fautaskap og
greindarskorti. Aksturslag þeirra
sýnir, að þeir eru reiðubúnir að
leggja lif og limi manns og hests
undir það, að reiðmaðurinn hafi
betri og öruggari stjórn á (skyn-
lausri?) skepnunni, heldur en
þeir hafa sjálfir á vélknúnu öku-
tækinu. — Kannski færu þeir
öðruvisi að, ef þeir hefðu imynd-
unarafl til þess að sjá fyrir sér út-
hestum yfir brautina. Um
300—400 metrum á eftir honum ók
langferðabill.
Fólkið hikaði ögn til þess að
vera fullvíst i sinni sök um, að
ökumenn ætluðu raunverulega að
láta eftir umferðarréttinn. Svo
þegar þau voru að hvetja fáka
sina út á brautina, kemur lang-
ferðabillinn askvaðandi, ekillinn
skipti yfir á vinstri akrein til
aksturs fram úr kyrrstæða biln-
um og lagðist á flautuna. Lagðist
á flautuna!
Það vildi til, að hestarnir voru
vel vandi við skarkala bilaum-
ferðar, og knaparnir með gott
taumhald og örugga stjórn á
þeim. Ekkert illt hlaust af.
Það vildi til, að hestarnir voru
vel vandir við skarkala bilaum-
ferðar og knaparnir með gott
taumhald og örugga stjórn á
þeim. Ekkert illt hlaust af.
Þetta var Vesturlandsrútan og
-r>-'
Skyldu þessir vera vel vandir viö skarkala biiamenningarinnar?
litið á gljáfægðum glæsivagni
sinum eftir árekstur við stórgrip.
Þó fannst mér taka út yfir á
sunnudaginn þar sem ég sá tvær
manneskjur i hriðarkófinu á leið
með fjóra hesta yfir Suðurlands-
braut rétt vestan við Elliðaár-
brýrnar. Þau voru stödd á eyj-
unni og biðu hlés á umferðinni
ökumaður fólksbils á leið vestur
eftir hægri akrein sýndi tillits-
semi af þvi tagi, sem vekur
manni tiltrú á mannfólkinu. Hann
stöðvaði tii að hleypa fólki og
vegfarendur báru kennsl á ekil-
inn. Vita menn þau deili á honum,
að hann er ættaður úr sveit og
uppvaxinn i umgengni við
skepnur. Atvinnubilstjóri með
slikan bakgrunn gerir ekki svona
hluti i óaðgæslu. Þetta var hreint
og beint tilræði. Kannski sýnt i
augnabliks óþoli og heiftarhug
vegna fyrirsjáanlegrar andar-
takstafar.
En er það ekki makalaust,
hvernig ökulagið speglar oft innri
manninn?
Reið móðir í Austurbænum
skrifar:
Ég er tveggja barna móðir og
bý i gamla Austurbænum. Börnin
mín eru á viðkvæmum aldri, tólf
og fimmtán ára, þau eru áhrifa-
gjörn eins og börn eru á þessum
aldri og þvi hef ég áhyggjur af þvi
að i hverfinu okkar er staður sem
nefndur er LAS VEGAS, einn af
þessum leiktækjasölum i borg-
inni. A þennan stað sækja ungl-
ingar eingöngu, og veit ég af frá-
sögnum barna minna sem hafa
farið þangaö að þeta er vægast
sagt „miður skemmtilegur
staður”. Hvers konar starfsemi
fer fram þarna, hvers vegna er
þessi staður látinn vera opinn ár
eftir ár? Ég veit að nágrannar
hafa kvartað undan hávaða og
ólátum unglinga, sem sækja LAS
VEGAS, og oft hefur verið hringt
á lögregluna til að sækja dauða-
drukkna unglinga i húsagöröun-
um i næsta nágrénni. Lýsing-
arnar af LAS VEGAS eru heldur
ófagrar. Hreinlætið I lágmarki og
óstjórn á öllum hlutum.
Þess vegna vildi ég gjarnan fá
svör frá einhverjum ábyrgum
aðiljum, hvers vegna er þessi
staður opinn ár eftir ár eins sóða-
legur og hann er?
um stoltir
PENTAX
Landsins mesta
úrval af
Ijósmyndavörum
MX, MV, ME,
ME Super
og loksins
PENTAX LX
Greiðslukjör
Versiið hjá
fagmanninum
LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F.
LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI 85811
SPÚL, SPÖL OG FESTA
Argur í umferðinni Það er alltaf skynsamlegt að
skrifar: spara bensin, en aldrei eins og
Hvernig geta menn keyrt þegar ekið er i snjó og hálku. Þá
svona? Hvers vegna tekur hann e^ ^est a^ a^a 4 a^.rum e^a þr'ðj3
Umferðar-Óli sig ekki til og me& ems lltilli bensingjöf og
kennir Reykvikingum að keyra i hægt er að komast af með, án
snjóföl, i staðinn fyrir að vera
meö þetta helgarþrugl sitt i út-
varpinu á laugardögum? Hin og
þessi yfirvöld eru stöðugt að
fjargviðrast um hjólabúnað bila,
þeir eiga helst alltaf að vera á
glænýjum dekkjum með marg-
földum naglaröðum og sumir
vilja hafa keðjur að auki. En það
er eins og það skipti miklu minna
máli hvort bilstjórinn kann
nokkuð að beita tækinu við aðrar
aðstæður en þurrt malbik.
Það er alveg fáránlegt að sjá til
margra manna, sem jafnvel hafa
keyrt bil árum saman, hvað þeir
eru fljótir að festa bilana i fyrsta
smáskafli, jafnvel þótt þeir séu
með allan búnaö, sem fræöing-
arnir heimta. Þetta gerist ein-
göngu af þvi að enginn hefur sagt
þeim hvernig þeir eiga að haga
sér i snjó og sennilega eru þeir of
tregir i kollinum til að geta
hugsað sér sjálfir hvaö það er
heimskulegt að keyra á fullri ferð
inn i skafl og standa benslngjöf-
ina i botni. Hjólin grafa sig niður,
bíllinn snýst i skaflinum og allt
verður fast, billinn i skaflinum og „Hvers vegna tekur umferðaróli sig ekki til og kennir Reykvikingum
umferðin um götuna. að keyra I snjóföl?”
þess að vélin drepi á sér.
Eins og veðurfarið hefur verið
hér i vetur, ætti Óli að einbeita sér
að þvi að leiðbeina mönnum i
snjóakstri, ef hann kann það þá
sjálfur.