Vísir - 02.03.1981, Qupperneq 12
12
' ' MáMudagur l: hlárs 1981
VÍSIR
MATSEDILL
HEIMILISINS
Runninn er upp mánudagur í föstuinngang, sem nú er nefndur bolludagur. Unga
húsmóðirin Kristin Pálmadóttir, sem sér um matseðil heimilisins fyrir okkur
þessa viku, heldur sig við venju dagsins og býður heimilisfólkinu upp á fiskibollur.
A morgun fylgir sprengidagur í kjölfarið og þá er saltkjöt og baunir á borðum.
Siðan taka við réttir sem koma úr eldhúsi Kristínar og hafa verið vinsælir á hennar
heimili. Þau eru f jögur i heimili svo uppskriftir hennar miðast að sjálfsöqðu við
þann fjölda.
Fjöldi fólks hefur haft samband við okkur og þakkað fyrir matseðilinn sem birtur
er hvern mánudag. A sumum heimilum er það orðin föst venja að klippa matseðil-
inn út hvern mánudag og hafa hann til hliðsjónar við matarinnkaup og elda-
mennsku yfir vikuna.
Vonum við að fleiri bætist i hópinn.
MÁNUDAGUR Boll-
udagur
HeimatilbUnar fiskiboliur
Soönar kartöflur.
Eftirréttur:
Litlar vatnsdeigsbollur meö
þeyttum rjóma og bræddu suöu-
súkkulaöi ofan á.
ÞRIÐJUDAGUR
Sprengidagur
Saltkjöt og baunir meö fleskbit-
um.
MEÐVIKUDAGUR
Steiktur fiskur
Hýöisgrjón
Hrásalat.
Helst kýs ég rauösprettu eöa
smálUöu. Hýöisgrjónin þarf aö
sjóöa lengi. Agætt er aö setja 1-2
tesk. af oliu saman viö grjónin
og vatnið og sjóöa meö. Siöustu
lOminUturnar læt ég svo hnetur
eöa möndlur úti pottinn og sýö
meö hýöisgrjónunum.
FIMMTUDAGUR
LASAGNE
Þetta er italskur réttur. 1 Las-
agne eru sérstakar makkarónu-
flögur, sem fást i pökkum i SS
búðum. Leiöbeiningar eru á
pökkunum, en makkarónuflög-
urnar eru soönar áöur en þær
eru settar i eldfast mót ásamt
kjötsósu og mjólkursósu:
Kjötsósa:
400-g nautahakk
1 dl matarolia
saxaður laukur og hvitlaukur
4 msk. tómatkraftur
1/2 1 kjötsoö
timian
rosmarin
basilikum
BrUniö á pönnu laukinn og
hvitlaukinn, síöan kjötiö.
Tómatkrafturinn, kjötsoöiö og
kryddiö sett saman viö og allt
látiö malla smástund. Þá snú-
um viö okkur aö mjólkursós-
unni.
Mjólkursósa:
BUiö tii frekar þunnan jafning
Ur hveiti, smjöri (eöa sólblóma)
og mjólk. Bragöbætiö jafning-
inn meömUskati og rifnum osti.
Athugiö aö jafninginn má ekki
sjóöa eftir aö rifni osturinn er
kominn Utf. Sföan setjum viö i
lögum f eldfast mót, makka-
rónuflögurnar, kjötsósuna og
mjólkursdsuna o.s.frv. og siöast
ostssneiöar yfir. Bakaö ! 30mfn-
utur i 200 gr. heitum oíni.
FÖSTUDAGUR
Grilluð ýsuflök meö papriku og
tómötum.
Sonar kartöflur
Eftirréttur:
Avaxtasalat með vanilluis.
Við roöflettum ýsuflökin og
skerum i hæfileg stykki. Krydd-
um meö fiskkryddi. Hverju
stykki er pakkaö inni álpappir
og grillaö eöa bakaö i ofni. 1
hvern pakka er áætlaður
skammtur fyrir hvern heimilis-
mann. Skeriö papriku i bita og
tómata og steikið i potti. Fisk
pakkarnir opnaðir, eftir aö þeir
hafa verið smástund i ofninum
Kristfn Pálmadóttir tækni-
teiknari sér um matseöilinn
fyrir okkur þessa viku.
og papriku- og tómatbitar settir
ofaná og pakkarnir settir aftur
inn i ofn smástund. Ef einvherj-
ir heimilismenn vilja ekki hafa
papriku- eöa tómata á fiskinum,
er aö sjálfsögöu hægt að láta
smekk hvers og eins ráöa, þar
sem hver fær sinn „pakka”.
Avaxtasalat:
Perur Ur dós
Ferskir ávextir
Vanilluís.
Brytjiö perur i skál og þá
fersku dvexti sem þiö hafiö viö
hendina. Gott aö láta skáiina i
isskáp smástund áður en borið
fram- Vanilluis mjög góöur
meö.
