Vísir - 19.02.1981, Page 18

Vísir - 19.02.1981, Page 18
18 . - Jf- VÍSIR Fimmtudagur 19. febrúar 1981. Þab tók ungmennin fimm daga aö reisa kastalann úr 400 tonnum af sandi. Sandkastali Meft skóflum og fötum'tók þaft nokkra hressa unglinga fimm daga að byggja sapdkastalann sem vift sjáum á tneftfylgjandi tnynd, — og auövitaft þurfti lika þolinmæfti og heilmikin sand til að gera verkift aft veruieika. Um lOOtonnum af sandi var tnokaft i haug og úr þeim haug var kast- alinn byggftur. 24 feta hár og 40 feta breiftur, mcft hárri turn- spfru. Og til aft halda öllu saman mun feiti hafa verift blandaft i L__________________________________ sandinn til aft gera hann meft- færilegri. Kastalinn var byggður á baft- strönd i Kaliforniu og er hann nákvæm eftirliking af gömlu miðaldaklaustri, sem staftsett er í Normandi á Frakklandi. Þvi miftur var sandkastalinn eyfti- lagftur af ribböldum tveimur dögunt eftir aft hann var byggft- ur þannig að eftir standa afteins Ijúfar ntinningar byggingar-_ meistaranna. I I I I I I I I I I I I I _J ,,Og ástin ung og heit lét hjörtun slá...” Kostaði 5 krónur á húllumhæ Hróa Hattar: ,,Hefst allt með bjartsýninni” Hrói Höttur hélt uppteknum hætti um helgina er hann bauð þeim unglingum er þiggja vildu upp á diskótek og þægilega aft- stöðu til þess að spjalla um veraidarmálin, i húsnæfti Sildar og Fisks i Breiftholti. Yfir hundraft unglingar þáftu boðift, og sóttu unglingar neþan úr bæ jafn-vel staftinn svo vel var Hrói rómaftur fyrir kakóveit- ingar á Lækjartorgi, en þar hefur hann skotið upp kollinum af og til siftastliftin tvö ár. Limonaftift, tónlistin og stemningin öll fór vel i mann- skapinn svo hvergi bar á ein- hverju sem nefnt hefur verift unglingavandamál. Stund milli strífta. ----ctu bí. leg mynt dugi til þess að undir kostnaði við slika sl un. „Þetta hefst allt mei symnm”, sagfti gjaldkerin: mntum hann eftir þvi 1 endar næftu saman. <0 Og dansinn dunar i takt viö hrafta diskótónlist Visismyndir H.P.G.) Gesta hlut- verk A meðfylgjandi mynd sjáum við tvær frægar stjörnur ur bandaríska sjónvarpinu en, þar dansa þau saman Randi Oakes ur myndaf lokknum ,,CHIPs" og simpansinn Sam ur mynda- flokknum ,,JB and the Bear". Sam var fenginn til að leika gestahlutverk i ,,CHIPs" og er myndin tekin i atriði þar sem stjörnurnar fa sér Á lettan snúninq .. M Níu ára stúlka elur son ,,Af hverju er maginn á mér svona stór, — er ég veik?”, — spurði hin 9 ára gamla Vanecia Zoagus móður sina sem svaraði neitandi og reyndi að út- skýra það fyrir dóttur sinni að hún ætti von á barni. Tveimur mánuftum siftar kom stúlkan á St. Theresian spitalann i Otjiwarongo i Suftur-Afriku með uppáhaldsdúkkuna sina undir hendinni, og þar fæddi hún svein- barn skömmu siftar. — ,,Eg haffti enga hugmynd um hvernig börn verfta til”, — sagfti hin unga móftir i vifttali vift biaða- menn eftir barnsburðinn. — ,,A næstum hverjum degi kom þessi maftur og fór meö mig út i slióg og þar sem mér hefur verið kennt aft hlýfta fullorðnu fólki gerfti ég þaft sem hann sagfti mér”, — bætti hún við. Vanecia, sem tilheyrir Damara ættbálknum i S-Afriku var i nokk- urra vikna heimsókn hjá frænd- fólki sinu i nærliggjandi þorpi er atburftir þessir gerftust. Nokkrum mánuftum eftir aft hún kom heim tók móftir hennar, Priska Zoagus, eftir þvi aft hún fór aö þykkna ó- eðlilega mikið undir belti en i fyrstu hvarflafti ekki aö henni að dóttirin væri ófrisk. — ,,En þegar hún fór aft kvarta um verki i fót- um fór ég meö hana til-læknis þar sem mér var sagt að barnið væri

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.