Vísir - 19.02.1981, Page 21
Fimmtudagur 19. febrúar 1981. vtsm 21
íkvöld
Ragnheiöur Jöns-
dóitir gerlr hað
gotl í SviDJóð
„Him hefur vakið mikla athýgli
á mörgum alþjóðlegum biennöl-
um meö konumyndum sinum,
sem meðal annars hafa hlotið
verðlaun i Frechen. Hún grefur
yfirleitt i risastórar sinkplötur,
þar sem magnaður tjáningamátt-
ur kemur fram i svertunni. Inni-
leg samúö geislar út úr persónu-
legri list hennar, og mannúð
hennar er langt frá þvi að vera
herská. Hér talar maður við
mann”.
Það er hér átt við Ragnheiði
Jónsdóttur, grafiklistamann, og
það er Lars Kim-Nicklasson,
sænskur listagagnrýnandi, sem
þetta segir, en Ragnheiður hélt
grafiksýningu i Kristianstad i
Sviþjóð i október og nóvember
siðastliðnum og hlaut lofsverða
dóma sænskra gagnrýnenda.
//Þessi gáfaða grafiklista-
kona"
t sænska blaðinu SST segir
Benkt Olén meðal annars:
„Island, litla landið með sér-
stæðu menningu sina, heldur
áfram að laða fram hugleiðingar
og tilfinningar — á sama hátt og
fram kemur i ferðabók Alberts
Engström frá árinu 1913, sem bar
hinn dæmigerða titil „Til Heklu”.
Þegar auga áhorfandans er búið
að gæða sér á myndauðugu lands-
laginu úthellir sögueyjan yfir
hann geislum með sérstæöum
krafti, sem hvergi er að finna
annars staðar. 1 minum augum er
þvi þannig farið um grafik is-
lensku listakonunnar Ragnheiðar
Jónsdóttur.
Persónulega trúi ég þvi, að list-
fræðilegurboðskapur i þágu hinn-
ar svokölluðu kvenréttindabar-
áttu eigi mikla möguleika á þvi að
ná til áhorfandans, þegar hann er
settur fram á jafnlistilegan hátt
og sjá má i verkum þessarar gáf-
uðu grafiklistakonu. Hún reynir
aö eyða hleypidómum um hlut-
verk konunnar með kraftmiklu
samspili draums og veruleika.
Hún getur brugðið fyrir sig
iróniu, sem nálgast aðferðir áróö-
ursmannsins en án þess þó að
vera herská. Samúð hennar og
innlifunargáfa gripur áhorfand-
ann þó enn fastar. Að visu höfðar
hún kannski stundum meira til
bókmennta en nauðsyn krefur, en
hún kveður niður allar hugsan-
lega mótbárur meö sköpunar-
gleði sinni, fossandi eða öllu held-
ur gjósandi, ef svo má að orði
kveða, og sameinast þannig hinni
stórfenglegu og villtu náttúru Is-
lands.
//Mest í sviðsljósinu"
Ragnheiður sýndi einnig
nokkru áður á 10 ára afmælissýn-
Hon gör Isiands
grafik várldskánd
Kannke háiier Itiiand
pá att fá en ny exportartí*
ke! Hom kan göra det IiU&
iandot lika kánt som tidi-
«are deHt* físke. Under se-
nare ár har námli^en ís-
iándsk grafik váckt aiit-
mer internationeli upp-
márksamhet. Flera fina
ífrafiker frán den vulka-
niska sagoön har pá bara
nágra fá ár lyckats med
konststyeket att bryta
den nationeila isole-
ringen raed slna bilder.
Bn av dem aum hllvlt mttst
uppmltrkaammad ór Ragnhei-
Uur Jonsdottlr. Sedan början av
öjuttlotalct har hon vísat Bina
etanlngar pA biennaler och
triennaler runt ht*la vártden oc.h
vftckt beráttigad uppmurksam-
het. Hon har ocksá plockai hem
prisar for slna bildor och ar 1
dag ett av de stora numnen lnom
graítken.
Ftagnheidurs irnemationella
genornbrott ár on mUrniíg pre-
atatíon ur m&nga' synpunkter.
Med slna varmt peraonitga bU-
der har hon visat ati ocksd ett
litet folk kan placera tn slg pA
de». kuit**-ella várldskartan.
Trots att hon haft att kámpa
merf ott motstAnd som sr myc-
ket starkare án t mAnga anrfra
lander har hon som kvinna lyc-
kats.
I dag r&kiias Hagnhauiur JonsUottír frán ReykjB.vik nom en uv
várldens ledando kvinrtiiga grafiker.
n
i
Úrklippa úr sxnsku blöðunum.
ingu Grafikfélagsins i Linköping.
Þar var Ragnheiði boðin þátttaka
i tilefni afmælisins ásamt tveim-
ur öðrum listamönnum, þeim
Pentti Kaskipuro frá Finnlandi og
Svianum Philip von Schantz.
Hvert þeirra sýndi þar 15 verk.
