Vísir - 19.02.1981, Qupperneq 24
24
Fimmtudagur 19. febrúar 1981.
Ikvoki
útvarp
Fimmtudagur
19.febrúar
15.20 Miödegissagatr. ..Dans-
mærin frá I.aos" eftir l.ouis
Charles Rover
16.00 Frúttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar
17.20 t’tvarpssaga barnanna.
17.40 Litli barnatiminn Heið-
di's Noröfjörö stjórnar
barnatima frá Akureyri
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Böövar
Guömundsson flytur þátt-
inn.
19.40 A vettvangi
20.05 Samleikur i útvarpssal
Söra Gunnar Björnsson og
Jónas Ingimundarson leika
íslensk lög á selló og pianó.
20.30 tslenskar bibliuútgáfur
Séra Eiríkur J. Eiriksson
flytur erindi.
21.00 Frá tónlistarhátiöinni i
Helsinki I septcmber s.l.
Liisa Pohjola Ieikur á planó.
a. Sónata nr. 60 I C-dúr eftir
Joseph Haydn. b. Sónata nr.
2 I h-moll op. 61. eftir
Dimitri Sjostakovitsj.
21.45 ..Hátimbraöar hallir”
Ragnheiöur Gestsdóttir les
samasögu eftir Kurt Nonne-
gut I eigin þýöingu.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (4).
22.40 Neysluvenjur skóla
barna Asta Möller hjúkr-
unarfræöingur flytur erindi.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
UTVARP KL. 22.40:
. i
„KONNUN A FÆBII-
NEYSLU 12 ARA UARNK
VI
Erindi um neysluvenjur
skólabarna verður flutt i kvöld af
Ástu Möller hjúkrunarfræðingi
BS. Rannsókn var gerö á vegum
námsbrautar I hjúkrunarfræði
siðastliðið vor um könnun á fæðu
neyslu 12 ára skólabarna. Þær
sem að rannsókninni stóðu voru
Asta Möller, Anna Björg Aradótt-
ir, Inga Þórisdóttir og Ingibjörg
Þórhallsdóttir.
„Rannsóknin var gerð hér i
Reykjavik. Úrtakið voru 120 börn
sem var 10% af 12 ára börnum
það vor," sagði Ásta Möller
hjúkrunarfræðingur BS.
„Ég byggi erindi mitt aðallega
á þessari rannsókn. Og ræði um
af hverju fæöuneysla er svo
mikilvæg fyrir þennan aldurshóp.
Einnig fjalla ég um rannsóknina,
hvernig hún var framkvæmd og
segi frá niðurstöðum hennar, en
út frá þvi kem ég inná hverju er
ábótavant i fæðuneyslu þessara
krakka.
Meðal annars kom fram i könn-
uninni að krakkar vanmeta gildi
morgunverðar og einnig að
sykurneysla og fituneysla er of
mikil. Ennfremur aö of litils er
neytt af grænmeti og ávöxtum,
lika er allt of litiö fengiö af D
vitamini. Að lokum mun ég gefa
einhverjar ráðleggirnar," sagði
Asta Möller.
Sykurneysla er of mikil hjá 12 ára börnum.
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 —sunnudaga
kl. T8-22J
Atvinnaíboði
Stúlka óskast til
verslunar- og skrifstofustarfa.
Uppl. i sima 27540 á skrifstofu-
tima.
Atvinna óskast
Tvitugan mann
meö stúdentspróf vantar starf
fyrir hádegí i nokkra mánuöi.
Helst i Austurborginni. Maret
kemur til greina. Uppl. i sima
33128 milli kl. 6 og 8.
27 ára maöur
meö meirapróf og rútupróf óskar
eftir atvinnu við akstur eða létt
störf. Uppl. i sima 99-2463.
Húsnæói óskast
llúsaleigusamningur ókeyp-
is.
Þeirsem augiýsa I húsnæðis-
auglýsingum Vísis fá eyðu-
blöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild
Visis og geta þar með sparað
sér verulegan kostnað viö
samningsgerð. Skýrt samn-
ingsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visic,
auglýsingadeild. Slðumúla 8,
simi 86611.
Erum ung, ástfangin,
bæði við nám og bráðvantar 2ja
til 3ja herb. ibúð helst i vesturbæ
eða miðbæ. Einhver fyrirfram-
greiösla ef óskað er. Reglusemi
og góöri umgengni heitiö. Uppl. i
sima 29649.
Tvær á götunni.
Tvær reglusamar stúlkur óska
eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
29178.
Ungur regiusamur maður
óskar eftir herbergi i gamla bæn-
um strax. Uppl. i sima 27708 milli
kl. 12 og 16 á daginn. Æfingabogi
til söiu á sama stað.
Viö erum reglusöm og
umgengnisgóð
fjögurra manna fjölskylda.
Oskum eftir 3ja-4ra herbergja
ibúð. Uppl. I sima 45419 e. kl. 17.
23 ára piltur
óskar eftir ibúö eða herbergi.
Reglusemi og snyrtimennsku
heitið. Uppl. i sima 86737.
Háskólanemi óskar eftir
góöu herb. eða litilli ibúö. Uppl. i
sima 72486.
Húsnæðiiboói 1
Til leigu er
4ra herbergja ibúð i efra Breið-
holti. Leigutimi er frá 5. mars og
leigist i eitt ár. Simi getur fylgt.
