Vísir - 02.03.1981, Page 19

Vísir - 02.03.1981, Page 19
Mánudagur 2. mars 1981 vísm ■ ■iHBBI Oi H ■■ ■ ■ ■ ■■ H B ■■ ■ Laddi reynir að losna við Ijósmyndarann. — {Vísismyndir: Friðþjófur) Laddi vlnnur að tveggja laga plötu: „UNDANFARI STÓRRAR SÓLÓ-PLÖTU” „Þessi iitla plata er eins konar undanfari storrar sólóplötu, sem ég er með í undirbúningi"/ sagði Þór- hallur Sigurðsson — Laddi — er Visismenn rákust á hann i Hljóðrita i vikunnj. Þá var Laddi að vinna að upptöku á tveggja laga plötu. ,,Ég sem annaö lagið en hitt lagið er erlent. Hins vegar eru textarnir eftir mig”. Annað lagið heitir Stór- pönkarinn. ,,Þetta er smálýsing á pönkara. Hitt lagið er um ljiifan dreng, sem er að segja frá æsku sinni, aðallega mömmu sinni og uppeldi sinu. Allt er þetta i frekar gamansömum tón”. Laddi sagöi, að nú væri undir- % búningur upptöku á stórri sóló- plötu i fullum gangi, veriö væri að ljúka við að semja lög og texta. Sjálfur semur hann flest löginog alla textana, en nokkur laganna veröa eftir abra, aðal- lega Gunnar Þórðarson. Gunnar Þórðarson og Þorgeir Astvaldsson, sem að mestu sjá um undirieikinn á litlu plötunni hans Ladda, bera hór saman bækur sfnar. Fred Astaire í vandræðum meö konuna sem hefur meiri áhuga á hestinum sínum Þótt aðeins átta mánuðir séu liðnir frá brúðkaupi Robyn og Fred Astaire hriktir nú i stoðuin hjónabandsins og að sögn kunnugra eru sambúðarörðug leikar miklir á þeim bæ. Herma fregnir, að hin 38 ára gamla Robyn eyði meiri tima með hrossum sinum, en hinum 81 árs gamla eiginmanni, sem hefur leytað huggunar hjá 28 ára gamalli ljósku, Susan Peterson. A meðan Robyn flengist um allar trissur á hestbaki, skjögrar Fred á milli næturklúbbanna með hinni ungu vinkonu sinni og að undanförnu hefur hún búið hjá honum á hótelherbergi Bk nálægt V Á HVÍTA \ TJALDINU1 Drei f býlissöngvarinn Kenny 1 Rogers þarf ekki aó hafa ahyggjur af peningum, enda er hann i hópi hæst launuóu skemmtikra fta heims. Hann hefur nú akveðið aö hvila sig fra skemmtistöðunum i Las Vegas, sem marka ma af þvi, að nylega hætti hann við að endur- nyja samning sinn upp á 1 milljón dollara fyrir þriggja vikna vinnu. Eftir velgengni sjónvarpsmyndari hans „The Gambler" hefur A hann akveðið að reyna JM frekar fyrir sér á hvíta tjaldinu... Fred Astaire meö hinni ungu vinkonu sinni, Susan Peterson. Robyn, sem er veðhlaupaknapi að atvinnu, hugsar meira um hestana sina en hinn aldurhnigna eiginmann sinn. Woodstock, þar sem hann vinnur aö gerð nýrrar kvikmyndar. — „Það er enginn vafi á þvi að þetta hjónaband hefur mistek- ist”, — er haft eftir nánum vini frúarinnar og einn af kunningjum Fred hefur látið þau orð falla að skilnaður sé óumflýjanlegur. — „Robyngefurhonumekkiþá ást sem hann þarfnast og þvi hef- ur hann snúið sér annað”, — segir kunninginn. Sjálf hefur Susan lýst þvi yfir að Fred sé stórkostlegasti maður sem hún hafi kynnst og Fred hefur látið svo um mælt, að „Suzie litla” eins og hann kallar hana, sé honum allt sem Robyn gat aldrei orðiö.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.