Vísir - 19.02.1981, Side 19

Vísir - 19.02.1981, Side 19
Fimmtudagur 19. febrúar 1981. VÍSIR 19 j Með ; Travolta ! sporin ! á hreinu I Simpansinn Barney j lætur sig miklu varða að | lita vel út og er vandlátur I þegar föt eru annars veg- I ar. Meðfylgjandi myndir { voru teknar af honum á { einhverri dýrustu sauma- { stofu New York-borgar I þar sem hann lét sauma á I sig föt sem kostuðu of- I fjár. Og hvers vegna J ekki? — Barney er { stjarna og eitt helsta að- I dráttaraflið i Tampa's I Busch garðinum í | Florida, þar sem hann I dansar diskódans við { mikla hrifningu gesta { skemmtigarðsins. Og { eins og sjá má er hann I með „Travolta-stælana" I á hreinu... Skautaö af íist Hjólaskautaæðið hefur leitt marga út á hálar brautir og þar með talda Baby Tarra, kvenfílinn sem við sjáum á meðfylgjandi mynd. Hún býr með eiganda sín- um, Carol Bukley, í Kaliforníu og hefur Carol kennt hinni sjö ára gömlu Tarra að flengjast um á skautunum við mikinn fögnuð áhorfenda i sirkusnum þar sem þau starfa. Þess á milli lifir Tarra kyrrlátu lifi, i lúxus að vísu á ekru svæði út af fyrir sig með sér hlöðu og hjólaskautabraut. }' gyg sBifcf'l Vt %> í '-fnd Hin unga móöir, Vanexia Zoagus, ásamt syni slnum. komið sjö mánuði á leið”, — sagði frú Zoagus. — „Ég trúði þessu ekki i fyrstu en svo varð mér litiö á magann á henni og þá rannsannleikurinn upp fyrir mér og ég fór að gráta. Þetta gerði Vaneciu mjög órólega enda haföi henni ekki veriö sagt annað en að allt væri i lagi meö sig. Ég út- skýröi fyrir henni hvernig börn verða til og þá sagði hún mér að þessi maður hefði gert svona við sig en hún hefði aldrei skilið hvers vegna hann var að þessu”, — seg- ir frú Zoagus. Grunur hefur beinst gegn 28 ára gömlum manni, sem var gest- komandi i þorpinu á sama tima og Vanecia, en hann er horfinn og enginn veit hvar hans er aö leita. Vanecia heldur áfram i skólanum eins og ekkert hafi i skorist og annast móöir hennar að mestu uppeldi sonarins. — „Ég hlakka til þegar hann verður eldri, þá getum við kannski leikið okkur saman”, — segir hin unga móðir, sem virðist ekki gera sér fulia grein fyrir þessum óvenjulegu aðstæöum. f 'llli Mary breytir um svip Söngkonan Mary Osmonds hefur nú aö sögn, mikinn ahuga a aö þvo af sér „jómfrúarsvipinn", en til skammst tima hefur skírlifi hennar verið umræöuefni manna á meöal i Vesturheimi. Fyrir nokkrum mánuðum tók hún sig til og flutti frá forldrum sinum i Salt Lake City og setti sig niður i glaumnum i Los Angeles. Og ii L sjonvarpsþætti nú nýveriö birtist hún gjörbreytt a skjánum, A a ful! orðinslegri en áöur, máluð og i glannalegum klæönaöi M ||k og telja sérfræðingar þetta vera mikla breytingu + iI jp batnaðar.... ÆF

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.