Vísir - 19.02.1981, Qupperneq 20
20
Fimmtudagur 19. febrúar 1981.
vísm
i
i
i
i
i
i
\
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
L
„Ordlnary People’’ lafnframt tilnefnd sem besta mynd j
árslns. en verðlaunaveitlngln fer fram 30. mars n.k. j
Robcrt Kedford hefur veriö
tilnefndur til Oscars-verölauna
sem leikstjóri ársins, en úrslit
verða tilkynnt 30. mars. Þessa
tilnefningu hefur hann hlotiö
fyrir fyrstu kvikmyndina, sem
hann leikstýrir, en hún nefnist
„Ordinary People”.
Þessi kvikmynd hefur reynd-
ar hlotiö fleiri tilnefningar, m.a.
sem besta mynd ársins. Þá hef-
ur Mary Tyler Moore, sem leik-
ur aðalhlutverkið, verið tilnefnd
til Oscarsverðlauna fyrir besta
leik I aðalhlutverki.
„Ég hef lagt þrjú ár æfi minn-
ar i kvikmyndina Ordinary
People” segir Redford i blaða-
viðtali, en þar ieggur hann
áherslu á, aö hann hafi alltaf
haft miklu meiri áhuga á aö
ieikstýra kvikmyndum en að
leika i þeim, og aö hann muni
einbeita sér að leikstjórninni i
framtiöinni.
Kvikmynd þessi er byggð á
skáldsögu eftir Judith Guest, en
auk Mary leika aðalhlutverk i
myndinni Donald Sutherland,
Judd Hirsch og Timothy Hutton.
,,Ég tel að leikstjórn sé mun
meiri list en að lita eðlilega út
og mæla orð af munni fram”
segir Redford. ,,Ég er með
nokkrar hugmyndir, sem ég
hyggst vinna betur úr” segir
hann um framtiðarverkefni á
sviði leikstjórnarinnar.
Goldie Hawn hefur veriö tilnefnd til Oscarsverölauna fyrir besta
leik i aöalhiutvecki i kv.ikmyndinni „Private Benjamin”. Myndin
hér aö ofan er úr kvikmyndinni.
Umsjón:
Elias
Snæland
Jónsson.
Fær Redford öscar iyrir frum-:
raun sfna sem leikstjórl? |
Tveir félaganna i Nýja kompaniinu, Tómas Einarsson á kontrabassan-
um og Jóhann G. Jóhannsson viö pianóið.
(Visism.EÞS)
Jasssveífla í
Djúpínu í kvðld
- Nýja kompaníið spiiar
Jassinn er á uppleið þessa mán-
uðina og áhugi á þeirri tegund
tónlistar virðist vaxandi meðal
almennings.
Nýja kompaniið heitir ung og
efnileg jasshljómsveit, sem mikla
athygli hefur vakið undanfarið
fyrir góðan leik. Hljómsveit kom
fram á SATT-kvöldi i fyrrakvöld
við geysigóðar undirtektir og i
kvöld gefst fólki kostur á að kynn-
ast jasssveiflu þeirra félaga i
Djúpinu.
I Nýja kompaniinu eru fimm
hljóðfæraleikarar, þeir Jóhann G.
Jóhannsson, Tómas Einarsson,
Sigurður Valgeirsson, Sigurður
Flosason og Sveinbjörn Baldurs-
son.
— KÞ
l-ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Dags hríðar spor
föstudag kl. 20
Sölumaður deyr
Frumsýning laugardag kl. 20
2. sýning sunnudag kl. 20
Oliver Twist
sunnudag kl. 15
Litla sviöið:
Likaminn annað ekki
i kvöld kl. 20.30.
Miöasala 13.15-20.
Simi 1-1200
LEIKFÉLAG ^2^2,
REYKJAVlKUR
ótemjan
9. sýning i kvöld kl. 20.30
brún kort gilda.
10. sýning sunnudag kl. 20.30
bleik kort gilda.
Ofvitinn
140. sýning
föstudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30
Miöasala í Iönó kl. 14-20.30
Austurbæjarbiói
laugardag kl. 20.30
Ath. siðasta miðnætursýning
aö sinni.
Miöasala I Austurbæjarblói
kl. 16-21 simi 11854
^ÆMRBÍSi
Simi50184
Tigrishákarlinn
HorKuspennandi mynd um
viðureign við mannætuhá-.
karl.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Hinn geysivinsæli
gamanleikur
Þorlókuf
þreytti
Sýning fimmtudag
kl. 20.30
Sprenghlægileg
skemmtun fyrir
qIIo fjölskyfduna
Miöasala I Félagsheimili
Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema
laugardaga frá kl. 14-20.30.
Slmi 41985
Ath. hægt er að panta
miða allan sólarhring-
inn í gegnum sjálfvirk-
ann simsvara, sem
tekur við miðapöntun-
um.
l Nemendaleikhús
* Leiklistaskóla íslands
•
• Peysufatadagur
• eftir Kjartan Ragnarsson
•
* 5. sýning sunnudag 22. febr.
• kl. 20.00 •
• •
• Miðasala I Lindarbæ frá kl. •
• 16 alla daga nema laugar- •
• daga. •
• •
• Miöapantanir i sima 21971 á •
• sama tima. *
'•••••••••*•••••••••••'
LAUGARÁS
B I O
Simi 32075
Olíupallaránið
Ný hörkuspennandi mynd
gerö eftir sögu Jack Davies.
„Þegar næstu 12 tfmar geta
kostaö þig yfir 1000 milljónir
punda og lif 600 manna, þá
þarftu á aö halda manni sem
lifir eftir skeiöklukku.”
Aöalhlutverk: Roger Moore,
James Mason og Anthony
Perkins. Isl. texti.
Sýnd kl. 5—7—9 og 11
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Sími .50249
óvætturinn
Allir sem meö kvikmyndum
fylgjast þekkja „Alien”, ein
af best sóttu myndum ársins
1979. Hrottalega spennandi
og óvenjuleg mynd f alla
staöi og auk þess mjög
skemmtileg, myndin skeður
á geimöld án tima eöa rúms.
Aðalhlutverk: Tom Skerritt,
Sigourney Weaverog Yaphet
Kotto.
tslenskir textar.
Bönnuöfyrir börnyngrien 16
ára. Sýnd kl. 9.
Midnight Express
(Miðnæturhraðlestin)
Heimsfræg ný amerisk verð-
launakvikmynd i litum,
sannsöguleg og kyngi-
mögnuð, martröö ungs
bandarisks háskólastúdents i
hinu alræmda tyrkneska
fangelsi, Sagmalcilar. Hér
sannast enn á ný aö raun-
veruleikinn er imyndunar-
aflinu sterkari.
Leikstjóri Alan Parker.
Aðalhlutverk: Brad Davis,
Irene Miracle, Bo Hopkins,
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkaö verð.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Vegna fjölda áskorana end-
ursýnum við þessa mynd aö-
eins i nokkra daga.
Leikgtjóri: WoodyAllen
Aöalhlutverk: WoodyAllen
Diane Keaton
Sýnd kl.9.
GATOR
A öa 1 h 1 u t v e r k : Burt
Reynolds
Sýnd kl. 5 og 7