LAUGARDAGUR
Crcpy kjUklingur
Hrdsalat eöa hrisgrjón
hvitlauksrUnnstykki.
1 stór kjúklingur eöa tveir iitlir
250 gr. sveppir nýir eða Ur dós
1 stór laukur smátt brytjaöur
1/4 1 rjómi
100 g rifinn ostur
2 eggjarauöur
timian
salt og pipar
1-2 vínglös af hvitvini.
Laukurinn er brúnaöur, siöan
er kjuklingurinn brUnaður i oliu,
þar til hann er gulbrUnn. Þá er
hvitvlninu hellt yfir og kryddað
með timian, saiti og pipar eftir
smekk. Látiö malla þar til
kjUklingurinn er meyr ca. 45.
min. Sveppirnir brúnaðir á
meöan. Þegar kjUklingurinn er
orðinn meir er hann tekinn upp
úr og hlutaöur I hæfileg stykki
og lagöur f eldfast fat.
Sveppirnir eru settir i pottinn
með kjUklingasoöinu, rjóminn
settur Uti (má nota sýrðan
rjóma) og helmingurinn af ost-
inum (50g). Þegar sósan sýöur
er hUn tekin af hitanum og
eggjarauðurnar hrærðar Uti.
Sósunni er siðan hellt yfir
kjUklingastykkin i eldfasta fat-
inu og 50 gr af rifnum osti stráð
yfir. NU er rétturinn settur i
heitan ofn og bakaöur þar til
hann er gulbrUnn aö ofan.
Með þessum kjUklingarétti er
ágætt að hafa annað hvort hrá-
salat eða hrisgrjón, og hvit-
lauksbrauö eöa rUnnstykki.
SUNNUD AGUR
Marineraöar kótelttur
Bakaöar kartöflur
meö sýröum rjóma og
graslauksdufti.
Eftirréttur
Eplakaka (pæ)
með þeyttum rjóma.
Kóteletturnar hef ég tvöfald-
ar, og læt þær liggja dálitla
stund I kryddlegi, sem ég set
eftirfarandi f:
Smátt saxaöan lauk
Chili sósu
Soya sósu
Olfu
Hvitiauk, ferskan, pressaöan
eða duft
pipar.
Magniö af hverju einstöku fer
eftir hve kjötiö er mikiö, en
kjötiö á aö vera vel gegnsósa.
Slöan eru kótelettjurnar grillaö-
ar.
Eftirréttur: Eplabaka eöa epla-
pæ
3/4 kg epli
4 stk egg
1 1/2 dl rjómi
150 g sykur
1 tsk_ (stór) hveiti
Apple pie spice
Eplin afhýdd og siöan mauk-
soöin i' potti (setjiö 1/2 bolla af
vatni einnig i pottinn). Egg og
sykur hrært vel i hrærivél,
hveiti og rjómi sett Uti, og aö-
eins hrært i.
Epiin siöan sett i eldfast mót
(djUpt) og siöan eggjablöndunni
heilt yfir. Ef þiö eigið apple pie
spice (sem er afar gott I flesta
eplarétti) má strá þvi yfir. Þetta
er bakaö neöst I ofninum viö
vægan hita I ca. 45 minUtur.
Boriö fram meö þeyttum rjóma
eöa is. Þessi eplabaka er bæöi
góö sem eftirréttur og eins meö
kaffi.
Kötturinn sleginn Ur tunnunni á Akureyri.
Bræður brir
Bolludagur -
snrengidagur og
öskudagur
Mörgum hefur eflaust verið
gert rúmrusk í morgun, þegar
bolludagurinn rann upp. Eins og
flestir vita eru aöalþættir þessa
dags tveir, aö flengja menn með
vendi, áður en þeir komast Ur ból-
inu, og fá gómsætar bollur fyrir
vandarhöggin.
Bræðurnir þrir bolludagur,
sprengidagur og öskudagur hafa
allir sina siði hver. Bollurnar og
vöndurinn fylgja þeim fyrsta, át-
veisla mikil á sprengidegi. Mun
þa margur hafa hesthUsað meira
en hann hafði gott af eða étiö sig i
spreng, segir sagan.
öskudagurinn var áður fyrsti
dagur langaföstu og dregur nafn
sitt af rómversk-katólskum helgi-
siö. Leifarnar af pálmunum, sem
vigðar voru á pálmasunnudag
siöasta árs, voru brenndir, askan
látin i ker á altarinu og vigö fyrir
hámessu. Presturinn biður siðan
söfnuðinum aö ganga nær, dýrir
fingri sinum i öskuna og gerði
krossmark á enni þeirra eða
krúnu ef um klerka var að ræða.
Um leið mælti hann þessi orö:
„Mundu að þU ert duft og að dufti
skaltu aftur verða”. Þessi siður
mun vera táknrænn fyrir iðrun og
yfirbót.
,, Að slá kött úrtunnu”
Græskulaust gaman hefur
löngum fylgt öskudeginum,
góðborgarar spranga með ösku-
poka um bæinn, sem börn hafa
laumað i frakkalafið.
