Vísir - 02.03.1981, Page 10

Vísir - 02.03.1981, Page 10
10 Hriíturinn 21. mars—20. april Þú átt i erfiðleikum með aö einbeita þér að því sem þú ert að gera. Þetta veldur þvi að áætlanir þinar standist ekki. Nautið 21. april-21. mai Þú kannt að lenda i deilum við maka þinn náinn vin. Foröastu allt fjármálabrask. Vertu heima við i kvöld. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Það sem þú gerir kann að valda misskiln- ingi og deilum. Þú þarft á þolinmæðinni aö halda, farðu ekki i óþarfa ferðalag. Krabbinn 21. júni—23. júli * Góður dagur til náms og þckkingaröflun- ar. Allt sem við kemur fjármálum þinum þarfnast athugunar og varfærni. Frestaðu ferð sem þú átt fyrir höndum. Ljónið 24. júli—23. ágúst Þér mun veitast erfitt að gera fólki til geös i dag. Farðu varlega I umferðinni. Hafðu taumhald á skapinu. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Samvinna mun koma sér vel fyrir þig i dag. Forðastu deilugjarnt og ósamvinnu- þýtt fólk. Vogin 24. sept —23. okt. Einbeittu þér að einu i einu og þú munt ná góðum árangri, Farðu varlega I ákvað- anatökum, þú kannt að hafa fengið rangar upplýsingar. Drekinn 24. okt.— 22. nóv. Þú kannt að lenda i smáútistöðum við samstarfsmenn þina. Hafðu gát á tungu þinni. Nákominn ættingi mun veita þér mikla hjálp. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Þú færð gott tækifæri til að leiörétta gamlan misskilning. Fjármálin kunna aö valda þér nokkrum áhyggjum. Steingeitin 22. des,—20. jan. Eldri persóna kann að valda þér erfiöleik- um i dag. Faröu varlega i sambandi viö gerð mikilvægra samninga. Treystu eigin dómgreind. Vatnsberinn 21.-19. febr Sjúkdómur nákomins ættingja veldur þér úhyggjum, en það er ekkert að óttast. Taktu ráðleggingum annarra sem vilja' þér vcl. Fiskarnir '20. febr,—20. mars Þú kannt að verða fyrir vonbrigðum með einhvern fjölskyldumeðlim i dag. Forð- astu fjárfestingar og eyddu kvöldinu heima. VÍSIR Mánudagur 2. mars 1981 ©1980 King Features Syndicate, Inc. World riqhts reserved.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.