Vísir - 02.03.1981, Qupperneq 1
Mánudagur 2. mars 1981, 50. tbl. 71. árg
Sieinullarverksmiðjan á sauðárkróki:
Haia Sauðkrækllngar Uegar
lesi kaup á verksml ölunni?
,,Ég geri hvorki að neita þvi né játa,” sagði Þorsteinn Þorsteinsson,
bæjarstjóri á Sauðárkróki.
,,Ég vildi helst biða með viðræður um þetta i viku til hálfan mánuð,”
sagðiÁrni Guðmundsson stjórnarformaður i Steinullarfélaginu h.f. á Sauð-
árkróki. Þetta eru svör þessara manna við spurningu fréttamanns Visis um
hvort Steinullarfélagið h.f. væri búið að kaupa öll tæki til steinullarverk-
smiðju og ákveðið væri að setja hana upp á Sauðárkróki.
Tilefni spurningarinnar er að séu ákveðnir i að reisa verk- stjórnvalda um staðsetningu
frést hefur, að Sauðkrækiingar smiðjuna hvor sem ákvörðun verður.
Eins og sjálfsagt flestir muna
var fyrir um það bil ári
mikið rætt um hvort slik verk-
smiðja skyldi risa á Sauðár-
króki eða Þorlákshöfn. Skipuð
var nefnd til að kynna sér málið
og gera tillögur um staösetn-
ingu. Nefnd þessi hefur ekki enn
skilað áliti, en þeir sem frétta-
maður ræddi við, töldu að mjög
styttist nú i niðurstöður hennar,
jafnvel væri þeirra að vænta á
næstu dögum.
Fréttamaður spurði einnig
Pálma Jónsson ráðherra, og
þingmann kjördæmisins sömu
spurningar og lagt var fyrir þá
Þorstein og Ár-na og var svar
hans m jög i sama anda, en hann
taldi eðlilegra, að heimamenn
segðu frá málinu, þegar.þar að
kæmi að eitthvað yrði ákveðið.
SV
J
Vigdis Finnbogadóttir, forseti tslands, i flugvélinni á leiðinnitil Islands frá Danmörku. Hér sést hún vera að skrifa skeytið, sem hún sendi siðan
til Margrétar Danadrottningar. Visismynd: GVA
Ákvörðun Prestafélags Islands vegna blskupskiörslns:
Hæit við
„Jú, það er rétt, að Prestafélag
tslands tók þá ákvörðun að hafa
ekki prófkjör fyrir biskupskjör
að þessu sinni’”, sagði sr. Guð-
mundur óskar ólafsson, formað-
ur Prestafélags tslands, við Visi.
Sagði sr. Guðmundur Óskar, að
venja hefði verið að biskups-
kjör færi fram að undangengnu
prófkjöri, a.m.k. við tvennar sið-
ustu kosningar. Þá hefði hver og
einn greitt þrem prestum atkvæði
sitt i númeraröð. í siðasta próf-
kjöri hefðu 40-50 prestar fengið
atkvæði.
„Þessi ákvörðun um að fella
niður prófkjör var i fyrsta lagi
tekin vegna þess, að búið er að
breyta kosningalögunum”, sagði
sr. Guðmundur Óskar. „Eftir
pröfklörl
breytingu þeirra geta nokkrir
leikmenn tekið þátt i kjöri. Það er
heldur óeðlilegt, að prestar fari
sjálfir að hafa forval, þar sem
það gæti litiö þannig út að verið
væri að leggja linurnar fyrir
sjálft biskupskjörið. Við hefðum
ekki tök á að taka aðra inn i þetta
prófkjör þar sem það hefur farið
fram innanfélags.
Þá er búið að gera breytingu á
kosningunni sjálfri. Nú er aðeins
eitt atkvæði á hverjum kjörseðli,
og sá vinnur kosninguna, sem fær
hreinan meirihluta. Sé þess þörf,
er kosið aftur, til þess að svo
verði, þannig að prófkjör yrði
eins og þriðja kosning”, sagði
Guðmundur óskar.
—JSS
„Það var
káttí
höllinnr
„Það var kátt i höllinni eins og
þar stendur”, sagði Vigdis Finn--
bogadóttir, forseti Islands, þegar
hún var spurð um móttökurnar i
Danmörku, er hún kom heim til
Islands i gærkvöldi úr fyrstu
opinberu heimsókn sinni.
Vigdisrómaði mjög góðar mót-
tökur Dana og kvaðst sérstaklega
ánægð með, að tsland hefði verið
á hvers manns vörum i Dan-
mörku meðan á heimsókninni
stóð.
Sklpsllóri
ðlduljónslns á
annarri skoðun
en skipstjðri
Heimaeyjar:
Telur að
aðstoð
varðskips
hafi verið
bönnuðl
1 sjóprófum vegna strands
Heimaeyjar VE, sem fram fara i
Vestmannaeyjum, virðast menn
ekki á eitt sáttir um það, hvernig
skilja beri orðaskipti, sem fóru
fram i talstöð og vörðuðu það,
hvort óska ætti eftir aðstoð varð-
skips. Þórður Rafn Sigurðsson,
skipstjóri ölduljónsins VE, sem
fyrst tók Heimaeyna i tog, hefur
metið orðaskiptin þannig, að að-
stoð varöskips væri bönnuð. Aðrir
sem komið hafa fyrir rétt i mál-
inu, hafa hins vegar talið, að i
orðunum hafi aldrei verið fólgið
blátt bann við aðstoð varðskips.
Varðskipsmenn gefa skýrslu sina
i málinu i dag. Sjá siðu 6.
— AS
l