Vísir - 02.03.1981, Side 2
Margrét Jónsdóttir afgreiöslu-
maður. Neiheihei...
Sigurbjörn Asgeirsson af-
greiðslumaður. Já, það geri ég.
W*
WJ-'t
Vilborg Bergsteinsdóttir skrif-
stofustdlka. Það er nú svona og
svona.
vtsm
Mánudagur 2. mars 1981
sandJcorn
Gils var nefndur til for-
mannsstarfs...
Stlórnarstrið
Það gekk ckki átaka-
laust fyrir sig, að ná sam-
komulagi um formann
stjórnar Lifeyrissjóðs
starfsmanna rikisins á
dögunum.
Samkvæmt nýja kjara-
samningi BSHB og rikis-
ins eiga nú sæti i stjórn-
inni þrir fuiltrúar rikis-
ins, tveir frá BSHB og
einn frá BHM. Þegar kom
að þvi að skipa skyldi for-
...en Höskuldur fékk sinu
ekki framgengt
mann, stakk Höskuidur
Jónsson ráðuneytisstjóri
upp á Gils Guðmundssyni
fyrrv. alþingism., sem
fuiltrúa rikisins. Þvi vildu
cinhverjir stjórnarmanna
ekki una, og varð end-
irinn sá, að Kristján
Thorlacius formaður
BSHB var skipaöur
formaður stjórnarinnar.
Höskuldur vildi ekki
una þessum málalokum
og herma nú sagnir aö
hann hafi sagt sig úr
stjórninni vegna þessa.
Hann er annars á förum
til Bandarikjanna, þar
sem hann mun dvelja cin-
hvern tima til að kynna
sér stjórnsýslu og stjórn-
un.
•
Biblíusaga
Tvcir karlmenn og ung
stúlka ferðuðust meö
sömu lcst. Og þar sem
þau voru i sama klefa og
áttu langa ferö fyrir hönd-
um, var fyrirsjáanlegt að
þau tækju tal saman.
Annar karlmannanna
ræskti sig hævcrsklcga og
sagöi:
„Ég heiti Pétur en post-
uli er ég mj ckki”.
Þá mælti hinn:
„Ég heiti Páll, en
postuli er ég ekki held-
ur”.
„Ég heiti María”, sagöi
unga stúlkan og eidroðn-
aði” en ég vcit eiginlega
ekki hvaö ég á að segja
meira”.
Alllal á
laugarflögum
Fjórar konur sátu og
voru að spila bridge, eins
og vanalcga á laugar-
dögum. Skyndilega komu
þær auga á llkfylgd, sem
fór fram hjá glugganum.
„Og hvern ætli sé nú
verið að jarða?”, spuröi
ein kvennanna.
Þá svaraði önnur, um
leiö og hún leit út:
„M a n n i n n m i n n
sáluga”. •
Verður Breiðholts-
kabarett i Félagsstofnun í
sumar?
Kabarett i
Féiagsstofnun?
Hafin er skipulagning
starfsemi Félagsstofn-
unar stúdenta fyrir næsta
sumar. Er ýmissa breyt-
inga að vænta i þeim
efnum. Meðal annars
getur komiö til greina að
Brciðholtsleikhúsið verði
þar mcð kabaretl upp á
gamla móðinn, tvisvar til
þrisvar i viku. Þessi
möguleiki er þó cnn á
umræöustigi. Stúdenta-
kjallarinn vcrður trúlega
rekinn mcö svipuöu sniði
og áður.
Þá verður ekki um
matsölu aö ræöa, nema I
tengslum viö hótelið,
enda væri slikt að bera i
bakkafullan lækinn þar
sem matsölustaöir hafa
sprottið upp eins og gor-
kúlur i Reykjavik að
undanförnu.
i Paradís
Það geröist I skóla I
Rússlandi, að kennari
spurði nemanda, hvort
hann vissi hvar Paradís
væri.
„i Sovétrikjunum ”,
svaraöi snáöinn.
„Hvers vegna segiröu
þaö?" spurði kennarinn
og tókst allur á loft.
„Jú, sjáðu til. Adam og
Eva voru i Paradis. Þau
áttu engin föt og höföu
bara eitt epli til að
borða”.
•
Þlngeyingamól
Þingey ingamót eru
vafalaust hinar ágætustu
skemmtanir, ef inarka
má frásögn Vikurblaðsins
af einu sliku.