Akureyringar hafa haldið i
skemmtilegan sið, sem setur
alltaf svip á bæinn þennan dag.
Þaö er aö „slá köttinn úr tunn-
unni”. Gamlir Akureyringar fá
glampa i' augun, þegar minnst er
á öskudaginn og sprellið sem hon-
um fylgdi, og gerir enn.
Við hér á höfuðborgarsvæðinu
höfum ekkiaf neinu sliku græsku-
lausu gamni að státa eins og
kattarslagnum. En nú ætlum við
Vi'sisfólk að gera iörun og yfirbót,
eins og segir að gera eigi þennan
dag. NU væri gaman að fá fullt af
krökkum, mömmum og pöbbum
og allar „tönturnar” niöur á
Lækjartorg til að „slá köttinn Ur
tunnunni”. Allir krakkar eiga fri i
skólanum á öskudaginn, og þvi
ekki að mæta niður á Torg i
einhverjum furðufötum og taka
þátt i sprelli okkar Visismanna?
— ÞG.
Eg er fyrlrmyndar
viðskiptavlnur
Neytendur — það erum við öii. Heyrst hafa óánægjuraddir, sem segja
aðhlutur neytenda sé alltaf fyrir borð borinn. Aörir segja að neytenda-
vitund okkar íslendinga sé ekkinægilega sterk, og viö látum bjóða okk-
ur ýntsa hluti, sern þegnar annarra landa létu aldrei viögangast. Eng-
an dóm ieggjum við á málið að svo stöddu. Aöferðir neytenda, þegar
þeir telja aðgengið sé á rétt þeirra eru aö sjálfsögðu ærið mismunandi.
Frásögn fyrirmyndar viöskiptavinarins er ein og að hans mati sú
besta. Hvað scgið þið?
ÞU þekkir mig — ég er fyrir-
myndar viðskiptavinur. Ég
kvarta aldrei, alveg sama
hvernig þjónustu ég fæ. Ég fer inn
á veitingastað og sit og sit á með-
an þjónustustúlkan talar við kær-
astann og gáir ekki einu sinni að
þvi, hvort hamborgarinn minn sé
tilbúinn en ég segi ekkert og þrátt
fyrir það, að súpan er köld og
kaffið lika — þá kvarta ég ekki.
Þegar ég fer að versla, þá er ég
mjög tillitssamur. Ef ég lendi á
afgreiöslumanni sem er óþolin-
móður af þvi ég vil skoða ýmis-
legt áður en ég tek ákvörðun, þá
reyni ég að vera eins kurteis eins
og ég get.
Ég hef ekki trú á þvi, að rudda-
skapur sé svar við ókurteisi.
Það kemur sjaldan fyrir að ég
skili neinu, sem ég hef keypt. Mér
finnst fólk alltaf verða úrillt og
leiðinlegt þegar það kemur fyrir.
Lifiö er alltof stutt — of stutt til
að standa i þessu þrasi útaf
nokkrum krónum. Ég keypti rit-
vél, sem bilaði eftir tvær vikur.
Sölumaðurinn lagði sig svo mikið
fram að sanna það, að þetta hlyti
aö hafa verið mér að kenna, að ég
komst aldrei að til að spyrja hann
hvar ég gæti fengið gert við hana.
Ég kvarta aldrei og gagnrýni
ekki, þó að kaupmaðurinn i
græðgi sinni vilji selja mér plast-
poka á 1 krónu, þrátt fyrir það að
ég versla við hann fyrir tugi þús-
unda á ári. Það hvarflar ekki að
mér að rifast eins og ég hef séð
svo marga gera. Það er alltof
fiflalegt. Ég er fyrirmyndar við-
skiptavinur.
En nú ætla ég að segja þér hvað
ég er lika. Ég er viðskiptavinur-
inn sem kemur aldrei aftur. Það
er min hefnd fyrir lélega þjón-
ustu.
Þess vegna segi ég ekkert, ég
veit að ég á ekki eftir að koma
aftur.
Ég veit að ég fæ ekki útrás á
staðnum með þvi að lesa yfir fólk-
inu, en til lengdar er min aðferð
miklu árangursrikari.
Satt að segja, getur fyrirmynd-
ar viðskiptavinur eins og ég
margfaldaður með öllum hinum
sett á hausinn hvaða fyrirtæki
sem er. Og það eru margir fyrir-
myndar viðskiptavinir i heimin-
um eins og ég. Þegar afgreiðslan
og þjónustan gengur fram af okk-
ur, þá beinum við okkar viðskipt-
um annað. Við verslum við þá,
sem kunna að meta okkur sem
viöskiptavini.
Sá hlær best sem siðast hlær.
Ég hlæ þegar ég sé þessar ör-
væntingarfullu peningaeyðslu i
auglýsingar til þess að fá mig aft-
ur þegar þeir hefðu getað haldið
mér I upphafi með nokkrum vin-
gjarnlegum orðum og brosi.