Vísir - 02.03.1981, Síða 20

Vísir - 02.03.1981, Síða 20
irtfím Mánudagur 2. mars 1981 ,-------------—-------1 | Skemmtileg ástrdlsk i ikvikmynd í Háskðiabíói Háskólabíó heldur I áfram að sýna viður- I kenndar ástralskar kvik- I myndir. i kvöld er röðin I komin að /,The Picture J Show Man", sem Joan 1 Long framleiddi árið 1977 en John Power leikstýrði. Þessi mynd er aö sögn er- lendra kvikmyndagagnrýnenda hin skemmtilegasta. Joan Long hefur ritaö handritiö á grund- velli sjáifsævisögu Lyle Penn, en myndin fjallar um sýningar- menn, sem fóru meö kvikmynd- ir út á landsbyggðina i Astraliu á timum þöglu myndanna og er þvi kvikmynd um kvikmyndir. John Meillon og Rod Taylor leika aöalhlutverkin i myndinni Sylvester Stallone, Perry King og fleiri leöurjakkatöffarar I „Greifunum". L Lmsjdn: Elias Snæland Jónsson. I ásamt Judy Morris, og hafa þau I fengiö mjög góöa dóma. j Kvikmyndin „The Picture j Show Man’’ hefur fengiö mjög j góöar viðtökur viöa erlendis, og | af sumum veriö talin i hópi tiu ■ bestu kvikmynda ársins 1977, en ■ þá var hún framleidd. j Þá hefur hún einnig verið j sýnd á ýmsum kvikmynda- j hátiöum og yfirleitt hlotiö góöar J viðtökur. J Sylvestar Stallone er kominn J á tjaldiö i Stjörnubió. Þar er nú J sýnd myndin „Greifarnir” „The I Lords of Flatbush”, sem fjallar I um ungiingaflokka iNew York á I leðurjakkatimanum. Þessari | mynd lék Stallone i áöur en j hann varö frægur fyrir Rocky- j myndir sinar. j „ALLSHERJ- AR DJAMM' Jasstónleikar verða haldnir að Hótel Sögu i kvöld og meðal annars kemur nú i fyrsta sinn fram 19 manna stór-jasshljómsveit. Tónleikar þessir eru haldnir á vegum tónlistarmanna, sem áhuga hafa á jassleik, bæöi þeim, sem leikiö hafa i litlum hljóm- sveitum, en þó ekki sist þeim, sem leikið hafa svokailaða „big-band” jasstónlist. Þeirsem þarna koma fram eru Stórhljómsveitin Big-band ’81, sem nú kemur fram i fyrsta sinn opinberlega, en i henni leika 19 jassleikarar. Þá spilar Trad- kompaniiö sérstakt dixielandpró- gram og Básúnukvartettinn kem- ur fram og leikur nokkur lög. Inn á milli verður trió Kristjáns Magnússonar með létt lög. Rúsin- an i pilsuendanum verður svo „eitt allsherjar djamm" þar sem leiða saman hesta sina heistu jassistar landsins. Tónleikarnir hefjast klukkan 21. — KÞ Tradkompaniið veröur meðal þeirra, sem koma fram á tónleikunum f kvöid. #MÓflLEIKHÚSW Oliver Twist þriðjudag kl. 16. Uppselt Ballett tsl. dansflokkurinn undir stjórn Eske Holm. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20 föstudag kl. 20. Nœst síöasta sinn. Sölumaöur deyr 5. sýning fimmtudag kl. 20. Litla sViöiö: Líkaminn annaö ekki (Bodies) fimmtudag kl. 20.30 Kdar sýningar eftir. Miöasala kl. 13.15—20. Simi 11200. leikkeij\g ataa. REYKiAVlKUK Ofvitinn þribjudac kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Rommi miOvíkudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 ötemjan fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl . 20.30 i Austurbæjarbió mi&vikudag kl. 20.00 Mitiasala I Auslurhæjarhfó kl. 10-21.00 slmi mm. Nemendaleikhús Leiklistaskóla islands Peysufatadagurinn eftir Kjartan Kagnarsson Sýning I kvöld kl. 20.00 Sýning fimmtudag kl. 20.00 Miöasala opin I Lindurbæ kl. 16-19 alla daga nema iaugar- daga. Miöupantanir I sima 21071 á sama timu. Kopavogsleikhúsið Þorlákur breyttí Næsta sýning fimmtu- dag kl. 20.30. Hægt er að panta miða allan sólarhringinn i gegnum símsvara sem tekur við miðapöntun- um. Simi 41985. Greifarnir (Lords of Flatbush) lslenskur texti spennandi og fjörug ný amerlsk kvi- kmynd I litum um vandamál og gleiöistundir æskunnar. ABalhlutverk: Perry King, Sylvester Stallone, Henry Winker, Paul Mace, Sýnd kl. 5. 