Þar segir meðal
annars: „Salernishurð
ein vafðist allnokkuð fyrir
mönnum og gcrði þeim
ýmsa skráveifu, en hún
var þeirrar náttúru að
opnast út en eigi inn. Og
þar sem viðast hvar er
lenska aö þessháttar dyr
opnist inn, varð mörgum
á að fleygja sér á huröina,
spyrna i hana fæti eða
stjaka næsta manni á
hana og hlaust af þessu
brölti ntargur marbrell-
urinn, og jafnvel krónisk
andúð á klósetthuröum
yfir höfuð”.
Togarakaup
Um áramótin næstu er
von á nýjum togara til
Skagastrandar. Er verið
að endurbyggja og
stækka frystihúsið þar á
staönum, en togarinn sem
þar er fyrir hefur til þessa
séö þvi fyrir hráefni. Mun
fyrirsjáanlegt aö hann
geti annað hráefnisþörf
nýja - frystihússins aö
mcstu leyti a.m.k.
En hvað á þá aö gera
viö nýja togarann? Jú,
það hefur veriö rætt um
að byggja upp fiskiönað á
Steingrimur má herða
stjórnartaumana.
Blönduósi og Hvamms-
tanga fyrir þann afla sem
hann mun færa aö landi.
Komi togarinn til með að
landa þar meöan verið sé
að fullgcra frystihúsið á
Skagaströnd, sem þegar
hefur úr nógu að moða,
eins og áður sagöi.
Þetta þýðirað Blönduós
og llvammstangi veröa
einnig að fá sinn togara,
þegar þarað kemur. Ekki
nóg með það, þvi hinn nýi
togari Skagstrendinga ér
búinn rándýrum frysti-
tækjum, svo hægt sé aö
sigla með aflann. Var svo
einhver aö tala um
stefnuleysi i sjávarút-
vegsmálum?
Umsjon:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
blaðamaður
Það vakti mikla at-
hygli á dögunum er KR-
ingar tefldu fram liði
sinu gegn fyrrverandi
íslandsmeisturum Vals i
körfuknattleik á i liði
KR var kornungur piltur
sem ekki hafði sést i leik
með meistaraflokki
áður. Hann heitir Birgir
Mikaelson og er aðeins
15 ára gamall, og mun
vera yngsti leikmaður-
inn i Úrvalsdeildinni i
körfuknattleik frá upp-
hafi,
1 fyrra lék hann með 4. flokki
KR og hafnaði liðið i 2. sæti
íslandsmdtsins. Birgir hefur
einnig leikið handknattleik og
knattspyrnu með KR, en sagðist
vera hættur þvi.
Hánn sagðist vera ákveðinn i að
halda áfram við körfuknattleik-
inn i framtiðinni. Þegar við
spuröum hann hvað honum
fyndist um árangur KR i
meistaraflokki I vetur sagöi
hann: „Þetta hefur alls ekkiverið
nógu gott”.
— Það er sennilega einsdæmi i
iþróttum að 15 ára piltur leiki i
flokki fullorðinna þar sem aldurs-
takmörk eru miðuö við 18 eða 19
ára aldur. En Birgir þykir sér-
lega efnilegur, og hver veit nema
við eigum oft eftir að heyra nafns
hans getið i sambandi við leiki
KR i Úrvalsdeildinni á næstu
árum. gk—
„Þetta er þriðji veturinn sem
ég er i körfuboltanum af ein-
hverri alvöru” sagði Birgir er
Visir ræddi við hann, en Birgir er
ennþá i 4. aldursflokk og hefur
aldrei i sögu körfuknattleiks á
tslandi pilturúr þeim flokki verið
valinn til keppni með meistara-
flokk.
„Þetta kom mér auðvitað mjög
á óvart, ég átti alls ekki von á
þessu, jú, þetta var allt öðru visi
en að leika með y.ngri
flokkunum” sagði Birgir sem
vildi annars ekki gera mikið úr
þessum leik sinum með meistara-
flokki.
Birgir Mikaelsson.
Einar Asgeirsson afgreiðslu-
maður. Já, Já, já,...
Þetta kom mér
mjög á ðvart'
- Segir 15 ára
Diltur
sem lék með KR
i Úrvalsdeildinni -
yngstur alira
sem leikiö tiafa Dar