Einnig þar fékk Ragnheiður
mjög góða dóma og segir Stig
Lindman um hana:
Meðal verka þeirra sýnenda,
sem nú eru mest i sviðsljósinu,
eru verk Ragnheiðar Jónsdóttur,
ef til vill mest spennandi, en þau
eru langflest unnin með grafiskri
blandtækni. Henni tekst að gæða
myndir sinar óraunveruleika og
eins konar svart-hvitri glóð, sem
sjaldgæf er, þegar þessari tækni
er beitt. Myndheimur sá, sem hún
dregur upp, er samanþjappaður.
— KÞ
HaustrðkkriD
yfir mér
komið út
í SviPlóð
-1 Rýöingu
inge Knulson
Sænsk útgáfa af Ijóða-
bók Snorra Hartarsonar,
Hauströkkrið yfir mér,
kom út i desember síðast-
liðnum hjá Walter Ek-,
strand Bokförlag í Lundi í
Svíþjóð, en eins og kunnugt
^er, hlaut Snorri bók-
menntaverðlaun Norður-
landaráðs 1981 fyrir þá
bók.
Þaö er Inge Knutson, sem ann-
ast hefur sænsku. þýðinguna, en
hann er kunnur fyrir vandaðar
ljóðaþýðingar. Nefnist bókin i
þýðingu hans, eða túlkun eins og
hann kallar það sjálfur Höst-
mörket över mig. Þetta er i fyrsta
sinn, sem heilt ljóðasafn eftir
Snorra Hjartarson, er gefið út á
sænsku, en ljóð eftir hann hafa
áður birst i söfnunum Modern is-
landsk poesi, sem kom út 1959, og
Ord fran ett urskar, sem kom út
1974.
Höstmörket över mig er 58 sið-
ur, prentuð i Bröderna Ekstrands
Tryckeri AB i.Lundi. Kápumynd
er eftir Jón Reykdal.
— KÞ
Brubaker
Fangaverðirnir vildu nýja
fangelsisstjðrann feigan.
Hörkumynd með hörku-
leikurum, byggð á sönnum
atburöum. Ein af bestu
myndum ársins, sögöu gagn-
rýnendur vestanhafs.
Aðalhlutverk: Robert Red-
ford, Yaphet Kotto og Jane
Alesander.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Bönnuð börnum. Hækkað
verð.
Stund fyrir strið
Ný og sérstaklega spennandi
mynd um eitt fullkomnasta
striðsskip heims. Háskólabió
hefur tekið i notkun DOLBY
STEREO hljómtæki sem
njóta sin sérstaklega vel i
þessari mynd.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
Katharine Ross, Martin
Sheen. Sýnd kl. 5 og 7
Tónleikar kl. 9
Trúðurinn
Dularfull og spennandi áströlsk
Panavision litmynd meö Robert
Porwell, David Hemmings.
islenskur texti. Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10. 9.10 og
11.10.
Hershöfðinginn
„The General', frægasta og talln
elnhver allra best mynd Buster
Keaton. Það leiöist engum á Buster
Keaton-mynd.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Þeysandi þrenning
Hörkuspennandi litmynd,
um unga menn á tryllitækj-
um.
Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05
11,05
salur
Svarti Guðfaðirinn
Spennandi og vlöburöahrðð lltmynd
meö Fred Willlamsson.
islenskur texti. Bðnnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
B
| valur ]
ijy
(Þjónustuauglýsingar
J
Y
SHmptagerð
Félagsprentsmlðlunnar lit.
Spítalastig 10 — Simi 11640
)t
Þvo tta véla viðgerðir
Leggjum áherslu
á snögga og góða
þjónustu
i Gerum einnig við
þurrkara, kæli-
skápa, frysti-,
skápa og eldavél-
ar.
Breytingar á raf-
lögnum svo og
nýlagnir.
Reynið viðskiptin og hringið í
sima 83901 milli kl. 9 og 12 f.h.
Ftaftækjaverkstæði
iÞorsteins sf.
Ilöfðabakka 9
fry.
SLOTTSL/STEN
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga, úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten, varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ólafur Kr.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1. Simi 83618
‘V'
>
ER STIFLAÐ?
Niðurföll, W.C. Rör,
vaskar, baðker o.fl. Full-
komnustu tæki. Simi
71793 og 71974.
'vy-
Sjónvarpsviðgerðir
Heíma eða á
verkstæöi.
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar-
sími 21940. /
Traktorsgröfur
Loftpressur
Sprengivinna
Ásgeir Halldórsson
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri
TRVGGVABH&tlT id
Reykjavik
SKEIFAN q
S..Þ61S áfi<íiS
Véiaieiga
Helga
Friðþjófssonar
Efstasundi 89 104 Rvík.
Sími 33050 — 10387
Dráttarbeisii— Kerrur
Smlða dráttarbeisli íyrir
allar gerðir biia, einnig allar
geröir aí kerrum. Höfum
fyrirliggjandi beisli, kúlur,
tengi hásingar o.fl.
Mesta úrvaltö. besta þjónustan
Vió utvegum yöur atslátt
a bllalelgubilum erlendls.
Póstsendum
A.
Þórarinn
Kristinsson
Klapparstíg 8
Sími 28616
(Heima 72087).
*
Er stiflað
Fjarlægi stiflur úr vösk-
um, WC-rörum, baöker-
um og niðurföllum. Not-
um ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingar i sima 43879
Anton Aðalsteinsson.