9 og 11 Midnight Express (Miönæturhraölestin) ■G9i Heimsfræg verölaunakvik- mynd Sýnd kl. 7. Fílamaöurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auövelt aö gleyma. Anthony Hopkins - John Hurt o.m.fl. lslenskur texti. Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20 Hækkaö verö. Hershöföinginn Meö hinum óviöjafnanlega Buster Keaton. Sýnd kl. 3.10 - 5.10 - 7.10-9.10 - 11.10. Hvaö varö um Roo frænku? Hettumoröinginn Hörkuspennandi litmynd, byggöá sönnum atburöum — Bönnuö innan 16 ára — Isl. texti. i Endursýnd kl. 3,05 * 5.05, 7,05 r - 9.05 - 11.05. salur Spennandi og skemmtileg bandarlsk iitmynd, meö Shclly Wintcrs o.m.fl. Bönnuö innan 16 óra — Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,15-5,15,-7,15- 9,15-11,15. | \oior J Sími 50249 Stund fyrir stríö Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striösskip heims. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd kl.9 Hækkaö verö. Síöasta sinn. gÆJARBilP ‘- Stmi 50184 Þokkaleg þrenning Ofsasepnnandi amerísk mynd. Aöalhlutverk: Petcr Fonda. Sýnd kl. 9. Slöasta sinn. 1-15-44 Brubaker Fangaveröimir vildu nýja fangelsisstjörann feigan. Hörkumynd meö hörku- leikurum, byggö á sönnum atburöum. Ein af bestu myndum ársins, sögöu gagn- rýnendur vestanhafs Aöalhlutverk: llobcrt Rcd- ford, Yaphet Kotto og Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.3Ó Bönnuö börnum. Hækkaö verö. LAUGARAS BIO Simi32075 Brjálaöasta blanda slöan nltró og glyserin var hrist >aman Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYÐVORN”, Skeifunni 17 a 81390 TÓNABÍÓ Simi 31182 Rússarnir koma! Rússarnir koma! (,,The Kussians are coming The Kussians are coming") Mánudagsmyndir Picture Showman Spennandi og afburöavel leikin mynd um hefnd konu sem var nauðgaö, og þau óhrif sem atburöurinn haföi á hana. Aöalhlutverk: Anna Goden- ius, Gösta Bredefeldt. Leikstjóri: Jörn Donner. Sýiid i siöasta sinn vegnu fjölda áskoranna kl. 9. ■BORGAR-^ Kjíoío HDJUVEGI 1, KÓP. 8ÍMI 43500 (Útv*0«bi H.O.T.S. fulltaf fjörif H.O.T.S. Mynd um Menntskælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd full af glappaskotum innan sem ut- an skólaveggjanna. Mynd sem kemur öllum I gott skap I skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tóhlist: Rey Davis (úr hljómsv. Kinks) AÖalleikarar: Lisa London, Pamela Bryant, Kimberley Cameron. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 7. Börnin (The Children) Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd nú um þessar mundir á áttatlu stöö- um samtimis I New York viö metaösókn. Leikarar: Marlin Shakar Gil Rogers Gale Garnett. islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11. Könuuö innan 16 ára. flllSrURBÆJARBIM Sfmi lT384 Afbragösgóö áströlsk mynd um fyrstu daga kvikmynd- anna. Gullfalleg og hrífandi. Mynd sem hefur hlotiö mikiö lof. Leikstjóri John Power. Sýnd kl. 5 og 7. Mönnum veröurekkinauögaö (Mænd kan ikke voldtages) Höfum fengiö nýtt eintak af þessari frábæru gaman- mynd sem sýnd var viö met- aösókn á sínum tima. Leikstjóri: Norman Jewis- son Aöalhlutverk: Alan Arkin. Brian Keith, Jonathan Winters. Sýnd kl. 5»7.30 og 10. Siöustu sýningar. Nú kemur „langbestsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) Hörkuspennandi og bráö- fyndin, ný, bandarísk kvik- mynd i litum. AÖalhlutverk: Clint Eastwood, Sandra I-ocke og apinn Clyde. lsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Hækkaö .verö. Blús-Bræöurnir Ný bróöskemmtileg og fjör- ug bandarlsk mynd, þrungin skemmtilegheitum og upp- átækjum bræöranna, hver man ekki eftir John Belushi I ,,Delta Klikunni”,. lsl. texti. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown, Ray Charles og Aretha Fanklin. Sýnd ki. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.