Fyrirframgreiösla. Tilboð sendist
augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir-
mánaðamót merkt „Breiðholt
36874”.
Jm *
Ökukennsla
ökukennsla — endurhæfing —
endurnýjun ökuréttinda.
ATH. Með breyttri kennslutilhög-
un verður ökunámiö ódýrara,
betra og léttara i fullkomnasta
ökuskóla landsins. ökukennslan
er mitt aöalstarf. Sérstaklega lip-
ur kennslubill Toyota Crown ’80
meö vökva- og veltistýri. Uppl. i
sima 83473 og 34351. Halldór Jóns-
son, lögg. ökukennari.
ökukcnnsla-æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford
Capri ? Otvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.f
Fullkominn ökuskóli. Vandiö
valiö. Jóel B. Jacobsson,
ökukennari simar: 30841 og 14449.
Ökukennarafélag tsiands auglýs-
ir: ökukennsla, æfingatimar,
ökuskóli og öll prófgögn.
Eiður H. Eiðsson 71501
Mazda 626, bifhjólakennsla
Finnbogi G. Sigurðsson S. 51868
Galant 1980
Friðbert P. Njálsson 15606-12488
BMW 1980
Guðbrandur Bogason 76722
Cortina
Guöjón Andrésson 18387
Galant 1980
Gunnar Sigurösson 77686
Toyota Cressida 1978
Gylfi Sigurðsson 10820
Honda 1980
Hallfriöur Stefánsdóttir 81349
Mazda 1979
Haukur Arnþórsson 27472
Mazda 1980
Helgi Sessiliusson 81349
Mazda 323
Magnús Helgason 66660
Audi 100 1970, bifhjólakennsla, hef
bifhjól.
Ragnar Þorgrimsson 33165
Mazda 929 1980.
Sigurður Gislason 75224
Datsun Bluebird 1980
Þórir S. Hersveinsson 19893-33847
Ford Farimont 1978
ökukennsla 71895-83825
Toyota Crown 1980
Guölaugur Fr. Sigmundsson s.
77248
Toyota Crown 1980
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg
’79. Eins og venjulega greiöit
nemandi aöeins tekna tima. öku<
skóli ef óskað er. ökukennslt
Guömundar G. Péturssonar, sim
ar 73760 og 83825.
Kenni á nýjan Mazda 626.
öll prófgögn og ökuskóli ef óskað
er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna
tlma. Páll Garðarsson, simi
44266.
Ökukennsla — æfingatimar.
Þér getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiöa aðeins tekna
tima. Greiöslukjör. Lærið þar
sem reynslan er mest. Simar
27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns
ó. Hanssonar.
ÖKUKENNSLA VIÐ YDAR
HÆFI.
Kenni á lipran Datsun (árg. 1981).
Greiösla aðeins fyrir tekna tima.
Baldvin Öttósson, lögg. ökukenn-
ari simi 36407.
Bilaviðskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinea-
deild Visis, Siðumúla 8, rit-
stjórn, Siðumúla 14, og á
afgreiðslu biaösins Stakk-
holti 2-4, einnig bæklingurinn
„Hvernig kaupir maður not-
aðan bil?”
Benz árg. '75
Til sölu Benz árg. ’75.5 cyl. vökva-.
stýri með nýrri skiptingu. Ný-
yfirfarin. Uppl. i sima 38272.
Franskur Chrysler árg. ’71
til sölu i góöu ásigkomulagi. Vél
ekin 15. þús. km. Verð ca. 11 þús.
Uppl. i sima 92-2435.
Tilboð óskast i Ford Falcon
árg. ’66. Góöur bill. Uppl. i sima
52746.
Biiapartasaian Höfðatúni 10:
Höfum notaða varahluti i flestar
gerðir bila t.d.:
Peugeot 204 ’71
Fiat 125 P ’73
Fiat 128 Rally, árg. '74
Fiat 128 Rally, árg. ’74
Cortina ’67-’74
Austin Mini ’75
Opel Kadett ’68
Skoda 110 LAS ’75
Skoda Pardus ’75
Benz 220 ’69
Land Rover ’67
Dodge Dart ’71
Fiat 127 ’73
Fiat 132 ’73
VW Valiant ’70
Austin Gipsy ’66
Toyota Mark II ’72
Chevrolet Chevelle ’68
Volga ’72
Morris Marina ’73
BMW '67
Citroen DS ’73
Höfum einnig úrval af kerruefn-
um.
Opið virka daga frá kl. 9 til 7,
laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há-
deginu. Sendum um land allt.
Bilapartasalan Höföatúni 10, sim-
ar 11397 og 26763.
Bifreiðaeigendur takið eftir.
Blöndum á staðnum fljótþornandi
oliulökk frá enska fyrirtækinu
Valentie. Erum einnig nieð
Cellulose þynni og önnur undir-
efni. Allt á mjög góöu verði.
Komið nú og vinnið sjálfir bilinn
undir sprautun og spariö með þvi
ný-krónurnar. Komið i Brautar-
holt 24 og kannið kostnaðinn eða
hringiðisima 19360. (og á kvöldin
i sima 12667). Opið daglega frá
9-19. Bilaaðstoð hf. Brautarholti
24.